Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978
52
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Stéttarfélag í Reykjavík óskar aö ráöa
starfsmann nú þegar.
Verslunarskólamenntun eöa sambærileg
menntun æskileg, vélritunarkunnátta og
bókhaldsþekking áskilin.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Stéttarfélag
— 1844“ fyrir 10. n.m.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar,
Vonarstræti 4, sími 25500, auglýsir eftirfar-
andi lausar stöður til umsóknar:
1. Sálfræðingur
umsóknarfrestur til 20. sept. n.k.
2. fulltrúa
í fjármála- og rekstrardeild, umsóknarfrest-
ur til 11. sept. n.k.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir
skrifstofustjóri.
Handlangari
óskast til 5—6 mánaöa í bónusvinnu. Frítt
fargjald til og frá Grænlandi, og frítt fæöi
og húsnæöi.
Temrermester Harald Jensen,
Postbox 22 — 3922 Nanortalik.
Grenland.
Vinna
Óskum aö ráöa starfskraft viö afgreiðslu og
önnur störf í brauðgerð okkar.
Uppl. -géfur Högni Jónsson (ekki í síma).
Mjólkursamsalan,
Brauðgerö,
Brautarholti 10.
Óskum eftir
að ráða
nú þegar starfsfólk í verksmiöju vora.
Upplýsingar ekki í síma.
Stálhúsgögn, Skúlagötu 61.
Rafmagnstækni-
fræðingur
og raftæknir
eða rafvirki
meö reynslu í hönnun á raflögnum óskast
til starfa hjá verkfræðistofu. Umsóknir sem
tilgreini fyrri störf sendist til Mbl. fyrir 4.
sept. merkt: „Y — 1843“.
Au pair
Ung ísl. hjón óska eftir stúlku til dvalar í eitt
ár erlendis. Fríar feröir fram og til baka.
Uppl. í síma 50884 í dag sunnudag og eftir
kl. 6 virka daga.
Atvinna
Óskum aö ráöa starfsfólk í spunaverk-
smiöju Álafoss í Mosfellssveit.
Vaktavinna og bónuskerfi. Upplýsingar í
síma 66300.
/4lafoss hf
Samskipti
Fyrirtæki, sem hefja mun rekstur á
næstunni og starfa á þjónustusviðinu óskar
aö ráöa starfskraft sem:
— er ung og hefur frísklega framkomu,
— getur unniö sjálfstætt,
— hefur góöa almenna menntun.
Starfiö er þess eölis aö þaö krefst
sérstaklega:
— innsýnis í almenn skrifstofustörf,
— hæfileika og getu til aö umgangast og
sjá um einfaldar en viökvæmar vélar,
— skipulagshæfni og nákvæmni,
— sjálfstrausts og áræöis.
Fyrir réttan starfskraft hefur starfiö uppá aö
bjóöa:
— mikla framtíöarmöguleika,
— góöa tekjumöguleika,
— sjálfstætt og skapandi starf,
— góöa vinnuaðstööu.
Lysthafendur vinsamlegast leggiö inn tilboö
meö upplýsingum um aldur, fyrri störf o.fl.
á afgr. Mbl. fyrir 8. sept. merkt: „Pappír og
plast — 7685“.
Blikksmiðir
Óskum eftir aö ráöa blikksmiöi eöa menn
vana blikksmíði. Uppl. hjá verkstjóra, ekki
í síma.
Nýja blikksmiöjan h.f.,
Ármúla 30.
Framtíð
Þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa duglegan,
hraustan og stundvísan mann til ýmissa
starfa. Starfiö krefst aö viökomandi sé í
góöu líkamlegu formi.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Gott kaup —
3914“.
Verkamenn
óskast
Vanir byggingavinnu.
Vignir H. Benediktsson,
múrarameistari, sími 72627.
Laghentur og
Nstfengur
starfsmaður
óskast til aö handmála sérmerkingar á
leirmuni og fleira.
Nákvæmnisvinna.
Vinnutími eftir samkomulagi. Lifandi og
fjölbreytt starf.
Skrifleg umsókn sendist til Glit h.f.,
Höföabakka 9, merkt: „Starf“.
Góður starfs-
maður óskast
Gúmmísteypa Þ. Kristjánssonar,
Súöavogi 20,
símar 36795 og 34677.
Kennarar
Grunnskólinn á Fáskrúösfiröi er aö taka til
starfa í nýjum húsakynnum, en vantar
kennara.
Kennslugreinar: tónmennt og alm. kennsla.
íbúöarhúsnæöi til staöar.
Uppl. gefur skólastjórinn Einar Georg
Einarsson í síma 73816, Reykjavík eftir kl.
6 á kvöldin og fræöslustjóri austurlands
Reyöarfiröi.
Skólanefndin.
Ritari
óskast á lögfræöiskrifstofu. Góö vélritunar-
kunnátta áskilin, einnig nokkur þekking í
ensku og einu noröurlanda tungumáli.
Tilboö óskast send skrifstofu Morgunblaös-
ins merkt: „Ritari — 7683“.
MæNngamaður
Vegagerö ríkisins á ísafiröi óskar aö ráöa
mælingamann sem fyrst.Starfsreynslu er
ekki krafizt en æskileg er góö almenn
menntun. Upplýsingar veita umdæmisverk-
fræöingur og umdæmistæknifræöingar á
ísafiröi.
Vegagerö ríkisins.
Verðútreikningar
og tollskýrslur
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa
starfskraft viö veröútreikninga, tollskýrslur
og útskriftir úr tollvörugeymslu, hálfan
daginn.
Einhver starfsreynsla og góö vélritunar-
kunnátta nauösynleg.
Umsóknir sendist blaöinu fyrir 8. sept.
merkt: „V—7684“.
Loksins játa ræn-
ingjar Hearst
Oakland — 31. ágúst — Reuter.
HJÓNIN William og Emily Harr
is. íélagar í vinstri sinnuðu
skæruliðasamtökunum SLA sem
stóðu að ráninu á Patriciu Hearst
1974, játuðu loks í dag hlutdeild
sína í ráninu. Þau taka nú út
fimm ára fangelsisdóm fyrir ýmis
rán og innbrot, en við fyrri
yfirheyrslur hafa þau þráfald-
lega neitað að vera á nokkurn
hátt viðriðin ránið á Ilearst. Þau
verða dæmd fyrir ránið á Hearst
3. október n.k.
Þessi óvænta játning þeirra
hjóna yar gerð fyrir dómara í máli
þeirra og í kjölfar samkomulags
hans og verjanda þeirra um að
láta niður falla ákæru á hendur
þeim um líkamlegt ofbeldi, sem
þau voru sökuð um að hafa beitt
Hearst þá 19 mánuði, sem hún var
í haldi hjá SLA.
Eftir að Harris hafði gert
játninguna í réttarsal í dag snéri
hann sér að viðstöddum blaða-
mönnum og sagði m.a. að ránið á
Hearst hefði verið fyrsta pólitíska
ránið í sögu Ba'ndaríkjanna. Hann
sagðist viðurkenna að hafa tekið
þátt í að ræna henni frá heimili
sínu, breyta líferni hennar og
einangra hana frá þeirri ánauð og
þeim sérréttindum, sem þjakað
hefðu hana. .
„Ég neita hins vegar
algerlega þeim áburði að hafa
tekið þátt í að heilaþvo Hearst,
misþyrma henni eða nauðga. Og
Hearst tók þátt í gerðum okkar af
fúsum vilja af því hana langaði að
vera einhvern tíma ábyrg gerða
sinna, en líf hennar fram til
þeirrar stundar, sem SLB rændi
henni, gaf henni ekki tækifæri til
þess,“ sagði Harris.
Eins og kunnugt er var Patriciu
Hearst rænt í febrúar 1974. Ekkert
spurðist til hennar fyrr en tveimur
mánuðum síðar, er hún tók þátt I
bankaráni með SLA. Hún var
dæmd í sjö ára fangelsi fyrir
þátttöku sína í ráninu og er nú að
afplána þann dóm.
Árið 1976 var hún látin laus, en
var undir eftirliti og fór aftur í
fangelsi fyrir tveimur mánuðum,
þar sem Hæstiréttur Bandaríkj-
anna neitaði að taka til greina
kröfu verjanda hennar um að taka
málið fyrir dóm aftur.