Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 57 fclk í fréttum + Nixon fyrrum Banda- ríkjaforseti varð afi í fyrsta skipti fyrir nokkru. Dóttir hans Júlía, sem gift er fonarsyni Eisenhower hers- höfðingja og síðar Banda- ríkjaforseta, eignaðist dóttur. Á myndinni hér að ofan er Nixon, hress að vanda, ásamt tengdasynin- um og föður litlu telpunnar, en hann heitir David Eisen- hower. + Þetta er forsetafrú Bandaríkjanna, Rosalynn Carter. — Hún er hér við hljóðnema á Ciampinoflug- vellinum í Rómarborg. — Við hlið frúarinnar er flugvallarstarfsmaður. Forsetafrúin var sérstakur fulltrúi Bandaríkjanna við útför Páls páfa á dögunum. + Hér er hinn nýkjorni íorseti forseti Ítalíu, Sandro Pertini. Ilann brá sér í stutt sumarleyfi á eina hinna^ vinsælu baðstranda Ítalíu. Varla hafói hann tekið sér sæti á bekk einum, er hann var umkrinjfdur af rithandasöfnurum. I>eim þótti hera vel í veiði að fá sjálfan forsetann til að gefa rithönd sína, — ok hann brást vel við. Heilsulindin Hverfisgötu 50 býður heilsurækt í sérflokki. Gufuböö, nudd, Ijós og hvíldarbekkir. Einnig á sama stað snyrtistofa, andlitsböö, handsnyrt- ing, fótsnyrting og fl. Komið í Heilsulindina Hverfisgötu 50, sími 18866. ENGINN ER FULLKOMINN f byggingariðnaði eru gerðar miklar kröfur, enda eru byggingaraðilar stöðugt á höttunum eftir betri tækjum, meiri afköstum og hagkvæmari útkomu. Framleiðendur byggingakrana og steypumóta eiga í harðri samkeppni um heim allan. Þess vegna verður val byggingaraðila undantekningarlaust þau tæki, sem hafa sannað kosti sína og yfirburði í reynd. BPR byggingakranarnir, eru stolt franska byggingariðnað- arins vegna afburða hæfileika, og útbreiðslu þeirra um allan heim. v HUNNEBECK steypumótin hafa valdið tímamótum, ekki bara í Þýzkalandi, heldur víðast hvar annarsstaðar. Betri lausn er varla til! Allar frekari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofunnl. ARMANNSFELL HF. Leigu- sölu- og varahlutaþjónusta. Funahöfða19, Sími 83307. CQ Hiinnebeck LOKK A BILINIM BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Viö afgreiöum litinn meö stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. ffifl* OOP&KO LUullL Laugavegi I78 simi.38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.