Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 61 móti þessu. Þeim þykir ekkert gaman að eiga að hóa í gamlan mann, sem gleymdi þessu og fálmar eftir sæti, enda láta þeir það held ég ógert. Þórunn Guðmundsdóttir. • Tvær vísur um kjarasamninga Ég geri mér oft til gamans að setja saman hugsanir mínar í ljóðahendingar. Koma hér tvær slíkar: Kj arasamningar. Kauphækkun ársfjórðungslega. Ef einhver um verdbólgu ástæðu spyr augljóst er svarið og vitanlegt fyr gela því illfylgi örumtan byr áframhaidsverðbóÍKusaminftarnir. Rifting þeirra fordæmd. Valdsmönnum þær vonir brustu verðbólgunni stefna frá við viðskiptunum víðtækustu veröstöðvun ei nefna má. Árgangur 1895. Velvakandi þakkar þessar vísur og hvetur þá sem kunna að eiga eitthvað í fórum sínum að senda okkur. Munið að skrifa fullt nafn, heimilisfang og símanúmer undir og látið þess getið ef þið viljið ekki að það birtist. Ef nafn og heimilis- fang fylgir ekki með verða vísurn- ar ekki birtar og það sama gildir um bréfin. HURE pick-upar og nalar BUÐIN SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI • Óþverra- lýður Hernámsandstæðingar eru landráðalýður og vísa á svona óþverrum úr landi. Það er skylda valdhafa í fullvalda ríki, í þessu tilfelli Islandi, að setja svona lýð undir lás og slá eða vísa þeim úr landi. Þetta er landráðalýður. Þeir raunverulega krefja rússneska einræðið til átaka við lögleg og lýðræðisleg stjórnvöld. Samkvæmt Jónsbók er þessi ráðlausi lýður réttdræpur af öllum frjálsbornum mönnum hvar sem í þá næst. Ég skora á valdhafa, þá sem nú sitja, að láta þegar til skara skríða og hreinsa landið af þessum ófögnuði. Burt úr landinu með föðurlands- svikarana. Hefjist handa þegar í stað. Burt með þennan smánar- blett af þjóðinni án tafar. Barmahlíð 24/8 1978 Þorsteinn Jónsson. Ég vil bera útvarpinu þakkir mínar fyrir líflega og afar skemmtilega þætti síðdegis á laugardögum og sunnudögum. Mér finnst það vel við hæfi að hafa fjörugt efni í útvarpi inn á milli fróðleiksþátta. Þeir stytta manni stundir hvort heldur sem það er við dagleg störf og annað sem maður tekur sér fyrir hendur eða þá í bílum úti á landsbyggðinni. Jón Jónsson. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákþingi Júgóslavíu í fyrra kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Marjonovics. sem hafði hvítt og átti leik, og Karaklajics. 25. IIxd5! - exd5. 26. RÍ6+ - Ke7. (Eða 26. ... Kf8, 27. Dxd5 - Be6, 28. Hxeð! - Bsd5, 29. Bh6 mát) 27. I)xd5 - Be6. 28. Hxe5 - IId8, 29. Rd7+ - Ke8. 30. Hxe6+ og svartur gafst upp, því að hann er mát. HÖGNI HREKKVÍSI „Ég held að það leki hjá okkur?!“ húsbyggjendur vlurinn er " ir Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hl Borgarnesi iimi93 7370 kvöld 09 hclaaními 93 7355 Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyrir öll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f. S2P SIGGA V/QGA £ \iLVtmi lá Á \IEMVN60 A P0) A9 ÍA/-A W Lb&- W SVO ALWEI É&\ YiAV/ 5/AlA VÓÍb í OSAÁ/ Oá %AHf\%\ ^KT M LQG&m Ítö>ir\c,\ Sföumirimí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.