Morgunblaðið - 20.08.1978, Síða 22

Morgunblaðið - 20.08.1978, Síða 22
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær stúlkur sem vinna á sjúkrahúsi fyrir utan bæinn óska eftir íbúö. Qóöri umgengni heitiö. Uppiýs- ingar í síma 66680. Þóra. Akranes Nýlegt einbýlishús eöa raöhús meö 4 svefnherb. óskast til kaups. Uppl. í s. 91-71089. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brúöuvöggur Margar stæröir og geröir. Blindraiön, Ingólfsstræti 16. Flygill og píanó í góöu ástandi óskast. Upptýs- ingar í síma 31357. Ungar vingjarnlegar fjölskyldur óska aö ráöa au pair í London eöa París. Svar sendist til Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW, England. Tvær systur báöar viö Háskólanám óska eftir íbúö til leigu, helzt í vesturbæ, miðbæ eöa Hlíöum. Heimilisaöstoð fúslega veitt. Upplýsingar í síma 37470. Vélritunar- og skríftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur, byrj- ar námskeiö fimmtudaginn 24. ágúst. Uppl. í síma 12907, eftir kl. 1. Húsgagnaáklæöi á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auðvelt aö ná úr blettum. Mjög gott verö. Póst- sendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklæði, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöldin. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Duglegur starfskraftur óskast til afgreiöslu- og lager- starfa í bóka- og ritfangaversl- un. Tilboö meö uppl. merkt: „Rösk — 7702“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24.8. n.k. Til sölu er 3ja herb. íbúð 83 fm á Engjavegi ísafiröi. Upplýsingar í síma 94-3957. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Einar J. Gíslason og gestir frá Svíþjóö tala. Fórn tekin til innanlandstrú boðsins. Hjálpræöisherínn Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma, ’kl. 16.00 útisam- koma, kl. 20.00 bæn, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni, Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Almenn samkoma sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík. Sunnudagur 20. ágúst Kl. 09.00 Gönguferð í Brúarárskörð, en í þeim gljúfr- um eru upptök Brúarár. Verö kr. 2500 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. Kl. 13.00 Gönguferð í Hólmana, út í Gróttu, um Suöurnes og á Valhúsahæö. Verö kr. 800 gr. v. bílinn. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Fariö í báöar ferðirnar frá Umferöarmiðstööinni aö austanveröu. Miövikudagur 23. ágúst Kl. 08.00 Þórsmörk (Hægt aö dvelja þar milli feröa). Sumarleyfisferðir: 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl f Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferöir í bíl eöa gangandi m.a. aö Breiöabak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoðunarveröra staöa. Áhuga- verö ferö um fáfarnar slóöir. (Gist í húsi allar nætur). Fararstj. Kristinn Zophoníasson. 31. ágúst — 3. sept. Ökuferó um öræfin noröan Hofsjökuls. Far- iö frá Hveravöllum aö Nýjadal. M.a. fariö í Vonarskarö, í Eyvindarkofaver og víöar. (Gist í húsum). Nánari uppl. á skrlf- stofunni. Neskirkja söngsamkoma í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Sænski prestur- inn Artur Erikson talar og syngur. Sunnud. 20/8 1. kl. 10:30 Hrómundartindur, gengiö af Hellisheiöi um Tjarn- arhnúk og Hrómundartind í Grafning. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verö 2000 kr. 2. kl. 13 Grafningur, ekiö og gengiö um Grafning. Verö 2000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ bensínsölu. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Scania vörubíll Til sölu Scania 110 árg. ‘74. Upplýsingar gefur Sigvaldi Arason. Símar: 93-7134 og 93-7144. Til sölu 30 manna Volvo árg. ‘63 vélarlaus. Tilvalinn í skólakeyrslu eöa til keyrslu á vinnuflokkum. Uppl. í síma 73250 og 43058 eftir kl. 7. Til sölu Ford Ecoliner 1974, lengri gerö. Renault 12 LM station árg. 1975. Til sýnis á mánudag viö bílaverkstæöi vort aö Eyjagötu 3, Örfirisey. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HE Innilegt þakklæti sendi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, systkinum og vinum sem glöddu mig með hlýhug og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 28. júlí. Guö blessi ykkur. Björn Aðalsteinsson. Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógrelddum þlnggjöldum ársins 1978 álögöum á Akureyri, Dalvík og Eyjafjaröarsýslu, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/ heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/ 1971, lífeyristrygginga- gjald skv. 9. gr. laga nr. 11/ 1975, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarösgjald, iönlánasjóös- gjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir skipaskoöunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bifreiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/ 1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóös fatlaöra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö rfkissjóös, að 8 dögum liönum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerö. Bæjarfógetinn á Akureyri, Dalvík og Eyjafjaröarsýslu, 16. ágúst 1978. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5, 6, 9, 10, 11, 12, 15, 19, 20, 21, 22, 26, 30, 35, 39, 45, 48, 49, 50, 51, 52, 55, 56, 57, 59, 65, 70, 71, 73, 76, 78, 83, 88, 91, 92, og 100 og 101. Stálskip: 47, 88, 96, 120, 123, 129, 134, 138, 207, 247, 308 og 479. JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 SKIPASALA-SKIPALEIGA, Skemmtiferð Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík efnir til skemmtiferöar laugardaginn 26. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 8.00 árdegis frá Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fariö veröur aö Reykholti, staöurinn skoöaöur og síöan snæddur hádegisveröur á sumarhótelinu þar. Ekiö í Húsafellsskóg, um Kaldadal og komiö á Þingvöll. Ef veöur leyfir veröur stansaö á leiöinni og kveiktur varöeldur. Verö kr. 3.500- fyrir 12 ára og eldri en kr. 2.300 fyrir börn. Þátttaka tilkynnist í síma 82900, frá kl. 9—18.00 frá mánudegi til fimmtudagskvölds. Sjálfstæöisfólk hér er einstakt tækifæri fyrir einstaklinga og fjölskyldur aö eiga ánægjulegar samverustundir í fögru héraöi. FJÖLMENNID. stj6rnin Okkar sumarleyfi er lokið að þessu sinni. HURÐIR H/F Skeifan 13. Sími: 81655.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.