Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 V1H> M0RgdKi--..y KAffinu k ! GRANI göslari Ég skoraði þi« ckki á hólm. Satcði aðcins að sósan væri ckki líóð! Mundu að þcgar hann brjálast af hlátri við að sjá þig. þá nefur þú honum cinn undir kjálkabarðið — skilurðu. Ég vil að þú vitir það nú, þcgar ck hið þín, að daKsdaj?- lcKa nota ég glcraugu. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sagnir andstæðinga hafa oft mikil áhrif á val úrspilsaðfcrða. Og hadt cr við, að sagnhafi hcfði tapað spilinu hcr að ncðan hcfði austur ckki yrið svo óhcppinn að vera gjafarr en ailir voru utan hattu. Norður S. KD87 H. D83 T. D62 L. Á102 Vcstur S. 2 H. G742 T. G98753 L. 86 Suður S. ÁG1( H. Á95 T. 10 L. D53 Suður varð sagnhafi í fjórum spöðum eftir að austur opnaði á einu laufi. Og vestur spilaði út Austur S. 54 H. K106 T. ÁK4 L. KG974 Ég tók hann með mér, því hann þorir ekki heim til sín! Austfirsk „akróbatik” Fyrir venjulegt fólk hafa stjórn- armyndunartilraunir þær, sem nú hafa staðið í rúma tvo mánuði, oft tekið á sig næsta spaugilegar myndir. Þó tók þar steinninn úr, er alþýðubandalagsmenn svo- Arnalds og Kjartan Ólafsson í fangið á Sjálfstæðisflokknum upp í stjórnarráð, þ.e. forsætisráðu- neytið, (venjulegt kommasnobb, eða hvað?). Er Lúðvík var falið að reyna nefndir komu eitthvað við sögu, og skal hér drepið á örfá atriði. Lúðvík & Co. neituðu alveg að ræða við Sjálfstæðisflokkinn, hvað þá meira, er Benedikt Gröndal minntist á „nýsköpunarstjórn". Er Geir Hallgrímsson var farinn að reyna stjórnarmyndun, vildi hann byrja á því að ræða þjóðstjórnar- hugmynd sína, og stóð þá ekki á Lúðvíki að senda þá Ragnar myndun meirihlutastjórnar, sagði formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins, Ragnar Arnalds, óhikað í blaðaviðtali, að Lúðvík Jósepsson stefndi að myndun minnihlutastjórnar. En það verk- efni var Lúðvík alls ekki falið, og má þarna sjá hugmyndir hans um lýðræði í framkvæmd. Er hér var komið sögu taldi Lúðvík gengislækkun vera eitt af laufáttu. Sagnhafi tók strax á ásinn því eftir laufsögnina var ekki útilokað að áttan væri einspil. Síðan tók hann tvisvar tromp og spilaði lágu laufi frá borðinu. Austur tók á kónginn og spilaði aftur laufi. Sagnhafi var ekki í vafa um hvar hjartakóngurinn væri og samkvæmt því undirbjó hann einangrun hjartalitarins með því að spila tígultíunni frá hendinni. Vörnin spilaði aftur tígli, sem suður trompaði. Síðan spilaði hann sig inn í borðið á tromp og trompaði aftur tígul. Þar með var hjartaliturinn orðinn einangraður og suður spil- aði lágu hjarta frá hendinni. Hann ætlaði auðvitað að láta áttuna frá borðinu og festa austur inni. Hann yrði þá að spila annaðhvort hjarta frá kóngnum eða laufi í tvöfalda eyðu. En vestur skemmdi þessa laglegu áætlun með því að láta gosann. Hann ætlaði sko ekki að dæma félaga sinn til að spila frá kóngnum. En sagnhafi dó ekki ráðalaus. Austur verður bara að eiga tíuna líka, hugsaði suður um leið og hann lét drottninguna á gosann. Og honum varð að ósk sinni. Austur varð að gefa tíunda slaginn — unnið spil. Opnunin gerði st.aðsetningu mikilvægs háspils auðvelda og án hennar hefði spilið sjálfsagt ekki unnist. BÆ I M O ■ I If ■ wp Framhaldssaga eftir Mariu Lang |\^ I | U ^ | | II III l^^7 I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 55 hláturinn þagnaði og óstiiðv- andi hiksti tók við. Ilún var cnn mcð hikstann þcgar þau komu til lækninga- stofu Danicls Scvcrins. í bið- stofunni sat af cinhvcrjum ásta>ðum Bo ltoland Norcll og hann glcnnti hissa upp augun þcgar Klcmcns dró Nönnu Kiisju mcð sér í áttina að la-knastofunni. — Er hún nú dottin í það aftur? sagði hann við Wijk liigrcgluforingja. — Þctta cr að vcrða daglcgt brauð hjá hcnni síðan þú skauzt upp kollinum hér í hænum. — Jæja. hcldurðu að það sc ég scm hef þvflík áhrif á hana að hún steypir sér á kaf í drykkju og jaðrar við hún fái taugaáfall á hvcrri stundu. — Ég varaði þig við. benti Norcll forstjóri á. — Ég sagði það ga*ti verið varasamt að fara að róta í giimlum atburð- um. Christcr horfði á hann og vclti því fyrir sér í nokkrar sckúndur hvc hann hcfði óvcnjulcga Ijóshlá augu. Riidd hans var hranalcgri cn bcinlín- is hafði verið ætlunin þcgar hann sagði< — Hvað crt þú að vilja hér? Þú hcfur kannski einhverja þiirf fyrir taugastyrkjandi líka upp á síðkastið. — I»ú crt ckki að hika við að koma með nærgiingular spurn- ingar. Ilvarflar ckki að þér ég gcti hafa leitað hingað til að reyna að fá lækningu við lekanda cða einhvcrju slíku. — Nci. hcyrið mig nú. sagði Judith allt í einu hvar hún stóð í dyrunum á la-kningastofuni. — Hvers konar umra“ðucfni cr það scm þið veljið ykkur? Rollc. ég kcm ckki alveg strax. Farðu bara af stað og ég kcm svo í mínum bfl. — Mér liggur ckkert á. sagði unnustinn hrcss f máli. Hún lokaði dyrunum en þær voru opnaðar að hragði þegar Klcmcns Klcmcnsson kom út. Ilann virtist ckki veita athygli Norell cn fór að ra“ða vandamál Niinnu Kiisju Ivarscn við Christer Wijk á þann hrcin- skilna og opinskáa máta scm honum var svo laginn. — Ég vcit ckki hvcrnig hún hefur komizt niður í diskótck- ið. En rauðvínið hcfur hún haft mcð sér. því að við seljum ckki þctta mcrki hjá okkur. I>að var Bo Norell sem kom þó með næsta innlcgg f sam- ra“ðurnar. — Ivarssen fyrrverandi sölu- stjóri myndi naumast þekkja aftur sína myndarlegu konu. Ivarscn var hindindismaður, vegna þess væntanlcga að áfcngi er svo dýrt og ég cr viss um að kona hans hefur aidrei fengið að bragða vín meðan hann var á lífi. — Hún hcfur óncitanlcga brcytzt óhugnarlcga mikið. sagði vcitingastjórinn Klcmens Klcmcnsson. — Og ekki bara hvað viðkcmur drykkju. Hún þarf ckki annað cn opna mtinninn þá hcyrir maður að citthvað cr að. Orðaval hcnnar cr suhbulcgt... einhvcrn vcginn... — Grófara cn áður, sagði Ghrister. — Og þess utan cr hún hrædd. Oumræðilcga hrædd. Mér þætti fróðlegt að vita við hvcrn — eða hvað. - Fyrir tuttugu og fimm árum. sagði Klcmens. — var hún dauðhrædd við harðstjór ann og lciðindascgginn scm hún var gift. Ef hún hefur vitað citthvað um morðið á Matta þori ég að hcngja mig upp á að hún hefði aldrei þorað að scgja orð um það. Hvorki við hann né liigrcgluna. Aldrci þcssu vant voru þcir sammála um þctta forstjórinn og vcitingamaðurinn. Forstjór- inn sagðii — Ivarsen hafði svo óvenju- lcga siðfcrðiskennd að jaðraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.