Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. fHtftgmiÞliifrifr Keflavík Blaöbera vantar í Keflavík. Upplýsingar í sfma 1164. JttwgmiMftfeifr Ljósmæður Staöa Ijósmóöur viö Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um stööu þessa veitir yfir- Ijósmóðir í síma 93-2311 eöa í heimasíma 93-2023. Sjúkrahús Akraness. Smiðir og menn vanir byggingarvinnu óskast strax aö byggingu viö Vatnagarða í Reykjavík. Uppl. í síma 41109. Skrifstofustarf Óskaö er eftir aö ráöa starfskraft til starfa á skrifstofu nú þegar. Vélritunarkunnátta nauösynleg og einhver bókhaldskunnátta æskileg. Tilboö sendist blaöinu fyrir 6. sept. merkt: „T — 7748“. Plötusmiðir óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Fjölritun Fjölritunarstofa í Reykjavík óskar eftir starfskrafti helst vönum fjölritun. Tilboö sendist til Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „F — 3908“. Handlangari óskast til 5—6 mánaöa í bónusvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi, og frítt fæöi og húsnæöi. Tomrermester Harald Jensen, Postbox 22 — 3922 Nanortalik. Granland. Málarar — málarar Málarar óskast til aö mála sameign í 4ra hæöa fjölbýlishúsi (inni). Upplýsingar í síma 71724. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Tilboö meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til Mbl. merkt: „Vélritun — 7742“ fyrir 4. sept. Stundakennara vantar í efnafræöi í Hjúkrunarskóla íslands Eiríksgötu 34. Kennslan er 40 tímar x 2 (tveir bekkir) og nær yfir tímabiliö sept. — des. 1978, þ.e. 6—7 tímar á viku. Nánari uppl. gefa skólastjóri og yfirkennari í símum 18112, 16077 og 23265. Skólastjóri. Barngóð kona óskast strax til aö gæta tveggja barna á heimili þeirra í efra Breiöholti eftir hádegi í vetur. Upplýsingar í síma 75344. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í meinafræði viö læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni itarlega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir þurfa aö berast menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. október 1978. Menntamálaráðuneytid 29. ágúst 1978. Skipstjóri óskast á aldrinum 25—35 ára á seglskútu, sem er 70 fet og 50 tonn, er í smíöum í Englandi og mun veröa í siglingum á Miöjaröarhafi, Karabiskahafinu, Baltneska- hafinu. Þarf aö geta byrjaö strax, til aö fylgjast meö smíöi skipsins í Englandi, æskilegur ráöningartími 3 ár. Upplýsingar í síma 41705 á mánudags- kvöld. Umsóknir sendist í pósthólf 361 í Reykjavík fyrir mánudagskvöld. Vaktmaður óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 4—5, mánudag og þriöjudag. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Skrifstofustarf Stéttarfélag í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann nú þegar. Verslunarskólamenntun eöa sambærileg menntun æskileg, vélritunarkunnátta og bókhaldsþekking áskilin. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Stéttarfélag — 1844“ fyrir 10. n.m. Akranes Ung stúlka eöa yngri kona óskast til afgreiöslústarfa allan daginn. Upplýsingar í versluninni. Verslunin Ósk, Akranesi. Háskólamenntaður maður óskar eftir starfi. Margt kemur til-greina. Uppl. í síma 27989. Vélritun símavarzla Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann vanan vélritun og símavörzlu. Uppl. á skrifstofunni Háteigsvegi 7. H.f. Ofnasmiöjan. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ / tilboö — útboö | Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöi í jarövinnu (gröft og fyllingu) við aöveitustöö , viö Varmahlíö í Skagafjaröarsýslu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Tilboðum skal skilaö til tæknideildar Rafmagnsveitna ríkisins á sama staö fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. september 1978. þjónusta | Útboö Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í raflögn í 15 parhús í Hólahverfi í Breiöholti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Mávahlíð 4, Reykjavík gegn 20.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu F.B. þriöjudaginn 5. sept. 1978 kl. 16.00. Athugiö aö skilafrestur er mjög stuttUr. Hótel Stykkishólmur auglýsir vetrarverö frá 1. sept. Eins manns herb.: 5.000- 2ja manna herb.: 7.400- í veröinu er innifalinn morgunveröur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.