Morgunblaðið - 03.09.1978, Page 28

Morgunblaðið - 03.09.1978, Page 28
60 MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 MORtfdN KArr/NO • *Sj S v > N ''V (!) Jf 4 Í^J <£■ GRANI göslari I>ctta tokur cnKa stund. — En afsakaðu. Við erum aö slaka nokkuð á þvottaburstunum, það hlýtur þú að sjá maður! Eru ekki liðnar prjár vikur síðan pú týndir 50 kallinum? BRIDGE Umsjón : Páll Bergsson Entfin rcjíla or án undantokn- inuar. Byrjondum or ttjarna konnt að fyljíja ákvoðnum rojjlum só okki sórstiik ástæða til annars. Oft hiifum við hoyrt ráðlojjjfinjiar oins ojc „hæ^ta í þriðju hendi" eða ..hæsta fyrir makkor". I>ær j>cta vcrið ágætar on þó vorður að sloppa þoim þegar hoilbrigð skvnsomi sogir annað. Gjafari austur, allir utan hættu. Norður S. 54 H. ÁK5 T. KG3 L. 109432 Vestur Austur S. 93 S. KD8762 H. 9764 H. 832 T. 109851 T. 76 L. Á7 L. K6 Er íslenzkt mál í hættu? Góði Velvakandi! Stundum virðist mér sem mæl-. endur fjölmiðla séu ekki öruggir í því meginatriði íslensks framburð- ar, að aðaláherslan sé ævinlega höfð á fyrsta atkvæði orðs. Einkum hnjóta lesendur veður- fregna í útvarpi illilega um þetta atriði. Sagt er til dæmis suð’austan, al’skýjað, kíló’metri og annað í þá áttina. Ég tel hættu á því að þetta geti haft slæm áhrif á málskyn þeirra sem þetta heyra mörgum sinnum á dag. Ég hef þó veitt því athygli að veður- fræðingarnir í sjónvarpinu tala ekki á þennan hátt, og skora ég því á þá að taka á sig rögg og þjálfa starfsbræður sína í útvarpinu í hinum rétta framburði." Þeir eru vel læsir og ættu að taka við sér ef vel er farið að þeim. Um langa hríð hefur verið algengt að nefna fyrirtæki og verslanir útlendum nöfnum. Hefur síst verið meira um þetta í seinni tíð. 011 „kjörin“ og „verin“ sóma sér mjög vel og eru stutt og laggóð og auðbeygð. Sáma mættisegja um „kaupin”, ef rétt væri með farið. Ég teldi að Hagkaup merkti stað, þar sem gerð væru hagkvæm kaup, en það orð er eingöngu til í fleirtölu með þeirri merkingu. Kaup í eintölu er auðvitað það sama og laun. Get ég vel trúað því að starfsfólk verslunarinnar hafi ágætt kaup, en varla trúi ég að sú sé meiningin með nafninu. Annað- hvort er því Hagkaup fleirtöluorð og beygist frá Hagkaupum til Hagkaupa, eða því er ætlað að vera beygingarlaus eintrjáningur og eru þá minni málspjöll að útlendum heitum en slíkum. Um daginn fóru fram í þessum dálkum nokkrar umræður um orðtakið „að sitja á sárshöfði". Ég heyrði þetta ávallt svona á Vest- fjörðum á fyrstu tugum aldar- innar og held ég að útgáfan „að sitja á sáttshöfði" sé tilraun einhvers til skýringar og reyndar lítt skiljanleg heldur. Þetta er líkt og þegar menn skildu ekki nafnið Bolungarvík, sem var nafnið á tveimur vestfirskum víkum frá elstu tíð og breyttu því í Bolunga- vík, sem aldrei áður hafði verið nefnt eða ritað. Mér þykir hlýða að lofa fornum nöfnum og orðtökum að eiga sig, þótt menn „í dag“, „to day“, skilji þau ekki. Nær væri að leiðrétta greinilegar og auðséðar afbakanir eins og bæjarnöfnin „Giljar" og „Nesjar", sem auðvitað eru Gil og Nes í fleirtölu. Ég vona að önnur gamalmenni seu mér sammála, þegar ég mælist til að strætisvagnagjald okkar sé jafnhátt allan daginn, en ekki haft tvöfalt á sumum tímum eins og nú. Þetta er tilgangslaus fjarstæða og vagnstjórar hafa tjáð sig alveg á Suður S. ÁGIO H. DGIO T. ÁD2 L. DG85 Austur opnaði á hindrunarsögn, tveim spöðum. Suður sagði tvö grönd, sem norður hækkaði í þrjú. Vestur spilaði út spaðaníu. Austur, en hann hafði ekki gleymt byrjendalærdómi sínum, lét drott- inguna. Suður gætti að sér og lét austur eiga slaginn en fékk í staðinn næsta slag á gosann. Seinna fékk austur slag á laufkóng en þá var ekki lengur gagn að spaðalit hans. Of seint var að fríspila litinn því lokainnkomuna vantaði. Hvernig stóð á þessu. Gerði austur villu? Af útspilinu mátti ráða, að suður ætti spaðaháspilin þrjú. Af því leiddi að vestur varð að eiga laufás og annan spaða. Sagnhafi hlaut að fá tvo spaða- slagi og því ekki að gefa þann fyrri strax. Mismunurinn var aðeins sá, að þannig var sagnhafi þvingaður til að taka slaginn meðan vestur átti enn spaða. Sagnhafi fær þannig fyrsta slaginn á tíuna og verður að spila laufi því þar er eina vonin í níunda slaginn. Vestur tekur strax á ásinn, spilar aftur spaða og þannig „tempói" á undan. Austur fríspilað litinn, fær síðan á laufkóng og tekur spaða- slagi sína. l’ Framhaldssaga eftir Mariu Lang | I U ^ | III |^^7 I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaðt 56 við brenglun að því leyti. Hann gat vakið óeðlilegan beyg með fólki vegna þvergirðingsháttar síns. Þegar þau giftust vorið nítján hundruð og fjörtíu var hann kominn fast að fimmtugu on hún var nítján ára gömul. Það kom henni vitanlega f betri stöðu að giftast honum en hiýtur engu að sfður að hafa verið honni óskaplog þraut að mörgu leyti og hún hefur sjálfsagt aldroi boðið þess bætur. Ég var foginn því að óg var ekki samtfða honum við fyrirtakið. því að ég hcld að við hefðum ekki getað unnið saman og ég hofði ugglaust átt erfitt með að þola hann. — En hvað þá núna? sagði lögregluforinginn — Ilvað or hún hrædd við NÚNA? — Kannski við sínar gömlu lygasögur, sagði hann. — Lygasögur, sem hún hefur reynt að gera að sannlcika. Lygar úr fortfðinni — um fortíðina. — Það fólk som ég hef venjulega samskipti við, sagði Christer þurrloga — lætur slfkt nú ekki slá sig út af laginu. — Nanna getur verið undan- tekningin, sagði Klemens Klemensson. — Ilún er kannski beinlínis alin þannig upp að hún verður að taka með í reikninginn að sitja uppi með það sem maður kallaði einu sinni endur fyrir löngu samvizku. Úr biðstofunni voru grá- málaðar dyr inn í læknastof- una. inn á skrifstofu aðstoðar- stúlkunnar og inn f rúmgóða skoðunarstofuna en þangað hafði hinn æsti sjúklingur verið fluttur. Hún hafði ró>azt vorulega og var tiltiilulega stillt og prúð þcgar Christer Wijk fékk loks að koma þar inn og hún játaðist undir að svara spurningum hans. — Hún er dálftið kvíðin. sagði Daniel. — Eftir ýmsu að dæma hlýtur hún að hafa ýkt töluvert í upprunalegri frásiigu sinni við lögregluna. — Ýkt? sagði Christer þegar hann sat andspænis frú Ivarsen sem virtist hálf skjálfandi hvar hún kreppti hnefana og opnaði á víxl og gaf þannig augljós- lega til kynna ókyrrð sína. — Heldurðu þú hafir ekki frekar dregið úr. Hún sneri upp á tvöfaldan giftingarhringinn. — .Iú ... Það hef ég senni- lega gert... En áðan ... í kjallaranum hjá Klcmcns ... þá þusaði ég ein- hver óskiip var það ekki? — Þú hafðir drukkið og sagðir hitt og annað. En verum nú rólog og förum yfir þetta í makindum. Og látum ekkt neitt á okkur fá. Þú HAFÐIR sem sagt sprautuhylki hoima hjá þér. — Já, sagði hún vandræða- lega. — Fyrir móður mína. Eí hún kæmi í heimsókn og hefði ekki tekið með sprautu heiman að frá. — Um þetta segir ekkort í yíirheyrslunum á sínum sima. — Nei. Ég ... þorði ekki að segja neitt. Því að ég FANN EKKI sprautuna ... eftir að þetta gerðist... Severin læknir stundi við. — Hvar geymdir þú hana? spurði hann. — í einum eldhússkápanna. — í eldhúsinu. Þar sem allir gátu komist í hana, börn ... og —‘ Við Ivar áttum engin börn. það veiztu, sagði hún blátt áfram. — En þrátt fyrir það var kærulaust af mér að láta hana ekki vera í Jæstri hirzlu að staðaldri og auk þess að l»“sa ekki eldhúsinu — Var cldhúsið aldrei læst? spurði Christer. — Einstöku sinnum. Þegar Ivar var í burtu hafði ég dyrnar venjulega ekki læstar. — En þá hefðir þú einmitt átt að ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.