Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978
53
félk í
fréttum
+ Hér eru tveir þeirra manna, sem mjög hafa verið í fréttum í Bretlandi upp á síðkastið. Lengst til
vinstri, á hestbaki, er Norman Scott, maðurinn sem fyrrum formaður Frjálslynda flokksins brezka,
Jemery Thorpe, er sagður hafa gert samsæri um að myrða. En Thorpe situr í bflnum á milli tveggja
ráðamanna úr flokknum. Hann er sagður hafa átt vingott við Scott þennan og hafi það síðan dregið tii
fjárkúgunarmáls.
+ Hér
er al-
heims-
fegurð
á ferð-
inni. —
Þetta
er
Costa
Rica
stúlkan
Vivian
del
Carmen
Unger
Borbon,
sem
fyrir
skömmu
var
kjörin
aíheims
,,ung-
fegurð“
í
Tokyo.
+ Þetta er mynd af listaverkum sem verið hafa í fréttum. — Til vinstri er verk eftir Renoir sem heitir
„Madame Leriaux“. Við hlið hennar (nokkuð dökk og ógreinileg) málverkið „Fyrir framan spegil“,
eftir Degas. Listaverkum þessum var rænt í fyrra vetur ásamt 20 öðrum listaverkum í Listahöllinni í
Ilamborg. Nú fyrir skömmu tókst lögreglunni í Hamborg að finna þessi málverk á heimili einu í
borginni. Það er lögreglumaður sem þátt tók í rannsókn málsins, sem er á mvndinni.
Utsala Utsala
Sumarútsalan hefst á
morgun, og stendur í 2 daga.
Canon piQ.Q
Nýtt nr. 1
Þessi vél var aö fá CES-verðlaunin í Bandaríkjunum.
Vélin gerir allar vinnslur stærri véla Ijósaborð & strimill
+ rafhleðsla.
Verð kr. 41.850,-
SKRIFVÉLIN HF Suöurlandsbr. 12 s. 85277
Notaöir bílartil sölu
Mikið úrval af
notuðum bflum.
Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Allt á sama Staó Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700
EGILL VILHJÁLMSSON HE