Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 9 Margeir teflir á Heims- meistaramóti unglinga Monradkerfi og er búist við þátttakendum frá 35 —40 löndum. Meðal skæðustu skákmanna, sem þarna verða auk Margeirs, má nefna Iusupov, núverandi heims- meistara unglinga frá Sovétríkj- unum, Dolmatov einnig frá Sovét- ríkjunum, Seirawan frá Banda- ríkjunum og Mokrý frá Tékkóslóvakíu. MARGEIR Pétursson skákmeist- ari keppir fyrir hönd íslands á Ileimsmcistaramóti unglinga í skák, 20 ára og yngri. sem haldið verður í borginni Graz í Austur- ríki dagana 3. til 17. september. Aðstoðarmaður Margeirs vcrður Leifur Jósteinsson. Þá verður Heimsmeistaramót sveina, 17 ára og yngri, haldið í annað sinn dagana 26. desember til 6. janúar n.k. í Sas-van-Gent í Hollandi og þar teflir af íslands hálfu skák- maðurinn Jóhann Hjartarson og I g hiiAVŒH FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Þingvallavatn Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn 54 ferm., stór lóð með trjágróðri. Leyfi fyrir bátaskýli. Jörö til sölu í Ölfusi 55 ha. tún 25 ha. Á jörðinni er íbúöarhús, fjós, hlaða, votheysturn og verk- færageymsla. Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni æskileg. Stokkseyri Einbýlishús í smíðum 4ra—5 herb. Selfoss Viðlagasjóðshús 4ra herb. Selfoss Raðhús í smíöum, bílskúr. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 (ÍI.VSINIiASIMINN KH: 22480 Jflorpimblnöiíi Margeir Pétursson FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Til sölu meðal annars Við Skipasund 2ja og 5 herb. íbúðir. Viö Grettisgötu 4ra herb. íbúðir. Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Bragagötu 3ja herb. íbúö. Við Torfufell raðhús, rúmlega tilbúiö undir tréverk. Við Skipholt skrifstofa og iðnaðarhúsnæði. Byggingarvöruverslun í austurborginni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. í Kópavogi 100 fm verslunarhúsnæði og 170 fm iðnaðarhúsnæði. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Keflavík Verslun og veitingastaður ásamt búnaði og lager. Góð fjárjörö á austurlandi Erum meö fasteignir víða um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51 1 19. mun hann keppa að því að verja heimsmeistaratitil Jóns L. Árna- sonar frá í fyrra. Margeir Pétursson hefur að undanförnu sýnt mjög góða frammistöðu á skákmótum og hefur áunnið sér tvo áfanga af þremur ué alþjóðlegUtn meistara- titli, nú nýverið á skákmóiinu í Gausdal í Noregi, og í fyrra skiptið í Lone Pine mótinu i Kaliforníu fyrr á þessu ári. Á heimsmeistaramótinu í Graz verða tefldar 13 umferðir eftir Jörð til sölu íbúð í Tilboö óskast í 4ra herb. mjög góöa íbúö viö Hulduland. Upplýsingar í síma 83685, um helgina og eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er stór jörð meö útihúsum í Sandvíkurhreppi, Árnessýslu. Möguleikar fyrir hverskonar búskap. Ævar Guömundsson, lögfr. sími 83390. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson. sölumaður. Kvöldsimi 42618. Kleppsvegur Mjög góð 4ra herb. íbúð um 100 fm ásamt herb. í risi meö snyrtingu. Útb. 11 millj. 83000 Til sölu Raðhús við Greniteig Keflavík Vandao ia6húe á tveimur haeðum 140 ferm. ásamt 30 ferm. bíiskúr. Fasteignaúrvalið Hólahverfi 5 herb. íbúö í lyftuhúsi til sölu. íbúöin er á tveimur efstu hæöunum. Á neðri hæð eru tvö herb., baö og svalir í noröur. Á neðri hæð eru tvö herb., bað og svalir í norður. Á efri hæö eru tvær stofur, herb., eldhús, baö og svalir í suöur. Stórkostlegt útsýni. Fullfrágengin sameign, m.a. fullkomið þvottahús, frystihólf og hjólageymsla. Bílskýli fylgir. Uppl. í síma 75238 kl. 12—2 og 7—9 e.h. laugardaga og sunnudaga. 29555 Egilsgata 55 fm 2ja herb. kjallaraíbúö með sér inngangi í tvíbýlishúsi. Gott eldhús, góð teppi. Verö 6 millj. Útb. 5 millj. Eskihlíö 65 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Teppi geta fylgt. Aðeins í skiptum fyrir sérhæð í Hlíðunum með bílskúr. Grettisgata 50 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Nýstand- sett bað. Verö tilboð. Hverfisgata 70 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Teppi á holi og stofu, einnig teppalögð sam- eign. Nýtt rafkerfi í húsinu. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Njálsgata 50 fm 2ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. íbúðin er öll ný- standsett. Teppi á öllum gólf- um. Verð 6—7 millj. Útb. 4.5 millj. Rauöilækur 75 fm 2ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Ný teppi á holi og stofu. Sér hiti. Sér inngangur. Verð tilboö. Asparfell 97 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Gott eldhús, gott bað, suður svalir. Verð 12.5— 13 millj. Hraunbær 81 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Rúmgott eldhús. Gott baö. Verð 10.5— 11 millj. Útb. 7,5—8 millj. Hverfisgata 90 fm 3—4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð teppi, gott bað og eldhús. Ný raflögn í íbúðinni. Verð 9,5—10 millj. Útb. 6,5—7 millj. Krummahólar 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð teppi, gott eldhús, sk'ápar eru góðir. Bílgeymsla. Verð 10 millj. Útb. 6—7 millj. Lindargata 77 fm 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. íbúðin er öll ný- standsett, allar lagnir nýjar. Sér hiti. Verð 6,5 millj. Útb. tilboð. Eyjabakki 107 fm 4ra herb. íbúð í 6íb. blokk. Suður svalir. Þvottahús innaf eldhúsi. Glæsilegt útsýni. Verð tilboð. Hrafnhólar 120 fm 4—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Þvottavél í sam- eign. Teppi á öllum göngum. Búr inn af eldhúsi. Parket á stofu. Mjög gott útsýni. Verð 16.5— 17 millj. Útb. 12 millj. írabakki 108 fm 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Góðar geymslur í kjallara, herb. í kjallara fylgir. Verð 15,5 millj. Útb. 11 millj. Kaplaskjólsvegur 97 fm 4ra herb. íbúð í fjórbýlis- húsi. Suður svalir. Nýir ofnar. Ný teppi á sameign. Verð 14,5 millj. Útb. 9,5—10 millj. Skúlagata 100 ferm 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Gott eldhús, gott bað. Góð teppi. Verð 11,5—12 millj. Útb. 7.5— 8 millj. Æsufell 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Góð teppi, gott eldhús og bað. Frystiherbergi er í kjallara. Einnig mjög fullkomið þvottahús. Sér lögn fyrir þvottavél á baði. Verð 14 millj. Útb. tilb. Frakkastígur 2 hæðir og ris hvor hæð ca 100 fm. 1106 fm lóð. Sér hiti fyrir hverja hæð. Verð tilboð. Grettisgata 130 fm 6 herb. íbúö á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Góð teppi, sér hiti. 2 herb. í risi fylgja. Verð 16—17 millj. Útb. 11 —12 millj. Kóngsbakki 163 fm 6 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir, mjög góð teppi. Rúmgott eld- hús og bað. Verð 18—19 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 sölumenn: Ingólfur Skúlason, Lárus Helgason. Lögmaður: Svanur Þór Vilhjálmsson. 43466 - 43805 Opið 10—16 Eyjabakki — 65 fm 2ja herb. ágæt íbúð á 1. hæö. Verð 9,5 millj. Útb. 7,5 millj. Hlíðahverfi 3ja herb. óvenju vönduð og falleg íbúð á jarðhæð meö sér garði. Hlíðarvegur — 82 tm 3ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð. Útb. 7 millj. Hamraborg — 80 fm 3ja herb. ný íbúð, gott verö og útborgun ef samið er strax. Kópavogsbraut — 65 fm 3ja herb. risíbúð. Verð 7 millj. Kársnesbraut — 69 fm 3ja herb. góð íbúð í fjórbýli. Verð 11,5 millj. Útb. 7,8 millj. Lindargata — 60 fm 3ja herb. nýstandsett íbúð. Útb. 5,5—6 millj. Ásbraut — 4 herb. góöar íbúðir. Álfhólsvegur — 90 fm 4ra herb. jarðhæð í nýlegu 3býlishúsi, allt sér. Verð 11,5 millj. Dyngjuvegur — 110 fm 4—5 herb. nýstandsett jarð- hæö í 3býli, mikið útsýni. Útb. 11 millj. Hraunbær — 110 fm 4ra herb. góð íbúð. Útb. 10 millj. Hjallavegur — sérhæð 4ra—5 herb. íbúð mjög vel standsett, 38 fm bílskúr. Útb. 12,5—13 millj. Seljahverfi Fokhelt raöhús á þremur hæð- um. Sér 3ja herb. íbúð getur verið á jarðhæð. Verð tilboö. Jörfabakki — 100 fm 4ra herb. + herb. í kjallara laus 1. sept. Mávahlíð — 100 fm 4ra herþ. skemmtileg íbúð. Góöar suður svalir. Útb. 9 millj. Norðurbær Hfj. 6—7 herb. glæsileg íbúð. 4 svefnherb. Útb. 13—14 millj. Hrafnhólar — 120 fm 4ra—5 herb. verulega góð íbúð + 28 fm bílskúr. Getur tekið minni eign upp í sölu. Bergholt — Mosfsv. á byggingarstigi. Plata aö 135 fm einbýli og bílskúr. Verö 6,5 millj. Iðnfyrirtæki Lítið iðntyrirtæki sem hentar hverjum sem er. Verð 3,5 milli. Má greiðast með pen., bíl eöa skuldabr. Bakarí Rvík. vel staösett með öllu á kr. 4.5 millj. Trésmíðaverkst. 80 fm í Skipasundi. Verð 6 millj. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Reykjavík og Kópavogi. Höfum kaupanda aö eldra einbýii í Kópavogi eöa Reykjavík. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Sfmar 43466 t 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum Vílhjálmur Einarsson Pótur Einarsson lögfraBÖingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.