Morgunblaðið - 31.08.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 31.08.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 7 „Eins og illa tamin meri“ Málgagn Ólafs Jóhann- essonar, Tíminn, gefur eftirfarandi lýsingu á Al- Þýðubandalaginu í for- ystugrein í gær: „Fram- sóknarmönnum kemur Það ekki heldur á óvart, aö AlÞýóubandalags- menn eru ekki ábyrgari en svo, að Þegar að Þeim er komið um stjórnar- Þátttöku, Þá setja Þeir upp ógurlegan spakvitr- ingssvip og byrja meö einhvern stórvísindaleg- an Þvætting, sem á að afsaka Það athæfi Þeirra að vinna eins og menn að framförum í landinu. Þá byrja Þeir meö alls kyns útskýringar og hinar flóknustu undanfærslur, sem eru Þó ekkert annað en hótanir um villta kröfugerð og lymskuleg- ar yfirlýsingar um, að Þeir muni hlaupa út undan sér eins og illa tamin meri, hvenær, sem er.“ Þetta er lýsing málgagns Ólafs Jóhannessonar á einum Þeirra flokka, sem hann er að reyna að mynda stjórn með. „Eins og aldr- aðar ]ómfrúr“ Lýsing Tímans á hinum flokknum, sem Ólafur er að reyna að mynda stjórn með, er hins vegar svo- felld: „Framsóknarmönn- um kemur Það út af fyrir sig ekki á óvart, aö AlÞýðuflokksmenn slá úr og í um öll atriði Þeirra viðræðna, sem yfir hafa staðið. Þeir tala í austur og vestur á víxl og sé á Þá gengið um afdráttar- laus stefnumál verða Þeir eins og aldraðar jómfrúr í gömlum myndasögum og fara að prjóna um siðgæði og siðprútt líf- erni.“ Vilja ein- angra Al- þýöuflokkinn Einn af Þingmönnum AlÞýðuflokksins, Árni Gunnarsson, lýsir hins vegar viöhorfi AlÞýðu- flokksins til Þeirra flokka sem vilja AlÞýðufiokkinn með í vinstri stjórn: „Höfundur Þessa pist- ils er eindregið Þeirrar skoðunar, aö Þegar eftir kosningar hafi AlÞýðu- bandalag og Framsókn- arflokkur stefnt að Því aö lífdagar hins nýja Þing- flokks AlÞýöuflokksins yrðu ekki langir. Það mótaöi afstöðu Þessara tveggja flokka til stjórn- armyndunarviðræðnanna og gerir ugglaust enn. Eðlilega eru Framsóknar- menn sárir vegna mikils fylgishruns, og AlÞýöu- bandalagsmenn eiga erf- itt meö aö kyngja Því, að AlÞýöuflokkurinn skuli vera orðinn jafnstór Al- Þýðubandalagínu. Þeir höföu áður lýst yfir Því, að eitt helzta hlut- verk AIÞýðubandalagsins í íslenzkum stjórnmálum væri að Þurrka AlÞýðu- flokkinn út. AlÞýðubandalagið stefndi aö Því leynt og Ijóst, aö koma AlÞýöu- flokki í eina sæng með Sjálfstæðisflokki, svo að endurtaka mætti „viö- reisnarævintýrið". Það uröu AlÞýðubandalags- mönnum mikil vonbrigði Þegar AIÞýðuflokkurinn lýsti yfir Því, að sam- stjórn Þessara flokka væri óraunhæfur mögu- leiki. Þá var nánast ekki annað eftir en aö ein- angra AlÞýðuflokkinn. Sú stefna varð rauði Þráður- inn í öllum stjórnarmynd- unarviðræðunum. AlÞýöubandalagið eyðilagði tilraun Bene- dikts Gröndals til mynd- unar „vinstri stjórnar". Þá sögðu AlÞýðubandalags- menn, að gengisfelling kæmi ekki til greina og AlÞýðuflokksmenn fengu ekki einusinni að ræða við fulltrúa verkalýðs- hreyfingarinnar um kjarasáttmála og sam- starf launÞegahreyfinga og stjórnmálaflokka. Þegar Lúðvík Jósefsson tók við stjórnarmyndun var Því ekkert til fyrir- stöðu af hálfu AlÞýðu- bandalagsins að sporð- renna gengisfellingu og viöræöur við launpega- hreyfingarnar gátu hafist. Hvers vegna? Höfundur Þessa pistils er staðfastlega Þeirrar skoðunar, að pað sé enn hugmynd Framsóknar og AlÞýöubandalags að kosningar fari fram aö vori. Með Þingrofsvaldið í höndum getur Framsókn rofið Þing. Og Það ætti að verða tiltölulega auðvelt, ef ekki verður gengið frá áætlun í efnahagsmálum til langs tíma, sem vænt- anleg vinstri stjórn á að starfa samkvæmt. Á einu Þingi munu AlÞýöu- flokksmenn eiga lítla möguleíka á að koma áhugamálum sínum fram. Málefnalega munu Þeir Því standa uppi heldur slippir og snauðir, pegar gengið verður til kosn- inga. En í hugsanlegu sam- starfi svonefndra vinstri flokka mun AlÞýðuflokk- urinn ekki liggja á liði sinu. Það mun koma í Ijós, aö Þeir menn, sem segja að AlÞýðuflokkur- inn hafi brugðist í stjórn- armyndunarviöræðunum, fara með rangt mál. Al- Þýðuflokkurinn vildi, að Þegar í stað eftir kosn- ingar yrði ráðist gegn efnahagsvandanum. En flokkurinn fékk einfald- lega ekki frið og mögu- leika til góðra verka. í Þeim efnum verður ábyrgö lýst á hendur AIÞýöubandalagi og Framsókn.“ Þannig eru viðhorf hvers til annars í Þeim viöræðum, sem staðið hafa yfir að undanförnu. Hvers konar stjórn haida menn að Þetta verði, ef hún Þá kemst saman? VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tD ÞÚ AUGLÝSIR UM AI.LT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijósmyndir AUSTUR5TRO 6 SÍMI12644 - Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyrir öll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f. OPNUM A MORGUN í LAUGARDALSHÖLL Tískusýningarnar á FÖT '76 gjörbyltu hugmyndum flestra um innlenda fataframleidslu. Hvaö verður nýtt á FOT ‘78? Sýningin hefst á morgun kl 17 og stendur til 10. september. FOT/78 S Barnabuxur Kápur, dömustærðir Dömubuxur úr sléttu flaueli Drengjaskyrtur m/st. ermum Verö kr.: 1.195- 7.995- 3.995- 599- Bútar: Flauels og denimbútar á hálfvirði. Glös í gjafapakkningum. Mikiö úrval, stórlækkaö verö. Vekjum athygli á: Sykur í 50 kg. sk. kr. 125.- pr. kg. Gott saltkjöt á sérlega hagstæöu verði. Opiö til 10 föstudagskvöld HAGKAUP SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.