Morgunblaðið - 20.08.1978, Page 20

Morgunblaðið - 20.08.1978, Page 20
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÍIST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingar- verkamenn B.S.A.B. óskar aö ráöa verkamenn vana byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 74230. Kennarar Kennara vantar aö Barnaskóla Ólafsfjarðar. Útvegum húsnæöi. Uppl. gefur Bergsveinn Auöunsson, skóla- stjóri í síma 91-41172 í dag og næstu daga. Skólanefnd Bakari Óskum aö ráöa bakara, strax. Upplýsingar í síma 36280. Álfheimabakarí Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst merkt: „Varahlutir — 7968“. Aðstoðarmaður Óskum aö ráöa aöstoöarmann eöa lærling í brauögerö. Tilboö sendist Mbl. merkt: „brauögerö — 7707“. Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa vant starfsfólk til starfa á sníðastofu, saumastofu og viö strauningu, pressun og frágang. Max h.f. Ármúla 5, sími 82833. Handlaginn maöur óskast á trésmíöaverkstæöi. Uppl. í síma 37054. Laus staða Kennslugreinar eru stæröfræöi, efna-, skólann á ísafiröi er laust til umsóknar. Kennslugreinar eru stæröfræöi, efna- eölisfræöi og rafreiknifræöi. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 94—3135 og 3599. Skólameistari Járnamenn B.S.A.B. óskar eftir aö ráöa vana járna- menn. Upplýsingar í síma 74230. Fyrirtæki í austurborginni óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa og til aö annast samskipti viö banka o.þ.h. Umsækjandi veröur aö hafa bifreið til umráöa. Hér er um aö ræöa vinnu allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 25. þ.m. merkt: „A — 7695“. Iðnaðarmenn Perla h.f. á Akranesi óskar aö ráöa iönaöarmann frá 1. sept. n.k. til aö annast þenslu og sölu á perlusteini ásamt vöruþróun. Nánari upplýsingar um starfiö veita: Reynir Kristinsson í síma 93-1029 og Adolf Ásgrímsson í síma 2200. Perla h.f. Akranesi. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráöa ritara og skrifstofufólk Viö leitum aö riturum og skrifstofufólki í 7 stööur. Önnur störf Viö leitum aö: byggingarverkfræöingi, auglýsingastjóra hálfan daginn, fjármála- stjóra í innflutningsfyrirtæki, bókhalds- mönnum, sölumanni nýrra bíla, sölustjóra á Akureyri, innflutningsstjóra í stórfyrirtæki, afgreiöslustjóra í bifreiðainnflutningsfyrir- tæki, framkvæmdastjóra í framleiöslufyrir- tæki, framkvæmdastjóra í hraöfrystihús, framleiöslustjóra í tréiönaðarfyrirtæki úti á landi. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagyangur hf. Ráðningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666. Trésmiðir óskast Mikil og góö vinna fyrir góöa menn. Upplýsingar í símum 94-4150 og 94-3888 eftir kl. 19. Kennarar Almennan kennara vantar aö grunnskóla Akraness. Upplýsingar í skólanum í síma: 93-2012, og hjá yfirkennara í síma: 93-1797. Skólanefnd. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til starfa á skrifstofu í miðbænum. Vélritun og enskukunnátta nauösynleg. Hraöritunarkunnátta æskileg. Þarf aö geta byrjaö fljótlega. Góö kjör. Gjöriö svo vel aö senda tilboö fyrir 30. ágúst merkt: „Miöbær — 1824“. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir aö ráöa reyndan sölumann til starfa. Góöir tekjumöguleikar og eignaraöild fyrir hæfan aöila. Meö umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaöarmál. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Sölumaöur — 7716.“ Byggingarvöru- verslun óskar eftir að ráöa lipran mann til afgreiöslustarfa og útreiknings á sölunót- um. lönaöarmenntun æskileg. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu leggi nafn og helstu upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „Byggingarvöruversl- un — 7715.“ Starf erlendis Umboösfyrirtæki erlendis fyrir íslenzk fiskiskip óskar eftir starfsmanni til aö annast fyrirgreiöslu viö íslenzk skip. Viðkomandi þarf aö hafa þekkingu á enskri tungu, og vera kunnugur útgerö. Tilboö, er greini frá aldri, starfsreynslu og menntun, sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 24. ágúst merkt: „Starf erlendis — 1823“. Ritari Teiknistofur óska eftír starfsmanni til vélritunar og símavörslu. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 23. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 3896“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. sept. Starfiö felst í vélritun, símvörzlu og almennri afgreiöslu. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra þekkingu á ensku og noröurlandamálum. VélarftlMd hf. Tryggvagötu 10, aímar 21460 og 21286. Dagvistun barna Fóstrur óskast á eftirtalin barnaheimili: Arnarborg, Austurborg, Bakkaborg, Fella- borg, Grænuborg, Hagaborg, Hlíöaborg, Hlíöarenda, Hólaborg, Holtaborg, Kvista- ,borg, Lækjarborg, Seljaborg. Upplýsingar eru veittar af viökomandi forstöðukonum. ; Einnig vantar aðstoöarfólk viö barnagæslu og eru uppl. veittar á skrifstofunni sem tekur viö umsóknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.