Morgunblaðið - 31.08.1978, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
39
'jm HINGAÐ TIL
ÞESS AÐ VINNA"
Sagði Mennea frá Ítalíu eftir
sigur sinn í 100 metra hlaupinu
t>EGAR átta greinum er lokið á Evrópumeistaramótinu í frjálsum
íþróttum hér í Prag hafa A Þjóðverjar þegar tekið forystuna í
stinakeppni þjóðanna. Ilafa þeir hlotið þrenn gullverðlaun. en að auki
2 silfur ok 2 bronz. Sovétmenn eru þeim ekki langt að baki með 2
ííull, 2 silfur og fern bronzverðlaun. Þcgar er ljóst að stigakeppnin
mun standa á milli þessara þjóða, en þjóðir V-Evrópu skjóta sér síðan
á milli í gullstríði Rússa og A-Þjóðverja og hirða einn og einn
gullpening.
• Pietro Mcnnea og Eugen Ray í keppni. Mennea (401) varð
Evrópumeistari í 100 m hlaupi í gær, en Ray (501) hlaut
silfurverðlaunin.
Þannig var það í gær, ítalinn
Pietro Mennea sigraði glæsilega í
100 metra hlaupi karla og það
þrátt fyrir að hann næði ekki
sérlega góðu starti. Mennea sigr-
aði í 200 metra hlaupinu í Róm
1974 á heimavelli sínum og nú
vænta menn þess að hann sigri
tvöfalt í spretthlaupunum. Hinn
kraftalegi Ray frá A-Þýzkalandi
varð í 2. sæti í keppninni, en
fyrirfram var einmitt búizt við að
keppnin stæði á milli þessara
kappa. Sennilega hafa úrslitin í
100 metra hlaupinu í gær verið
endalok ferils þess mikla sprett-
hlaupara, hins 28 ára Valery
Borzovs frá Sovétríkjunum, en
hann varð síðastur í úrslitunum.
Það vakti athygli að nýjasta
uppgötvun Breta á hlaupabraut-
inni, Allan Wells, náði aðeins
sjötta sæti.
Lands-
leikir
• BÚLGARÍA og A-Þýzkaland
gerðu 2i2 jafntefli í knattspyrnu
í Erfurt í Þýzkalandi í gærkvöldi.
Georg Buschner, þjálfari þýzka
liðsins. notaði þennan leik til að
þreifa sig áfram fyrir Evrópuleik
liðsins í haust. en fyrsti leikur
A-Þjóðverja í keppninni er gegn
Islandi 4. október í Magdburg.
Það var nýliðinn Eigendorf frá
Dynamo Berlin. sem skoraði Iweði
mörk a þýzka liðsins, en á milli
marka hans skoruðu Panov og
Stankov fyrir Búlgaríu. 10 þús-
und áhorfendur sáu lcikinn og
voru þeir lítt ánægðir með
heimaliðið.
• AUSTURRÍKI vann góðan sig-
ur á Noregi í fyrsta leik liðanna
í Evrópukeppninni í knattspyrnu
í Osló í gærkvöldi. Úrslitin urðu
2i0 og skoruðu þeir Pezzey og
Krankl mörkin — bæði í fyrri
hálflcik. Austurríkismennirnir
höfðu nokkra yfirburði í fyrri
hálfleiknum, en í þeim síðari var
um jafnari viðureign að ræða.
Þjóðirnar leika í 2. riðli keppn-
innar ásamt Belgíu. Portúgal og
Skotlandi. Ellert B. Schram,
formaður KSÍ. var cftirlitsmaður
á vegum UEFA á þessum leik.
f Knatlspyrna 1
NOKKRIR leikir fóru fram í deildabikar
keppninni i Englandi í Kærkviildi ug urðu
úrslit þessi.
Aaton Villa - Sheffield Wed. 1.0
Blackpool — Ipswich 2.0
Chester — Coventry 2.1
Crewe — Notts County 2.0
Oxford — Plymouth 1.1
ReadinK — Wolves 1.0
Stockport — Man. Utd. 2.3
(leikið var á Old Trafford)
Sunderland — Stoke 0.2
West Ham — Swindon 1.2
Leicester — Derby
CELTIC vann Kóðan sÍKur & Dundee Utd. á
útivelli í deildarbikarkeppninni f Skotlandi
í Karkviildi. Urslitin urðu 3.2 og skoruðu
þeir Lynch. McDonald ok Conroy mörk
Celtic. Meðal annarra úrslita ( Skotlandi
urðu þessi í Kærkvöldi.
Ayr Utd. — Stranracr 1.0
Brechin — Hibernian 0.3
Clyde — Motherwell 3.0
East Fife — Arbroath 0.1
Hearts — Morton 1,3
Mcadowbank — Aberdeen 0.5
RanKers — Forfar 3.0
Prag ^
Þórarinn Ragnarsson
skrifar frá EM í
frjálsum íþróttum.
— Eg var fullkomlega rólegur
fyrir úrslitahlaupið og viss um að
sigra sagði Mennea á fundi með
blaðamönnum í gærkvöldi. Ég var
hræddastur við A-Þjóðverjann
Ray, en hann átti ekki möguleika
að þessu sinni. Ég kom hingað til
þess að sigra.
Hin föngulega Marlies Gohr
sannaði að hún er fótfráust
evrópskra kvenna er hún sigraði í
100 metra hlaupinu á 11.27
sekúndum. Hún er heimsmethafi í
greininni og sagði að keppninni
lokinni að hún hefði verið viss um
sigur sinn þegar 50 metrar voru
eftir. Sænska stúlkan Linda Hag-
lund varð í öðru sæti og var að
vonum ánægð með árangurinn að
keppninni lokinni. — Ég var
heppin, þetta var minn dagur
sagði Linda Haglund. — Ég hef
aldrei verið eins taugaóstyrk fyrir
keppni og hélt ekki að ég næði
verðlaunum, en það tókst og
finnski þjálfarinn minn á hálfan
silfurpeninginn, sagði hún.
Ilona Slupianek, sem nú hefur
aftur hafið keppni eftir eins árs
keppnisbann vegna neyzlu forboð-
inna lyfja, sigraði í kúluvarpi
kvenna. Hún sigraði heimsmethaf-
ann Helenu Fibingerovu, helztu
von tékknesku gestgjafanna um
gullverðlaun á mótinu. Slupianek
náði forystunni í þriðju umferð og
í sjöttu umferð kastaði hún 21.41,
sem er nýtt meistaramótsmet, og
hálfum metra lengra en
Fibingerova kastaði.
Bardauskiene sigraði nokkuð
örugglega í langstökkinu, áhorf-
endum fannst að minnsta kosti
ELÍAS Sveinsson var eini íslenzki
keppandinn, sem var í cldlínunni
á EM í gær, en þá var fyrri dagur
tugþrautarinnar. Er hann í 21.
sæti af 23 keppendum með 3681
stig. í efsta sæti er Bretinn Daley
Thompson með 4459 stig og hefur
hann töluverða yfirburði eftir
fyrri dag keppninnar. V-Þjóðverj-
inn Guido Kratshmcr var talinn
sigurstranglegastur í þessari
crfiðu grein, en hann á bezt 8498
stig, var svo óheppinn að togna er
hann var að hita upp fyrir
keppnina og varð að hætta við
þátttöku.
í 100 metra hlaupinu náði Elías
sínum bezta árangri miðað við
rafmagnstímatöku, 11.24 sek. Það
var 14. bezti tíminn í keppninni, en
beztur v^r Thompson á 10.69 sek.
í langstökkinu gekk Elíasi mjög
illa og fékk hann atrennuna illa til
að passa. Hann stökk aðeins 6.17
m, en Thompson gerði sér lítið
fyrir og vann þessa grein einnig
með glæsilegu stökki, sem mældist
7.93 in.
í kúluvarpinu kastaði Elías
aldrei annað koma til greina eftir
nýtt heimsmet hennar í fyrra-
kvöld, 7.09. Henni tókst þó ekki
eins vel upp í gær og sigurstökk
hennar mældist 6.88. Olympíu-
meistarinn Angela Voigt frá
A-Þýzkalandi náði silfurstökki í
síðustu umferð er hún stökk 6.79
metra og skauzt framfyrir
Nygronovu frá Tékkóslóvakíu.
V-Þjóðverjinn Michael Wessing
sigraði eins og við var búizt í
spjótkasti karla, en hörð keppni
var um annað sætið. Þar háðu
A-Evrópumenn 'harða baráttu og
hafði Grebnev frá Sovétríkjunum
vinninginn, kastaði spjótinu 87.82,
16 cm lengra en Hanisch frá
A-Þýzkalandi. Af sjö efstu í
spjótkastinu voru fimm frá
austurblokkinni og Nemeth frá
Ungverjalandi mátti gera sér
sjöunda sætið að góðu að þessu
sinni.
SPJÓTKAST KARLA,
Michael WessinK, V I>ýzkal. 89.10
Nikolai Grebnev. Sovótr. 87.82
WolfKanK Hanisch. A-Þýzkal. 87.66
Detlef Michel, A-Þýzkal. 85.46
Björgvin
og Sveinn
í forystu
BJÖRGVIN Þorsteinsson og
Sveinn Sigurbergsson hafa ör-
• Elías Sveinsson
14.17 m og er það þokkalegur
árangur þó hann eigi betra.
Sovétmaðurinn Grobenjuk varpaði
kúlunni 15.93 metra og A-Evrópu-
mennirnir voru fremstir í þessari
grein. Er hástökkskeppnin hófst
var farið að hellirigna og gerði það
keppendum mjög erfitt fyrir. Elías
náði þó að stökkva 1.95 m ög felldi
naumlega 1.98 m, en 11 keppendur
voru fyrir aftan hann í þessari
grein. I 400 metra hlaupinu hljóp
Vasili Jersov. Sovétr. 85.06
Ilelmut Schreiber. V-býzkai. 83.58
Miklos Nemeth. Unjfverjal. 83.58
SPJÓTKAST KVENNA,
Ilona Slupianek. A býzkal. (EM-met) 21.41
Elena Fibingerova, Tékkósl. 20.86
Mar»(itta Droese, A-býzkal. 20.58
Svetlana Kracevskaya. Sovétr. 20.13
Elena Stojanova. BulKaríu 19.43
Eva Wilms, V-býzkal. 19.20
100 M HLAUP KVENNA.
Marlies Göhr. A Þýzkal. 11.13
Linda Haglund. SvfþjóO 11.29
Ludmila Maslakova, Sovétr. 11.31
Monika Hamann, A-l>ýzkal. 11.33
Ludmila Storokykova, Sovétr. 11.33
Ludmila Kondrateva. Sovétr. 11.38
LANGSTÖKK KVENNA.
Vilma Kardauskiene. Sovétr. 6.88
Angela Voigt, A-Þýzkal. 6.79
Jarmila Nygrynova, Tékkósl. 6.69
Brigitte Wujak. A Þýzkal. 6.60
Gina Panait. Rúmeniu 6.52
Susan Reeve, Bretlandi 6.48
Karin Hanel, V-Þýzkal. 6.48
100 METRA HLAUP KARLA,
Pietro Mennea. Ítalíu 10.27
Eugen Ray, A-Þýzkal. 10.36
Vladimir Ignatenko, Sovétr. 10.37
Peter Petrov, Búlgarfu 10.41
Leszek Dunecki. Póllandi 10.43
Alan Wells, Bretlandi 10.45
Nikolai Kolesnikov, Sovétr. 10.46
Valeri Borzov. Sovétr. 10.55
ugga forystu eftir fyrri dag Glass
Export golfkeppninnar á Nesvell-
inum. Þeir léku báðir á 69
höggum í gær. en Páll Ketilsson
var þriðji á 73 höggum. Magnús
Halldórsson. GK. lék á 74 högg-
um og Geir Svansson. GR. á 77
höggum. Kcppnin hcldur áfram í
dag klukkan 15. en þátt f henni
taka flestir beztu kylfingar lands-
Elías í fyrsta riðli og byrjaði mjög
geyst. Hann varð þó að gefa sig á
síðustu 100 metrunum og fékk
tímann 51.50, sem var lélegasti
árangurinn í þeirri grein. Thomp-
son náði beztum tíma, 47.59 sek.
Að fyrri deginum loknum er
staða efstu manna þessi:
Thompson, Bretlandi 4459
Grebenjuk, Sovétríkjunum 4171
Pottel, A-Þýzkalandi
Dietmar, A-Þýzkalandi 4150
Lahti, Finnlandi 4145
Elías Sveinsson er í 21. sæti með
3681 stig, Ludek Pernica frá
Tékkóslóvakíu er með 3633 stig og
lestina rekur Riggberger frá Sví-
þjóð með 3624 stig.
Elías Sveinsson sagðist vera
sæmilega ánægður með árangur
sinn fyrri dag keppninnar. — Ég
vonast fastlega til að bæta ís-
landsmetið í greininni og hefði
þorað að lofa því ef langstökkið
hefði ekki mistekizt hjá mér og
sett strik í reikninginn. Keppnin í
dag dróst á langinn vegna rigning-
arinnar og var mjög erfið, sagði
Elías Sveinsson.
— ÞR
íns.
TVEIR FYRIR AFTAN
ELÍAS í ÞRAUTINNI
Þróttarar
unnu Völs-
unga 4 : 2
ÞRÓTTUR frá Neskaupstað
gerði góða ferð til Ilúsavíkur
í ga'rkviildi er liðið lék gegn
Völsungi í 2. deildinni. Norð-
firðingar unnu 4i2 í skemmti
legum leik á köflum og var
sigur Þróttara sanngjarn.
Völsungar eiga sér ekki við-
reisnar von í 2. deildinni og
margir aðalleikmanna liðsins
eru fyrir nokkru hættir. þann-
ig að lið Völsungs nú er ungt
að árum og reynslulítið. Þrótt-
arar eiga hins vegar orðið
góða möguleika á sæti í 1.
deildinni og er árangur liðsins
mjög góður að undanförnu.
Ilefur liðið gjörbreytzt síðan
landsliðsþjálfarinn Youri
Ilytchev var á ferð í Neskaup-
stað og hefur aðeins misst tvö
stig til KR.
Þróttarar gerðu út um leik-
inn í gærkviildi í fyrri hálf-
leiknum. Björgúlfur Ilalldórs-
son skoraði strax á 11. minútu
og síðan skoraði Helgi Bene-
diktsson á 26. mínútu. 10
mínútum síðar var Helgi aítur
á ferðinni og breytti stöðunni
í 3:0. í hyrjun seinni hálfleiks-
ins skoraði Guðmundur Ingva-
son fyrir Þrótt. en Völsungar
áttu tvö síðustu orðin. Magnús
Hreiðarsson skoraði úr vfti á
65. mfnútu og Ásvaldur Þor
móðsson á 89. mínútu.
Beztu menn liðanna voru
Sigurbjörn Viðarsson hjá Völs-
ungi. en Njáll Eiðsson. Helgi
Ragnarsson og Ilelgi Bene-
diktsson hjá Þrótti. Sá síðast-
nefndi meiddist í fyrri hálflcik
og lék ekki seinni hálfleikinn.
Þóroddur Hjaltalín dæmdi
leikinn vel.
- BA/ - áij.
KR vann
Reyni 1:0
KR vann Reyni naumlega í 2.
dcildinni í knattspvrnu íSand-
gerði í gærkviildi. Úrslitin
urðu 1:0 og skoraði Sverrir
Herliertsson eina mark leiks-
ins á 43. mfnútu fyrri hálf-
leiksins. Hvínandi rok var ér
leikurinn hófst og erfitt að
leika knattspyrnu. en vindur-
inn gekk niður er leið á
leikinn og um leið lagaðist
knattspyrnan. Reynisliðið
náði vel saman í þessum leik
og hefði verðskuldað að skora
mark undir lokin. en síðasta
stundaríjórðung leiksins sóttu
Rcynismenn ákaft. Þetta var
síðasti leikur Rcynis í 2. deild
og fékk liðið 18 stig úr jafn
miirgum leikjum. KR á hins
vegar eftir einn Icik.
-JJ/-áij
Þróttur
jr mm m
i Eyjum
ÞRÓTTARAR geta bjargað
sér frá falli niður í 2. deild
með því að vinna Vestmanney-
inga í Eyjum í 1. deildinni í
kvöld. Leikur liðanna á að
hcfjast klukkan 19.00. en úr
því sem komið er skiptir hann
ekki máli fyrir ÍBV að öðru
lcyti en því að sigur ha'kkar
liðiö á stigatöflunni og gæti
gefið fjórða sætið í doildinni.