Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 20
48 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingar- verkamenn B.S.A.B. óskar aö ráöa verkamenn vana byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 74230. Afgreiðslumaöur óskast í varahlutaverzlun. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst merkt: „Varahlutir — 7968". Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa vant starfsfólk til starfa á sníðastofu, saumastofu og viö strauningu, pressun og frágang. Max h.f. Ármúla 5, sími 82833. Fyrirtæki í austurborginni óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa og til aö annast samskipti viö banka o.þ.h. Umsækjandi veröur aö hafa bifreiö til umráða. Hér er um aö ræöa vinnu allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25. þ.m. merkt: „A — 7695". lönaðarmenn Perla h.f. á Akranesi óskar aö ráöa iönaðarmann frá 1. sept. n.k. til aö annast þenslu og sölu á perlusteini ásamt vöruþróun. Nánari upplýsingar um starfiö veita: Reynir Kristinsson í síma 93-1029 og Adolf Ásgrfmsson í síma 2200. Perla h.f. Akranesi. Hagvangurhf. ráöningarþjónusta óskar aö ráða ritara og skrifstofufólk Við leitum að riturum og skrifstofufólki í 7 stööur. Önnur störf Við leitum að: byggingarverkfræðingi, auglýsingastjóra hálfan daginn, fjármáía- stjóra í innflutningsfyrirtæki, bókhalds- mönnum, sölumanni nýrra bíla, sölustjóra á Akureyri, innflutningsstjóra í stórfyrirtæki, afgreiðslustjóra í bifreiðainnflutningsfyrir- tæki, framkvæmdastjóra í framleiðslufyrir- tæki, framkvæmdastjóra í hraðfrystihús, framleiðslustjóra í tréiönaðarfyrirtæki úti á . landi. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666. Kennarar Kennara vantar aö Barnaskóla Ólafsfjarðar. Útvegum húsnæði. Uppl. gefur Bergsveinn Auðunsson, skóla- stjóri í síma 91-41172 í dag og næstu daga. Skólanefnd Aðstoðarmaður Óskum aö ráöa aöstoöarmann eða lærling í brauögerö. Tilboö sendist Mbl. merkt: „brauögerö — 7707". Handlaginn maður óskast á trésmíöaverkstæöi. Uppl. í síma 37054. Trésmiðir óskast Mikil og góð vinna fyrir góöa menn. Upplýsingar í símum 94-4150 og 94-3888 eftir kl. 19. Kennarar Almennan kennara vantar aö grunnskóla Akraness. Upplýsingar í skólanum í síma: 93-2012, og hjá yfirkennara í síma: 93-1797. Skólanefnd. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til starfa á skrifstofu í miöbænum. Vélritun og enskukunnátta nauðsynleg. Hraöritunarkunnátta æskileg. Þarf að geta byrjað fljótlega. Góð kjör. Gjörið svo vel aö senda tilboð fyrir 30. ágúst merkt: „Miöbær — 1824". Sölumaður Fasteignasala óskar eftir að ráöa reyndan sölumann til starfa. Góöir tekjumöguleikar og eignaraöild fyrir hæfan aðila. Meö umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaöarmál. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Sölumaöur — 7716." Byggingarvöru- verslun óskar eftir að ráöa lipran mann til afgreiöslustarfa og útreiknings á sölunót- um. lönaðarmenntun æskileg. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu ieggi nafn og helstu upplýsingar á aúglýsingadeild Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „Byggingarvöruversl- un — 7715." Bakari Óskum aö ráöa bakara, strax. Upplýsingar í síma 36280. Álfheimabakarí Laus staða Kennslugreinar eru stæröfræöi, efna-, skólann á ísafiröi er laust til umsóknar. Kennslugreinar eru stærðfræði, efna- eölisfræöi og rafreiknifræöi. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 94—3135 og 3599. Skó/ame/sfarí Járnamenn B.S.A.B. óskar eftir aö ráða vana járna- menn. Upplýsingar í síma 74230. Starf erlendis Umboðsfyrirtæki erlendis fyrir íslenzk fiskiskip óskar eftir starfsmanni til aö annast fyrirgreiöslu við íslenzk skip. Viökomandi þarf aö hafa þekkingu á enskri tungu, og vera kunnugur útgerö. Tilboö, er greini frá aldri, starfsreynslu og menntun, sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 24. ágúst merkt: „Starf erlendis — 1823". Ritari Teiknistofur óska eftir starfsmanni til vélritunar og símavörslu. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Skriflegar umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 23. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 3896". Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. sept. Starfiö felst í vélritun, símvörzlu og almennri afgreiöslu. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra þekkingu á ensku og noröurlandamálum. ¦0« V*lar*T«kíhf. Tryggvagötu 10, símar 21460 og 21286. Dagvistun barna Fóstrur óskast á eftirtalin barnaheimili: Arnarborg, Austurborg, Bakkaborg, Fella- borg, Grænuborg, Hagaborg, Hlíöaborg, Hlíðarenda, Hólaborg, Holtaborg, Kvista- ,borg, Lækjarborg, Seljaborg. Upplýsingar eru veittar af viðkomandi forstööukonum. ' Einnig vantar aðstoðarfólk viö barnagæslu og eru uppl. veittar á skrifstofunni sem tekur við umsóknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.