Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
5 herbergja
— Þverbrekku
íbúöin er á efstu haeö (8.) meö
tveim svölum. íbúöin skiptist í
stofu, boröstofu, 3 svefnherbergi.
eldhús meö borökrók, sér þvotta-
hús og baö. Sér geymsla er í
kjallara. Vönduö íbúö. Gott útsýni.
Gæti losnað fljótlega.
Fasteignasala
Nýja Bió húsinu.
Jón Rafnar h. 52844,
Guómundur Þóróarson hdl.
Rauðihjalli — raðhús
Höfum í einkasölu raöhús viö Rauðahjalla í Kópavogi.
Húsiö er ekki fullbúið en vel íbúöarhæft. Getur veriö
laust mjög fljótlega. Verö 25 millj.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Eignavai s.f. Suðurlandsbraut 10
símar 85650 og 85740.
Sérhæð óskast
Höfum mjög góðan kaupanda aö sérhæð eða
raðhúsi á einni hæö. Þarf að vera 1. hæö, með
þvottaherbergi á hæöinni. Helst ekki í eldra húsi
en 10—15 ára. Afhendingartími umsemjanlegur.
Atlfl Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
8443B 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur.
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 4 2618.
Blöndubakki
mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara.
Þvottahús á hæðinni. Svalir meö fallegu útsýni yfir borgina.
Útb. 10 millj.
Alfaskeið
4ra herb. íbúð um 105 ferm. Útb. 10 millj.
Vesturberg
Raðhús á einni hæö, um 135 ferm. Útb. 15 millj.
Furugrund
Ný 2ja herb. íbúö (kjallari) um 50 ferm. Útb. 6,5 millj.
Seljendur
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá.
29555
Við Eyjabakka ca. 107 ferm. 4ra herb. íbúö á 1.
hæö. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Suöur
svalir, gott útsýrri. Verð 14,5 m. Útb. tilboð.
Við írabakka ca. 108 ferm. 4ra herb. íbúö á 1.
hæð. Herbergi og geymsla í kjallara. Sér
þvottahús í íbúð. Verð 15,5 m. Útb. tilboð.
Við Hrafnhóla 120 ferm. 4—5 herb. íbúö á 7.
hæð. Búr inn af eldlhúsi. Mjög góö samejgn.
Bílskúr ca. 30 ferm. fylgir. Verö 16—17 m. Útb.
12 m.
Við Rauðalæk ca. 75 ferm. 2ja herb. íbúö á
jarðh. / kjallara. Sérinngangur, sér hiti. Ný. teppi
á holi og stofu. Verð tilboö.
Höfum til sölu mjög vandaö hjólhýsi rúmlega 20
fm. Hentugt sem sumarbústaöur, veiöihús,
vinnuskáli o.fl. Teikningar og nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
rít
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
Sötum.: Láru> Helga. Ingólfur Skúlston.
Lögm.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
43466 — 43805
Opið til kl. 19.
Eyjabakki — 65 fm
2)a herb. góö íbúð. Útb. 7,5 m.
Kríuhólar — 55 fm
2ja herb. íbúð. Útb. 6 m.'
Nýbýlavegur
— sérhœð
2 herb. á 1. hæö + herb. í
kjallara + bílskúr, Verð 12 m.
Hjallavegur
— sérhæð
3 svefnherb. góð stofa, gott
hol, 38 fm. bílskúr. Verð
16,5—17 m. Útb. tilboö.
Norðurbær Hfj.
6—7 herb. glæsileg íbúð á 2.
hæð. Útb. 13—14 m.
Nýbýlavegur
— sérhæö
nær 150 fm. 2. hæð + herb. og
meiri aðstaöa í kjallara, góöur
bílskúr, þetta er sérlega vönd-
uð og falleg eign. Upplýsingar
aöeins á skrifstofunni.
Viðlagasj.hús í Hfj.
124 fm. nettó 4 svefnherb.
bílskúrsréttur. Laus 1. júní
1979.
Fasteignasabn
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Simar 43466 t 43805
sölustjórl Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vllhjálmur Einarsson
Pétur Elnarsson lögfræöingur.
Símar: 1 67 67
1 67 68
Fokhelt raöhús
í Seljahverfi
fullfrágengiö aö utan, bílskúr,
tilbúiö um áramót. Verð
15—15.5 millj.
Hella
Norkst viðlagasjóðshús 144
ferm., 5 svefnherb. Verð
14—15 millj.
5—6 herb.
íbúð í háhýsi í Breiðholti
150—160 ferm með bílskúr.
Verð 20 millj., skipti á góðri 3ja
herb. íbúö í gamla bænum
æskileg.
5 herb. íbúö
í Kleppsholti efri hæö, ca. 15
ára, sér inngangur, sér hiti,
bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð
við Grundarstíg í steinhúsi í
góðu ástandi. Verð 12—12.5
millj., útb. 8—8.5 millj.
4ra herb. íbúö
í Fossvogi á 2. hæö, æskileg
skipti á 2ja herb. íbúð í blokk
og mismunur í peningum.
Einstaklingsíbúð
í efra Breiðholti ca. 55 ferm.,
teppi, sturtubað, geymsla og
frystihólf í kjallara, laust strax.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti 4.
Kvöldsími 35872
28611
Rauðagerði
Einbýlishús sem er kjallari og
hæö. í kjallara eru 3 herb., baö
og eldhús. Á hæðinni stór
stofa, tvö samliggjandi herb.,
hol og fremri forstofa. Verð 19
Vesturberg
4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 3.
hæð. 3 svefnherb., þvottahús á
hæöinni. Allar innréttingar í sér
flokki. Verð 16—17 millj.
Bergpórugata
4ra herb. um 85 fm íbúð á 1.
hæö í steinhúsi. Verð 11.5 millj.
Skipasund
2ja herb. 65 fm kjallaraíbúð.
Nýjar innréttingar. íbúöin er
laus. Verð um 7 millj., útb. 4,5
Brekkugata Hf.
3ja herb. 85 fm íbúð ásamt
góðu herb. í kjallara. Mjög
snyrtileg íbúð í tvíbýlishúsi.
Verö um 11 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvfk Gizurarson hrl.
Kvöldsími 17677
við Háaleitisbraut
Vorum aö fá til sölumeðferöar sérlega skemmti-
lega íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb.,
stofa, eldhús, baö m.a. Suöur svalir (frábært
útsýni). Bílskúr með gryfju ffylgir. Verö 18 millj.,
útb. tilboö.
Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Austurbær
Fjársterkum eldri hjónum vantar strax 120—130
ferm íbúö meö 2 svefnherb. Helzt í þrí- eöa
fjórbýli. Mikil útborgun viö samning og öll útb.
FASTE IGNAVAL
Heimasími
sölustjóra 33243.
Austurstræti 7
Simar. 20424 — 14120
heima 30008
Til sölu
einbýlishús
í sér flokki á mjög góðum stað.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hörpulundur Garöabæ
Til sölu stórt einbýlishús að
mestu leyti fullgert.
Dalsel
Til sölu raðhús, íbúðarhæft en
ekki fullgert.
Álfheimar
Til sölu 4ra herb. íbúð + herb.
í kjallara.
Æsufell
Til sölu 4ra herb. íbúð á 6. hæð,
sérlega góð.
Vesturberg
Til sölu 4ra herb. íbúö á neðstu
hæð, sér lóð.
Þverbrekka Kóp.
Til sölu 3ja herb. íbúð í háhýsi,
gott útsýni.
Básendi
Ósamþykkt kjallaraíbúð, útb.
4—4.5 millj.
Gamli bærinn
Til sölu tvær 2ja herb. góöar
íbúöir á 1. og 2. hæð. Lausar.
HÖFUM KAUPENDUR AO EIN-
BÝLISHÚSUM — RAÐHÚSUM
OG SÉR HÆÐUM.
Hafnarstræti 15. 2. hæð
símar 22911 19255
Hrafnhólar
Vönduð um 120 ferm. íbúð
með 4 svefnherb. á 7. hæð.
Bílskúr. Laus fljótlega. Útb. um
12 millj.
Garðabær — Einbýli
um 120 ferm. einbýlishús með
góöum bílskúr á Flötunum. Allt
á einni hæð. Helzt í skiptum
fyrir raöhús með 4 svefnherb.
í Breiðholti.
Vogar — Parhús
Sérlega vandað parhús (inn-
byggöur bílskúr) á góðum stað
í Vogunum. Hugsanleg skipti á
vandaöri hæð. Nánari uppl.
aöeins á skrifstofunni.
Borgarnes
4ra—5 herb. rishæð við Brák-
arbraut. Laus nú þegar. Hag-
kvæmir greiösluskilmálar.
Höfum fjársterka kaupendur
jafnvel með steðgreiðslu af
öllum stæröum og geröum
íbúöa og einbýlishúsa.
Athugið. Mikið er um maka-
skipti hjá okkur. Vinsamlegast
látiö skrá eign yðar hiö fyrsta.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings- og
fasteignastofa.
Sölustjóri Kristinn Karlsson
múrarameistari.
Heimasími 33243.
FRETTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
u (;i,ysi\<;.\.
SÍMINN KK:
22480