Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 19
> i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 5 1 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Piltur eða stúlka óskast til þess aö annast sendiferöir og önnur störf á skrifstofu okkar. Nauösynlegt er, aö umsækjandi hafi leyfi til aksturs á léttu mótorhjóli. Hér er um fullt starf aö ræöa. Vinsamlegast hringiö í síma 27700 milli kl. 9 og 16 á morgun. Starfskraftur óskast í verkstæöismóttöku hjá stóru bifreiöaum- boöi í Reykjavík. í starfinu felst m.a.: Móttaka viöskiptavina, uppgjör reikninga, varzla peningakassa, vélritun, skjalavarzla. Vinnutími frá kl. 13—18.15. Umsóknir berist Morgunblaöinu fyrir 5. september merkt: „Ábyggileg — 3568“. Atvinnurekendur athugið Ung stúlka óskar eftir framtíöarstarfi fyrri hluta dags. Er stúdent aö mennt og hefur unniö sl. 4 ár alhliða skrifstofustörf svo sem: Launaútreikning, tollskýrslur, telex, erlendar bréfaskriftir og gjaldkerastörf. Getur hafiö störf 1. október. Þeir sem áhuga hafi vinsamlegast leggi inn tilboö á afgr. Morgunblaösins merkt: „H — 3581“. Snyrtivöru- verzlun Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun. Þarf helzt aö hafa starfað í snyrtivöruverzl- un og ekki vera yngri en 18 ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. sept. n.k. merkt: „Snyrtivöruverzlun 3909.“ Viljum ráða sendil nú þegar. Hálfan eöa allan daginn. I. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Meinatæknir Meinatæknir óskast sem fyrst á rannsókna- stofu Ólafs Jenssonar, Domus Medica. Upplýsingar gefur Guömundur M. Jóhannesson rannsóknadeild Landsspítal- ans, sími 29000. Skrifstofumaður óskast á lögmannsskrifstofu í miöbænum í hálfsdagsstarf, eftir hádegi. Starfssviö: Umsjón meö innheimtum, símavarzla og almenn skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Tilboö sendist Mbl. fyrir 8. sept. n.k. merkt: •„Lögmannsskrifstofa nr. 3951“. Atvinna Starfsfólk óskast á saumastofu. Barna- * heimili á staönum. Upplýsingar í síma 86632. Hagkaup Afgreiðslumaður í varahlutaverzlun Afgreiöslumaöur óskast til starfa viö varahlutaverzlun vora. Upplýsingar á staönum. Jöfur h.f. Auöbrekku 44. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitalinn Staöa hjúkrunarnámsstjóra viö spítalann er laus til umsóknar. Framhaldsmenntun í kennslufræöum áskilin. Staöan veitist frá 1. okt. n.k. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. sept. n.k. Hjúkrunarfræðingur meö framhaldsmennt- un í skuröstofuhjúkrun óskast á skurödeild spítalans. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á barnaspítalala Hringsins og Hátúnsdeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík 1.9. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Rafvirkjanemi Rafverktaki getur bætt viö sig nema í rafvirkjun. Upplýsingar í síma 76433 í dag og á morgun mánudag milli kl. 8.30 og 12.00. Lausar kennarastöður við Grunnskóla Vestmannaeyja Vegna forfalla, ein staöa almenns kennara, einnig er laus staöa tónmenntakennara og sérkennara. Uppl. veita skólastjóri í símum 98-1944 og 1871 og skólafulltrúi sími 98-1955. Laghentur maður Óskum aö ráöa ungan laghentan aðstoðar- mann til viögeröa og viöhalds sérhæföra véla. Viökomandi þarf aö hafa góöa enskukunn- áttu og einhverja þekkingu á refeindafræöi. Umsóknir um fyrri störf og menntun sendist augld. Morgunblaösins, merkt: „Framtíðar- starf — 3913“. Starf óskast Ungur reglusamur maöur óskar eftir starfi í 6—8 mánuði. • Er vanur tollskýrslugerð, verölagsútreikn- ingum, sölumennsku og alm. skrifstofu- störfum. Áhugasamir leggi nöfn sín á augld. Mbl. fyrir 6. sept. merkt: „A — 3912“. Forstöðumaður á dagheimili Starf forstööumanns viö dagheimiliö Víöi- velli í Hafnarfiröi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. september. Umsóknum ber aö skila á þar til gerö eyöublöö sem liggja frammi á dagheimilinu. Fóstrumenntun áskilin. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Iðnaðarbanki íslands h/f Aðalbankinn og útibúin í Reykjavík óska eftir góöu starfsfólki til almennra banka- starfa sem fyrst. Umsóknum skal skilaö á umsóknareyöublööum bankans er fást í aðalbanka og útibúum. lönaöarbanki íslands. Húsgagna- bólstrun óskar aö ráða saumakonu. Upplýsingar í síma 85815. Verkstæðisvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar eöa starfsmenn vanir bifreiöaviögerðum óskast. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæöinu á Reykjanesbraut 10 eöa í síma 20720. ísarn h.f. Húsgagna- verzlun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir þriöju- dagskvöld merkt: „Sem fyrst — 3980“. Járniðnaðarmenn og rafsuðumenn óskast Stálsmiöjan h.f. sími 24400. Vélritun símavarzla Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann vanan vélritun og símavörzlu. Uppl. á skrifstofunni Háteigsvegi 7. H.f. Ofnasmiðjan. Verkamenn óskum aö ráöa menn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 37020 og 817Q0. Aöalbraut h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.