Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 Flóttakona snýr aftur Washinfíton, Berlín 1. september. AP—Reuter. AUSTUR-ÞÝZKRI stúlku, sem var meðal þeirra er yfirtjáfu pólsku fluKvélina sem ramt var í ÍIukí milli Póllands oj; Aust- ur-Berlínar á mióvikudaj;. snerist huj;ur í daj; oj; ákvaó að snúa heim. aó því er skýrt var frá í daj;. Knnfremur er nú taliÓ að austur-þýzki þjónninn. sem ramdi vélinni. verói afhentur vcst- ur-þýzkum yfirvöldum þar sem enj;inn handarískur dómstóll j;etur tekió mál hans fyrir. en hann er nú í haldi handaríska j;a'zluliósins í Berlín. Að sögn austur-þýzku frétta- stofunnar ADN yfirgaf Monika Jeischik, 24 ára gömu.1 hjúkrunar- kona, flugvélina vegna þrýstings frá bandarískum og vestur-þýzk- um embættismönnum. Þá var staðfest af talsmanni Bandaríkja- hers í Vestur-Berlín að borizt hefði formleg beiðni frá Pólverjum um framsal Detlev Alexander Tiede, en háttsettir menn í Banda- ríkjunum hafa lagt til að hann verði afhentur yfirvöldum í Bonn. Heimildir frá Bonn skýrðu frá því í dag að útilokað væri með öllu að Tiede yrði framseldur til Aust- ur-Þýzkalands. Mikil óvissa er nú ríkjandi í Kenýa um eftirmann Kenyatta, sem lézt á þriðjudag í síðustu viku, en hann hafði ekki tilnefnt eftirmann sinn, er hann lézt. Þessir fimm menn eru í hópi þeirra, sem helzt eru taldir koma til greina. Lengst til vinstri á myndinni er Odinga Oginga, fyrsti varaforseti Kenýa; hann var um tíma í varðhaldi eftir að hann hafði gert tilraun til að mynda stjórnarandstöðuflokk. Mennirnir tveir að ofan eru Daniel Arap Moi (t.v.), núverandi varaforseti landsins og Charles Njonjo (t.h.), yfirmaður í hernum. Að neðan er núverandi fjármálaráðherra landsins, Mwai Kibaki (t.v.), og Njoroge Mungai, (t.h.), fyrrum utanríkisráðherra Kenýa. Nicaragua: Hrap Sovétvélarinnar: Þjódvardlidar náðu Matagalpa Þessi mynd var tekin á Mehrebad flugvellinum í íran í gær. er Ilua Kuo Feng kvaddi íranskeisara áóur en hann hélt til Kína. Símamynd AP. Matagalpa, Managua, 1. september, AP — Reuter. ÞJÓÐVARÐLIÐAR réðust í dag inn í bæinn Matagalpa í Nicaragua og náðu honum úr höndum Pan Am og N.A. sameinuð? Miami. 1. sept. — AP. TILKYNI^F var á fimmtu- dag, að viðræður um sam- einingu bandarísku flugfé- laganna Pan American og National Airlines væru að hefjast. Forstjórar beggja félaganna munu hittast á fundi 5. september n.k., þar sem sameining verður frek- ar rædd. Norsk rannsóknar- ungra uppreisnarmanna sem risu fyrir nokkrum dögum upp gegn Anastasio Somoza forseta og stjórn hans og náðu Matagalpa á sitt vald. Deild Rauða krossins í Managua skýrði frá því að nokkrir hefðu misst lífið í átökunum og fjöldi særzt, en nákvæmar tölur lágu ekki fyrir. Eftirmaður Kenýatta ákveðinn 6. október Nairobi, 1. september, Reuter. Síðdegis höfóu stjórnar- hermennirnir rifið niður öll vígi sem uppreisnarmennirnir höfðu hlaðið víða um borgina. Hermenn voru á hverju strái og kraftmiklar vígvélar á flestum götuhornum. Það var á fimmtudag að sókn stjórnarhersins hófst inn í borg- ina, en þrátt fyrir þunga sókn varð hónum ekki ágengt í fyrstu. En um miðja aðfaranótt föstudagsins lögðu uppreisnarmennirnir svo niður vopn sín. Frá því að átök hófust við Matagalpa hafa um 50 manns fallið þar og 200 særzt, samkvæmt síðustu talningum. DANIEL Arap Moi sem fer með völd forseta í Kenýa ákvað í dag að 6. október næstkomandi skuli Afríku- þjóðarsamband Kenýa, eini stjórnmálaflokkur landsins, tilnefna eftirmann Jomo Kenyatta fyrrum forseta, en hann lézt fyrir skömmu. Samkvæmt lögum landsins er ekki mögulegt að útnefn- ingin fari fram fyrr. Talið er að tímasetningin muni auka möguleika Moi veru- lega á að hljóta hnossið, og verða einn útnefndur á ráðstefnu Afríkuþjóðar- sambandsins, en fari svo verður hann sjálfkrafa lýst- ur forseti landsins. nefnd komin á staðinn V Osló, 1. september. — AP NORSK flugslysanefnd ásamt starfsmanni sovézka sendiráðsins í Osló er nú komin til Hopen. þar sem sovézka herflugvélin hrap- aói, og mun brak vélarinnar og allar aðstæóur á slysstað rann- sökuð nánar. Ekki hefur tekizt að bera kennsl á lík mannanna sjö og er jafnvel haldið að tveir af áhöfninni hafi verið kvenmenn. Ekki er upplýst hvaða tegund af sovézkri herflug- vél hér um ræðir. Flest virðist benda til, að flugvélin hafi flogið of lágt í slæmu skyggni og farið utan í fjallshlíð. Samkvæmt upp- lýsingum í norska utanríkisráðu- neytinu geta sovézk yfirvöld farið fram á að fá allt brak úr vélinni í sínar hendur. Fyrir ári hrapaði sovézk þyrla á þessum slóðum og fjariægðu Rússar flakið áður en Norðmenn gætu rannsakað það. Það voru veðurathugunarmenn sem fundu flakið úr vélinni á Hopen. Þetta er hluti af braki sovézku herflugvélarinnar, sem hrapaði á eynni Ilopen suður af Svalbarða síðastliðinn mánudag. Símamynd AP. Nýtt lif við sykur- sýki innan fiitim ára? Boston 1. sept. — AP LÆKNAR og vísindamenn við læknaskóla í Texas í Banda- ríkjunum eru nú vel á veg komnir með að vinna nýtt og áhrifarikt lyf við sykursýki, sem þeir vonast til að geti haldið blóðsykurmagni í sykur- sýkissjúklingum f eðlilegra horfi en tekizt hefur með insúlíni. en það hefur verið eitt helzta lyf gegn þessum sjúk- dómi um áraraðir. Þetta nýja efni er blanda insúlíns og annars efnis, sem nefnist somatostatin og með því að finna rétt hlutföll í blöndu þessara tveggja efna telja þeir góðar horfur á að geta haldið blóðsykurmagni innan þeirra marka, sem æskileg eru. Insúlín hefur í mörgum tilfellum ekki getað haldið niðri blóðsykur- magni sjúklinga, sem þjáðst hafa af sykursýki frá barnæsku. Næsta skrefið segja þeir, er að finna á hvern hátt og í hvaða hlutföllum þessi blanda hentar sjúklingum bezt. Telja þeir líklegt að það muni taka þá um fimm ár að búa svo um hnúta, að hægt verði að setja þetta lyf á almennan markað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.