Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 TÓNABÍÓ Sími31182 Eftirlýstur — dauöur eöa lifandi Afar spennandi bandarískur vestri, með ísl. texta. Yul Brynner. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 14 ára. Hin skemmtilega Disney-my.d byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stev- enson. Nýtt eintak með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 7. Hrópaö á kölska (Shout at the Devil) Áætlunin var Ijós; að finna þýska orrustuskipið „Bliicher" og sprengja það í loft upp. Þaö þurfti aöeins að finna nógu fífldjarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. Leikstjóri; Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. Breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 16 ára. /Esispennandi, ný litkvikmynd úr síðari heimsstyrjöldinni, byggð á sönnum viðburði í baráttu við veldi Hitlers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síöasta sinn. Berjiö trumb- una hægt Raramount Pictures Presents Bang the drum slowiyj Color A Paramount Release Vináttan er ofar öllu er einkunnarorö þessarar mynd- ar, sem fjallar um unga íþrótta- garpa og þeirra örlög. Leikstjóri John Hancock. Aöalhlutverk: Michael Moriarty, Robert De Niro. Sýnd kl. 7 og 9. Smáfólkiö Kalli kemst í hann krappann rrs mynew WILDERNESS adventure/ Race Fer Your Liffe, Charlie Brown! Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandaríkj- anna Charlie Brown. Hér lendir hann í miklum ævintýrum. Myndaserian er sýnd í blöðum um allan heim m.a. í Mbl. Hér er hún meö íslenskum texta. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Hrópað á kölska (Shout at the Devil) Áætlunin var Ijós; aö finna þýska orrustuskipiö „Blucher“ og sprengja þaö í loft upp. Þaö þurfti aöeins aö finna nógu fífldjarfa ævintýramenn til aö ramkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. Leikstjóri: PETER HUNT Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. Breyttan sýningartíma. Bönnuö börnum innan 16 ára. AllSTURBÆJARRÍfl ísl. texti. Á valdi eiturlyfja Áhrifamikil og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: PHILIP M. THOMAS IRENE CARA Sýnd kl. 5, 7 og 9. MaMó í Kminmgnntihöfn ■ llMW|f IIIUIIIIIIIIVI ■■ FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd með ísl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö 14 ára. LAUCARÁS BLQ Sími 32075 Laugarásbíó mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síöasta tækifæri aö siá bessar vinsælu mvndir. THE ElECTRtFYING SPfCTACLE THAT THRIILED THE WQRU)! !bey trarned WmfokilKorthetrp Stórmyndin vinsæla með fjölda úrvalsleikara. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Fimmtudag 31/8, föstudag 1/9, laugardag 2/9 og sunnudag 3/9. „Skriöbrautin" Æsispennandi mynd um skemmdarverk í skemmtigörð- um. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. íslenskur texti. Mánudag 4/9, þriðjudag 5/9, miðvikudag 6/9 og fimmtudag 7/9. „Cannonball“ Mjög spennandi kappaksturs- mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Föstudag 8/9, laugardag 9/9, sunnudag 10/9 og mánudag 11/9._________________________ JCIZZBaLLeCt38KÓLi bópu, líkam/fCBkl j.s.b. Nýtt námskeiö hefst 4. sept. ( * líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri * morgun- og dag og kvöldtímar j * tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku * Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru í megrun ' Vaktavinnufólk ath. „lausu tímana“ hjá okkur ! * Sturtur — sauna — tæki — Ijós * Munið okkar vinsæla sólaríum. * Hjá okkur skín sólin allan daginn. alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730. | Ath. Sér flokkur fyrir þær sem þurfa að megrast mikið (rólegar og léttar æfingar). ( JOZZBaLLeCCSKÓLÍ BÓPU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.