Morgunblaðið - 31.08.1978, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.08.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 21 Þessa mynd tók Sigurgeir í Eyjum íyrir nokkrum dögum af Eyjapeyjum að veiða murta og marhnút á syðri hafnargarðinum við Víkina í Eyjum, en þar hefur margur Eyjaskipstjórinn fengið fyrsta aflann sinn. V egabr éf sárit- un til Bandaríkj- anna afnumin? Þráttaðum vamarmál Formennska í sér- stakri öryggis- og varn- armálanefnd var eitt þeirra mála, sem hátt bar í stjórnarmyndunarvið- ræðunum í gær vegna kröfu Alþýðubandalags- ins um að það fengi formann nefndarinnar og var Ólafur Ragnar Grímsson nefndur í því sambandi. Alþýðuflokk- urinn neitaði algjörlega að fallast á það að for- maður nefndarinnar yrði úr röðum Alþýðubanda- lagsins og stóðu flokk- arnir þannig járn í járn. Alþýðubandalagsmenn létu þá líklega yfir því að þeir gætu hugsað sér að framsóknarmaður yrði formaður þessarar nefndar og hjó Ólafur Jóhannesson síðan á þennan hnút með því að formennskunni yrði frestað, fram yfir stjórn- armyndun, en samþykkt að setja nefndina á fót með fulltrúum allra flokka. Málsgreinarnar varðandi varnarmálin í starfsyfirlýsingu hugsanlegrar ríkisstjórnar voru ekki síður viðkvæmt mál í gær. Alþýðuflokksmenn lögðu áherzlu á að í starfsyfirlýsing- unni yrði kveðið á um óbre.vtta stefnu í aðalatriðum varnarmál- anna, en alþýðubandalagsmenn vildu fá inn setningar þess efnis að breytingar á varnarmálunum og skipan mála innan vallar yrðu ekki nema með samþykki alira flokkanna. Síðast þegar af þessu fréttist virtist starfsyfir- lýsingin kveða á um að varnar- málin skvldu verða óbreytt Ölafur Ragnar Grímsson. áfram í meginatriðum og að engu þeirra mætti breyfa án samþykkis allra flokkanna. Var talið líklegt að Alþýðubandalag- ið myndi gefa út sérstaka yfirlýsingu vegna varnarmál- anna og stefnu flokksins varð- andi aðild íslands að NATO og veru varnarliðsins hér á landi. Þessi varnar- og öryggismála- nefnd er hugsuð til þess að láta framkvæma ítarlega og hlut- lausa rannsókn á öryggis- og varnarmálum og er ætlunin að hún fái talsvert fé til starfa sinna og mannahalds. Ósló, 30. ágúst frá Jan-Erik Lauré. fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARÍSKI sendiherrann í Osló. Louis A. Lerner. hefur sagt að margt bendi til. að Norðmenn sem fari til Bandaríkjanna og Aningarstaður- inn á Hlemmi sýndur í dag ÁNINGARSTAÐURINN á Iliemmi verður opnaður al- menningi 1. sept. n.k. kl. 7.00. Verður hann opinn alla virka daga frá kl. 7 að morgni til kl. 23.30. á sunnudögum frá kl. 10.00 að morgni. I dag íer Iram formleg afhending Aningarstaðarins. Gefst borgarbúum tækifæri á að skoða húsnæðið á milli kl. 17.00 og 19.00. dvelji þar skemur en í 90 daga þurfi ekki vegabréfsáritun í framtíðinni. Segir hann. að bandarisk stjórnvöld hafi nú málið í athugun. Lerner sendiherra segir, að hann sé mjög meðmæltur að vegabréfsáritun til skemmri dval- ar í Bandaríkjunum en 90 daga verði afnumin og að 20 bandarískir sendiherrar í öðrum löndum hafi einnig lagt það til. Kringum 50.000 vegabréfsum- sóknir koma til bandaríska sendi- ráðsins í Noregi ár hvert og ca. 63% umsóknanna eru um skemmri dvöl en 90 daga. Morgunblaðið hafði samband við bandaríska sendiráðið í Re.vkjavík í gær og spurði hvort Islendingar gætu átt von á breyt- ingu svipaðri þessari vegna ferða til Bandaríkjanna. Var blaðinu tjáö að vegabréfamálin væru nú öll í endurskoðun í Washington, en engin ákvörðun hefði enn verið tekin. Konur í sveitum fá sömu laun og bændur Akureyri, 30. ágúst frá Trvggva Gunnarssyni, blm. Mbl.: EKKI hefur enn verið lokið við samninga um nýtt búvöruverð, sem taka á gildi nú 1. scptember samkvæmt lögum og verður því nokkur seinkun á gildistöku nýs verðs á mjólk og mjólkurvörum. Ástæða þess, að ekki hefur verið lokið frágangi nýja verðsins, er sú óvissa, sem nú ríkir í kaup- gjaldsmálum og hvaða kauptaxt- ar komi til með að gilda eftir 1. september. Þrátt fyrir þetta hefur náðst samkomulag í sex- Fundarhöld hjá laun- þegasamtökunum í dag ALÞYÐUSAMBAND Is- lands heldur í dag sameigin- legan {und miðstjórnar og landssambanda um nánari útfærslu á hugmyndum for- ráðamanna þeirra flokka, sem nú reyna myndun stjórnar, varðandi fyrir- Idur fyrir eftírmál sem greindi á ferðseðlinum, var ekki ótvírætt talin taka til breyt- inga á farmiðaverði af þeim orsökum. Var maðurinn af þessari ástæðu sýknaður af að greiða upphæðina. Er Mbl. hafði tal af starfsmönn- um Flugleiða á Reykjavíkurflug- velli í gærkvöldi, kváðust þeir enga tilkynningu hafa fengið um það að fólk, sem greitt hefði fyrir farmiða að fullu áður en ráðstafanir Seðiabankans voru gerðar opin- berar, yrði krafið um fargjalds- auka eftir á, og töldu ekki að það yrði gert. komulag kjaramála í því efnahagsdæmi, sem þar er til úrlausnar. Einnig hefur BSRB boðað til formanna- fundar í dag um sama efni, en á fundi stjórnar BSRB í fyrrakvöld var ekki tekin formleg afstaða til hug- mynda stjórnmálaflokk- anna þriggja heidur ákveð- ið að fá nánari skýringar á ýmsum atriðum þar að lútandi. Enn eru ekki komnar fram fastmótaðar hugmyndir um hvar setja skuli tekjumark varðandi vísitöluþak það, sem til umræðu hefur verið en eins og áður hefur verið skýrt frá er nú rætt um að það verði á bilinu 220—40 þúsund krónur en heyrzt hefur að óánægja ríki meðal forsvarsmanna lág- launafélaganna með það hversu há þessi tekjumörk væru. Mbl. bar þetta undir Guðmund J. Guð- mundsson, formann Verkamanna- sambands íslands, og svaraði hann því til að því fjær sem þetta mark væri frá tillögum Verkamanna- sambandsins þeim mun lakar litist honum á það. Hann sagði að enda þótt sú tala, sem kæmi fram í tillögum Verkamannasambands- ins, væri ekki heilög, þá væri Ijóst . að eftir því sem hún væri hærri, því erfiðara yrði að bæta og vernda kaupmátt hjá láglauna- fólkinu. mannancfndinni um ha kkanir á ýmsum rekstrarvöruliðum og fjármagnsliðum og lætur nærri að við þær hækkanir hafi verð- lagsgrundvöllur búvara hækkað up tæplega 4.5% en þar við eiga eins og áður sagði eftir að bætast breytingar á launaliðum grund- vallarins og þá er enn ósamið um alla liði vinnslu- og dreifingar- kostnaðar og engu hægt að spá um hækkun búvaranna í smásölu. Meðal þeirra atriða, sem náðst hefur samkomulag um innan sexmannanefndarinnar, er að breyta útreikningi launagrunns dagvinnu við búreksturinn þannig að öll dagvinna verði reiknuð í vikum á karlmannskaupi og hefur þessi breyting í för með sér að leiðréttur er sá munur, sem verið hefur á launum bónda og hús- freyju og fá þau nú bæði sömu laun. Dagvinnuvikurnar verða 81 og kaupið miðað að 55/100 við iðnaðarmannataxta en 45/100 við 3., 4., og 5. taxta Dagsbrúnar- verkamanna. Eftir- og næturvinna verður reiknuð með sama álagi á dagvinnukaup eins og gildir á almennum vinnumarkaði hverju sinni. Þessi breyting felur í sér ieiðréttingu á gildandi launa- grunni um 403.130.00 krónur eða 8,3%. Þá hefur náðst samkomulag um breytingar á nokkrum fjármagns- liðum grundvallarins og þannig verða vextir og verðbótaálag fastra lána við Stofnlánadeild landbúnaðarins 204.810.00 krónur í stað 116.156 í gildandi grundvelli og er hækkunin 76,23%. Sam- komulag er um að hækka lausa- skuldir úr 507 þúsundum í 720 Nánast ófært um Mývatnsöræfi Björk, Mývatnssveit, 30. ágúst. VEGFARENDUR, sem leið eiga um Mývatnsöræfi milli Mývatns- sveitar og Hólsf jalla, kvarta mjög yfir því hve vegurinn er slæmur og tclja hann jafnvel nánast ófæran sökum þess að hann hefur ekki verið heflaður lcngi. Þá er einnig bent á að ailt slitlag vegarins á stórum köflum er horfið. Brýnt er að nú þegar verði hafizt handa um cndurbætur á þessum kafla hringvegarins m.a. með því að byggja hann upp á þeim stiiðum sem snjó leggur fyrst á. íhúar Ilólsfjalla ciga það sannarlega skilið að betur sé staðið að samgönguhótum á Mývatnsöræfum en verið hcfur. Vegurinn þar cr það scm þeir treysta á vegna samgangna við Mývatnssveit yfir vetrarmánuð- ina. Þess vegna má ekki dregast lengur að gera þessa leið sem þúsund og hækka vextir þeirra úr 120.455.00 kr. í gildandi grundvelli í 171 þúsund kr. eða um 41,9% . Einnig er samkomulag um að hækka fyrningarstofn útihúsa úr 2.5 millj. í 3,5 millj. og er það 40'í hækkun eða áþekk hækkun bygg- ingarvísitölu milli áranna og þá hefur orðið samkomulag um að hækka afskriftarstofn véla úr kr. 1.7 millj. í 3 millj og er það 69% hækkun. Sagði Gunnar Guðbjarts- son formaður Stéttarsambands bænda í ræðu á aðalfundi sam- bandsins að með þessum breyting- um á fjármagnsliðunum hefði þokast verulega í átt til þeirra krafna, sem bændur hefðti sett fram við haustverðiagningu 1977 en var þá hafnað af yfirnefnd. öruggasta ef byggð á að haldast áfram á þessum stað. Þess skal getið að í frétt í blaðinu s.l. þriðjudag var sagt að tveir Japanir væru byrjaðir að vinna við uppsetningu túrbínu nr. 2 í Kröfluvirkjun, en það rétta er að þeir eru að vinna við túrbínu nr. 1. — Kristján. „íslenzk föt 78” hefst á morgun SÝNINGIN .íslenzk föt ‘78- hefst á morgun. föstudag. með opnunarathöfn í Laugardalshöll kl. 16. Á þcssari sýningu sýna 23 fyrirta'ki f fataiðnaði og auk þess verða umfangsmiklar tízku sýningar. Á .Islenzk föt '78" verður vetrartízka kynnt. baði kven-. karla- og harnafatnaður. Tízkusýningar verða kl. 18.00 og 21.00 daglcga og ennfremur kl. 15.30 um helgar. Sýningar á hárgreiðslu og sn.vrtingu verða á hverjum degi, kl. 17.30 og 20.30 og ennfremur kl. 15.(K) um helgar. Á sýningunni verður fatamark- aður, þar sem fvrirt.ekin hafa á boðstólum sýnishorn af fram- leiðslu sinni, eina til tva>r teg- undir frá hverju fyrirtæki. Sýningin verður opin fyrir almenning frá kl. 17.00 til 22.00 virka daga en frá kl. 14.00 um helgar. Aðgangseyrir á sýning- una er kr. 700 fyrir fullorðna og kr. 3(K) fyrir börn. A mánudag, þriðjudag og mið- vikudag þ.e. 4.-6. september veröur sérstök kaupstefna frá kl. 10.00 til kl. 10.(K) og er þá eingöngu opið fyrir kaupmenn og innkaupastjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.