Morgunblaðið - 31.08.1978, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
25
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
A
Gæsluvöllur
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar aö
ráöa starfsfólk á nýjan gæsluvöll í
Efstahjallahverfi, sem tekin veröur í notkun
í haust. Æskilegt er aö væntanlegir
umsækjendur hafi reynslu viö uppeldisstörf.
Laun samkvæmt kjarasamningi Bæjar-
félagsins. Umsóknareyöublöö liggja frammi
á Félagsmálastofnuninni Álfhólsvegi 32,
sími 41570 og þar veitir dagvistarfulltrúi
jafnframt nánari upplýsingar um starfiö.
Umsóknarfrestur er til 11. sept. n.k.
Félagsmálaráö.
Bókarar
Óskum aö ráöa fólk til starfa viö bókhald
á skrifstofu okkar sem fyrst.
Æskilegt er aö viökomandi búi yfir einhverri
starfsreynslu á þessu sviði. Til greina kemur
aö ráöa hálfs dags fólk.
Upplýsingar næstu daga milli kl. 2 og 4 í
síma 26080.
Endurskoðunarskrifstofa
N. Manscher h/f.
Afgreiðslumaður
í varahlutaverzlun
Afgreiöslumaöur óskast til starfa viö
varahlutaverzlun vora.
Upplýsingar á staönum.
Jöfur H.F. Auðbrekku 44.
Óskar eftir
starfi
Ungur maöur meö Samvinnuskólapróf —
góöa enskukunnáttu. Vanur almennum
skrifstofustörfum, sölumennsku, innflutn-
ingi. Óskar eftir starfi í Reykjavík. Margt
kemur til greina. Áhugasamir sendi nöfn sín
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. sept.
merkt: „Starf — 7744."
Vélritun —
Innskriftarborð
Ríkisprentsmiöjan Gutenberg óskar aö
ráöa starfskraft á innskriftarborö. Góö
vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg.
Upplýsingar í síma 84522.
Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.
Fóstra óskast
aö Dagheimilinu Hörðuvöllum Hafnarfiröi.
Ennfremur óskast starfskraftur til aðstoðar
Upplýsingar hjá forstööukonu sími 50721.
Skattstofa
Reykjanesumdæmis
óskar aö ráöa starfskraft til vélritunar
hálfan daginn. Umsóknir sendist skattstof-
unni, Strandgötu 8—10 Hafnarfirði. Uppl. í
síma 51791.
Sendill óskast
nú þegar. Upplýsingar í síma 85533.
G. Þorsteinsson og Johnson,
Ármúla 1.
Atvinna
Traust fyrirtæki í miöborginni óskar eftir
starfsfólki. Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist blaöinu fyrir 5. september merkt:
„Ritari — 1839".
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Húshjalp
Húshjálp óskast á heimili í Garðabæ 4—5
tíma á dag eftir samkomulagi.
Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Húshjálp — 7741".
Húsnæði í boði
Skrifstofuhúsnæöi (ca. 75 fm) til leigu í
miöbænum. Húsnæöiö er laust nú þegar.
Þeir sem áhuga hafa eru beðnir aö leggja
nöfn sín og símanúmer á afgr. Morgun-
blaösins. Merkt: „Gamli bærinn — 7746."
einnig kemur til greina aö leigja húsnæöiö
fyrir annan verzlunarrekstur, húsnæöiö er í
verzlunarmiöstöð viö Laugaveginn 20 ferm.
aö stærö. Tilboö merkt: „Góö kjör — 3906“
sendist blaöinu.
Til sölu
er 8—900 fm. iðnaðarhúsnæöi, viö
Trönuhraun í Hafnarfiröi. Húsnæöiö er laust
nú þegar. Upplýsingar gefur Jóhann H.
Níelsson hrl. Austurstræti 17, Reykjavík,
sími 23920.
Hefilbekkir
Eigum enn nokkra hefilbekki í þrem
stæröum.
Vönduö framleiösla.
Hagstætt verö.
Lárus Jónsson h.f.
heildverslun,
Laugarnesvegi 59, sími 37189.
Billiard
Óskum eftir 8—12 feta billiardborðum.
Helst enskum.
Uppl. í símum 92-2401 og 92-2511, eftir kl.
19.
Sauðárkrókur
Til sölu á Sauðárkróki raöhús í byggingu.
Upplýsingar í síma 95-5508.
Lineotype-setjaravél,
Módel 8 og
Maxima prentvél
Formstærö 51x76 til sölu. Upplýsingar hjá
verkstjórum.
Ríkisverksmiðjan Gutenberg,
Síðumúla 16—18.
Bókaverslun
Af sérstökum ástæöum er bókaverslun vel
staösett til sölu. Tilboö merkt: „Bókaverslun
— 1838“ sendist Mbl. fyrir 2. september.
Til sölu
Smjörlíkisgerö Akureyrar (Akra) er til sölu.
ef viöunandi tilboö fæst. Upplýsingar gefa
Agúst Berg símar 96-23965 og 96-23736.
Valdimar Jónsson símar 96-24207 og
96-24165.
Til sölu
Bandsög fyrir málma
Sagarblaöiö lóörétt, blaöhraöi stillanlegur
frá 40 til 5000 fet á mín. Flatt borö,
hallanlegt aö 45 gráöum. Mesta sagarþykkt
um 300 mm, breidd í kverk 450 mm. Áföst
rafsuöuvél fyrir sagarblaöiö. Mótor 3 hö,
220 Volt, 3.-fasa. Þyngd 700 kg. Amerísk
vél, ónotuö. Verö 1.000.000.-
Tryggvi Helgason
Sími (96)-21124
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 100 rúml. eikarbát,
smíðaöur 1963. Góöur og vel meö farinn
bátur. Er í Hafnarfjaröarhöfn.
L.Í.Ú.
Bátar til sölu
2- -3— -3 tonn plast 5 - 6 - ■ 8 — 10 —
11 — 13 — 15 — 17 — 22 — 26 — 30
— 38 — 39 — 45 — 47 — 50 — 57 —
62 — 65 — 67 — 74 — 83 — 88 — 96
— 101 - - 104 - - 140 — 200 — 300 tonn
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti, 7 s. 14120.