Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 53 fclk f fréttum Utsala ^ Útsala Sumarútsalan hefst á morgun, og stendur í 2 daga. + Hér eru tveir þeirra manna, sem mjög hafa verið 1 fréttum í Bretlandi upp á síðkastið. Lengst til vinstri, á hestbaki, er Norman Scott, maðurinn sem fyrrum formaður Frjálslynda flokksins brezka, Jemery Thorpe, er sagður hafa gert samsæri um að myrða. En Thorpe situr í bflnum á milli tveggja ráðamanna úr flokknum. Hann er sagður hafa átt vingott við Scott þennan og hafi það síðan dregið til fjárkúgunarmáls. i&±> Wa\ ^^á^M >>< + Hér er al-heims-fegurð á ferð-inni. — Þetta er ¦ ~ _¦ ¦' ^ ^H i Costa Rica stúlkan Vivian del Carmen Unger Borbon, sem ¦ \ W^r ^^1 fyrir '¦'íiÉjMr Jg'¦#&', skömmu var k* ^^At Bkv kjörin ^> JhÍ^i ^^IH ,, :. /¦ ¦¦ alheims -ung-fegurð" .-¦&'. -*. ^BB^E^ ¦¦' ¦ * \^H . ' í ¦ ^H ÍÉ^^Oh ^Rk ' ' ^B Tokyo. Síí + betta er mynd af listaverkum sem verið hafa í fréttum. — Til vinstri er verk eftir Renoir sem heitir „Madame Leriaux". Við hlið hennar (nokkuð dökk og ógreinileg) málverkið „Fyrir framan spegil", eftir Degas. Listaverkum þessum var rænt í fyrra vetur ásamt 20 öðrum listaverkum í Listahöllinni í Hamborg. Nú fyrir skömmu tókst lögreglunni í Hamborg að finna þessi málverk á heimili einu í borginni. Það er lögreglumaður sem þátt tók í rannsókn málsins, sem er á myndinni. Canon DIQ-D ELECTRONIC CALCULATOR ¦ ¦ ^^F WKm Nýtt nr. 1 Þessi vél var að fá CES-verölaunin í Bandaríkjunum. Vélin gerir allar vinnslur stærri véla Ijósaborö & strimill + rafhleösla. Verö kr. 41.850- SKRIFVÉLIN HF Suöurlandsbr. 12 s. 85277 Bifreióasala Notaóirbílartilsölu Mikið úrval af notuðum bflum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Allt á Sama StaÓ Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.