Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
Páfinn fer ekki
troðnar slóðir
Vatikaninu. 30. ávtúst. AP. — Reutcr.
JÓIIANNES Páll lyrsti páfi
vók út aí trxtanum í ra-ðu sem
hann hélt I kardinálaskólanum
í daK og fúr fram á aó
kardinálarnir veittu honum
styrk <>k stoó við stjórnarstarf
hans þar sem hann hefði svo
takmarkaða þekkintfu á „kerf-
inu".
Páfinn brá útaf þeim hefð-
bundna hætti að ávarpa
Jóhannes Páll fyrsti þe>?ar
úrslit páfakjörs voru kunn.
kardinálana eingönfíu í fleirtölu
í ræðu sinni og talaði í staðinn
oftast í eintölu. í ræðunni kom
þó ekkert fram sem bent gæti til
hvaða afstöðu hann ætlaði sér
að hafa í ýmsum málum, en
hann laffði áherslu á mikilvægi
þess að kirkjan væri sameinuð
en ekki sundruð.
„Sjáið aumur á nýja páfanum,
sem í hreinskilni átti ekki von
á að hljóta þessa sæmd. Ég
þakka ykkur kærlega fyrir þann
trúnað sem þið sýnið mér og ég
vona að þeir, sem nánastir eru
mér, hjálpi mér í starfi mínu í
páfahirðinni. Við verðum að
vinna saman. Þið verðið að
aðstoða mig og við verðum að
hjálpast að við að koma á sátt
og samlyndi í heiminum, jafnvel
þótt það kunni að kalla á fórnir.
Við höfum öllu að tapa ef
heimsmúgurinn telur okkur hér
sundurlynda.“
Páfinn sagði í''ræðu sinni að
hann saknaði þess að geta ekki
snúið til fyrri daglegra starfa í
Feneyjum.
Þá var tilkynnt í Vatikaninu
í dag að hinn nýi páfi hefði
ákveðið að láta krýna sig með
ullarbandi í stað þríkórónunnar
miklu sem páfar síðustu 15 alda
hafa verið krýndir þegar þeir
hafa formlega tekið við em-
bætti.
Ennfremur ákvað Jóhannes
Páll fyrsti að breyta út af fyrri
hefð með því að fara með
messugjörð ásamt kardinálun-
um sem höfðu kosningarétt á
kardinálasamkundunni svo og
þeim sem orðnir eru áttræðir, á
útimessunni á torgi heilags
Péturs á sunnudag þegar krýn-
ing hans fer fram. Þá ætlar
hann ekki að láta bera sig á
börum til athafnarinnar eins og
venja er.
Jóhannos Páll fyrsti 11 ára.
Þetta geróist
Símamynd AF
Ný ríkisstjórn í Danmörku. — Hin nýja ríkisstjórn Danmerkur kemur af fundi
Ingiríðar móður Margrétar drottningar í Amalienborg höllinni í Kaupmannahöfn
í gær.
Korchnoi á blaðamannafundi:
„Ég tefli ekki
að óbreyttu’ ’
Korchnoi mun mœta til leiks’
99
Manila, Baguio, Filippseyjum,
30. ágúst. AP, Reuter.
MIKIL óvissa er nú ríkjandi í
kringum heimsmeistaraeinvígið í
skák. Askorandinn Viktor
Korchnoi lýsti því yfir í hlaða-
mannafundi I Manila i' dag að
hann myndi hadta keppni ef
sovézki dulsálfræðingurinn
Zoukhar yrði áfram í keppnis-
salnum og setti hann jafnframt
fram þá kröfu að sett verði upp
gler í salnum milli keppenda og
áhorfenda sem aðeins megi sjá í
gegnum á annan veginn. Sagðist
Korchnoi vilja með þessu koma í
veg fyrir að annar Rússi taki að
sér hlutverk Zoukhars í salnum
og reyni að hafa áhrif á talf-
mennsku hans með hughrifum.
Tveim tímum eftir að Korchnoi
lét þessi ummæli falla dró stór-
meistarinn Keene til baka kröfur
hans um að Zoukhar verði víðs
fjarri og sömuleiðis kvartanir
Korchnois um að loftið í keppnis-
salnum væri geislavirkt. Sagðist
Keene hafa fullt umboð Korchnois
til að vera fulltrúi hans gagnvart
dómnefnd einvígisins og skipu-
leggjendum. Petra Leewerick frá
Hollandi hefur fram að þessu verið
fulltrúi Korchnois gagnvart þess-
um aðilum, en hún fór með
Framkvæmdi fóst-
ureyðingu sjálf
Kentucky. — 30. áitúst. — AP.
KONA nokkur í Bandaríkjunum
á ný yfir höfði sér dóm eftir að
hafa framkva*mt fóstureyðingu á
1975 — Henn* Kissinger utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna
skýrir frá því að Egyptar og
Israelsmenn hafi fellt sig við
ákveðinn texta að
Sinai-sáttmála.
1972 — Riehard Nixon Randa-
ríkjaforseti og Tanaka forsætis-
ráðherra Japana hefja tveggja
daga viðræður á Hawaii-cyjum.
1968 — Bandaríkjamenn segja
að Sovétmenn hafi raskað lang-
varandi hernaðarjafnvægi í
Evrópu með því að senda
hundruð þúsunda hermanna til
Tékkósióvakíu.
1962 — Sjóher Bandaríkjanna
heldur því fram að tvö skip úr
sjóher Kúbu hafi skotið á
bandarískar flug\'élar á æfinga-
flugi í nágrenni Kúbu.
1961 — Síðustu spönsku her-
mennirnir fara frá Marokkó.
1917 — Kommúnistar vinna
verulega sigra í kosningum í
Ung\'erjalandi.
1910 — Brezkar flugvélar hefja
í fyrsta sinn í síðari heimsstyrj-
öldinni loftárásir á miðborg
Beriínar.
1911 — Herir Þjóðverja sigra
Rússaher í fyrri heimsstyrjöld-
inni í orustunni við Tannenberg
í Póllandi.
1900 — Brezkar hersveitir
undir stjórn Frederieks Roberts
hernema Jóhannesarborg í
Suður-Afríku.
Afmælii Theophile Gautier,
franskur rithófundur
(1811—1872), Frederick March,
bandarískur ieikari
(1897—1975), William Saroyan,
bandarískur rithöfundur
(1908- ).
Innlcnt. F. Jón Fliríksson
konferenzráð 1728 — Þorlákur
Ó. Johnson 1838.— D. Jóhann
Sigurjónsson 1919 — 30. og
síöasti ríkisráðsfundur J938. —
Dómur í „frímerkjamálinu“
1960. — Setudómur staðfestir
brottvikningu bæjarstjórans á
Akranesi 1960. — Mesta eigna-
tjón í eldsvoða á íslandi er tvær
vöruskemmur Eimskipafélags-
ins brenna 1967. — F. Snorri
Sigfússon 1884.
Orð dagsinsi Sá kann ekki að
segja af súru sent aldrei sýpur
nema sætt.
sjálíri sér með 14 sentimetra
löngum prjóni. Læknar hennar
höfðu áður neitað henni um
fóstureyðingu. þar sem þeir töldu
hana komna of langt á leið.
Hún viðurkenndi viö yfirheyrslu
hjá lögreglu að hún hefði gripið til
þessa örvæntingarráðs eftir að
læknar neituðu henni um fóstur-
eyðinguna. Hún hafði haft stöðug-
ar innvortis blæðingar og kvalir
eftir að hún hafði stungið gat á
legið með prjóninum og var flutt
á sjúkrahús, þar sem látna fóstrið
var fjarlægt.
Mál stúlkunnar verður tekið
fyrir dóm í þessari viku og hafa
félagar í bandarísku kvenréttinda-
hreyfingunni boðizt til að taka að
sér að verja stúlkuna fyrir dómi.
ERLENT
Korchnoi til Manila í dag og virtist
furðu lostin í dag yfir því að Keene
hefði sagzt hafa tekið að sér
hlutverk hennar. Hún sagði að
Keene kæmi aðeins fram fyrir
Korchnoi í dag á meðan þau væru
í Manila.
Keene fullyrti í dag að Korchnoi
myndi mæta til leiks í næstu skák
sem tefla á á morgun, fimmtudag,
en Petra Leewerick viidi ekkert
um það segja, annað en það að þau
Korchnoi myndu halda aftur til
Baguio á morgun.
Korchnoi sagði á blaðamanna-
fundinum í dag að hann hefði enga
ástæðu til að snúa aftur til
keppninnar ef engu yrði breytt í
keppnissalnum. „Ég get ekki teflt
við þessar aðstæður,“ sagði hann.
Hann hélt því jafnframt fram á
fundinum að sálfræðingurinn
Zoukhar hefði ekki aðeins reynt að
dáleiða hann til þess að leika af
sér, heldur einnig magnað Karpov
til betri taflmennsku með dá-
leiðslu.
Korchnoi sagðist hafa valið
Filippseyjar sem keppnisstað
vegna þess að hann hefði talið
landið óháð Sovétríkjunum, en nú
hefði hann komizt að raun um að
skipuleggjendur mótsins og dóm-
nefndin væru handbendi „sovézka
skákbáknsins". Sagði Korchnoi að
Zoukhar sálfræðingur væri nýj-
asta leynivopn sovétmanna í
skáklistinni og væri engu líkara en
Sovétmenn teldu hann mikilvæg-
asta manninn í keppninni, þótt
hann væri ekki einu sinni form-
lega í sovézku sendinefndinni. „Við
núverandi aðstæður veit ég ekki
við hvern ég er að tefla. Karpov er
ekki skákmaður, hann er fjar-
stýrður skákróbot, sem ekki teflir
eftir eigin vilja heldur vilja
Zoukhars," sagði Korchnoi.
Engin skýring fékkst í dag að
þeim mótsögnum sem koma fram
í máli Korchnois og aðgerðum
Keenes og ekki er því ljóst hvort
Korchnoi mætir til leiks í 18.
skákinni sem tefla á á morgun.