Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 ~ Orð Krossins Fagnaöarerindi veröur boöaö á íslensku frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverju mánudags- kvöldi kl. 23.15—23.30. Sent veröur á miöbylgju 205 metra (1466 KHz) Ath: Breyttur tími og byigjulengd. Orö krossins, Pósth. 4187, Reykjavík. Frottésloppar, veloursloppar, vattsloppar. Barnasloppar á kr. 2000- Dömusloppar frá kr. 3.500- Herrasloppar. Komið og geriö góð kaup. Sloppabúðin, Verzlanahöllinni Laugavegi 26 öin, nni, / y 63 Þetta er aðeins hluti af úrvalinu. Haldgóóar skólatöskur Góð skólataska er hverjum nemanda nauðsyn. Við höfum meira úrval af töskum en nokkru sinni fyrr. Stórar, smáar, einlitar, marglitar, handtöskur, axlatöskur, baktöskur. Allt töskur, sem halda út hvert skólaárið af öðru. Komdu og veldu þér skólatösku tímanlega, eina sem hald er í. HALLARMÚLA 2 iim;;;;;;;;;;;;;;: ■ á útsölunni í verzlunum okkar Aldrei ffyrr höfum við boðið upp á jafn hagstæð verð á hljómplötum innlendum og erlendum. Reykjavik Laugaveg 33 s: 11508 Hafnarfirði Strandgötu 37 s: 53762 KOMIÐ OG SKOÐIÐ, ÞAÐ ER SANNARLEGA ÞESS VIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.