Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vesturbær Óskum eftir góðri barnagæslu heim frá kl. 9—12, sem fyrsf fyrir tvö börn, 5 og 6 ára. Upplýsingar í síma 21182 og 17338. Útungunarvél Til sölu ný 3000 eggja útungun- arvél. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn sitt og heimilisfang á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. sept. merkt: .Útungunarvéi — 3911“. Muniö sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Svæðameðferö (Zone Therapy Reflexology) Hef opnaö aftur fótaaögerða- stofu mína eftir nám erlendis í svæöameöferö. Erica Pétursson, Víðimel 43. Tímapantanir í s. 17821 milli kl. 11—12 f.h. Mótor í skurðgröfu 60—100 hs. S-38268. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Fíladelfía Almenn Guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gísiason. Fjölbreyttur söngur. Sunnudagur 3. sept. kl. 13.00 Gönguferö um Búrfellsgjá og umhverfis Helgafell. Komiö viö í Músarhelli og víöar. Róleg og auöveld ganga. Fararstjóri: Finnur Fróöason. Verð kr. 1000, gr. v./bílinn. Fariö veröur frá Umferöarmiöst. aö austanveröu. Ath.: feröinni á Skjaldbreiö frestaö. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni, Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudag 3. sept. veröur al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Ath.: breyttur tími og bylgju- lengd fyrir ORÐ KROSSINS. Framvegis veröur sent á hverju mánudagskvöldi kl. 23.15—23.30 á 205 metrum (1466 KHz) Pósth. 4187. Hjálpræðisherinn Sunnud. Helgunarsamk. kl. 11.00. Útisamk. kl. 16.00. Bæn kl. 20:00. Hjálpræöissamk. kl. 20:30. Deildarstjórarnir major Lund og frú stjórna og tala. Veriö velkomin. Þriöjud. 5. sept. Hermannasam- koma í hersalnum kl. 20:00. ÚTIVISTARFERÐf a Sunnudagur 3/9 Kl. 9, Hlöðufell, 118 m, kring- um Hlööufell, Brúarárskörö. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 3000 kr. Kl. 13 berjaleit, og létt ganga ofan Heiömerkur meö Friörik Daníelssyni.Verö 1000 kr„ frítt f. börn me. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist Nýtt líf Vakningasamkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11. Mikill söngur, beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Keflavík Almenn samkoma kl. 14. Hinrik Þorsteinsson talar. Allir velkomnir. Fíladetfía Keflavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur AFS veröur haldinn í Kristalsal Hótel Loftleiöum þann 14. sept. n.k. kl. 8.30. Stjórnin. Freeport félagar fundur aö Hótel Esju 2. hæö sunnudaginn 3. sept. kl. 21. Júlía og Joseph P. Pirroi boöin velkomin. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö. Freeport-klúbburinn. Vélatorgið auglýsir Hjólaskóflur árg. Micican 175 ‘73 Micican 75, B ‘72 Kocums Vörubílar 520 ‘67 Scanía 140 ‘74 Scanía 85, 6 hjóla ‘72 Scanía 76, 10 hjóla ‘68 Volvo 85, 6 hjóla ‘73 Volvo 88, 10 hjóla ‘67—‘74 Volvo 89, 10 hjóla ‘74 Vantar vörubíla og vinnuvélar á söluskrá. Notaðar vinnuvélar til sölu Traktorsgrafa MF-50B árgerö 1974. Jaröýta CAT D7E árgerö 1963. Loftpressa Hydor 145 cu. ft. Broyt X2B árgerö 1971. Jarðýta CAT D6C árgerö 1967. Valtari Dynapac árgerö 1974. Traktorgrafa MF-50 árgerö 1972. Hjólaskófla Yale árgerö 1971. Jarðýta I.H. TD-9 árgerö 1971. Dráttarvél MF-65 MP árgerö 1964. Dráttarvél MF-185-8 árgerö 1974. Byggingakrani Kröll árgerö 1967. Jaröýta I.H. TD-8b árgerö 1974. Vélar & þjónusta h.f. Smiðshöfða 21, sími 83266. Loftpressur — Sprengingar Tökum aö okkur sprengingar og fleyga- vinnu í húsgrunnum og holræsum, einnig allt múrbrot. Vélaleiga Símonar Símonarssonar, Kríuhólum 6, sími 74422. húsnæöi í boöi Einbýlishús í Sandgerði Hef til sölu 4ra herb. einbýlishús sem er pússaö aö utan meö miðstöðvarlögn, útidyrahurö fylgir, en aö ööru leyti fokhelt. Upplýsingar gefur: Sigurður Helgason hrl. sími 42390, Þinghólsbraut 53, Kópavogi. Biðskýli Friöriks Magnússonar Ytri Njarövík er til leigu. Tilboö sendist Friörik Magnússyni sími 92-2177 og 92-1133, Njarðvík. Húsnæði í boði Fallegt einlyft einbýlishús meö stórum bílskúr fullfrágengiö utan og innan. Til leigu frá 1. nóvember 1978 á góöum staö í Mosfellssveit. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3915“ fyrir 10. sept n.k. Stórkostlegt tækifæri Glæsileg sérverslun í barna- og unglinga- fatnaöi á besta staö í bænum er til sölu. Mjög góöur lager. Bein innflutningssam- bönd. Reksturinn er í fullum gangi, skólarnir aö byrja og jólaösin framundan. Einstakt tækifæri. Upplýsingar í síma 12900, Reykjavík. kennsla Landakotsskóli Skólinn veröur settur miövikudaginn 6. september. Börnin mæta sem hér segir: 12 ára kl. 10.00. 11 ára kl. 10.30. 10 ára kl. 11.00. 8 og 9 ára kl. 11.30. 7 ára kl. 13.00. 6 ára kl. 14.00. Skólastjórinn. Enskukennsla í Englandi Enski málaskólinn The Globe Study Centre efnir til enskunámskeiða fyrir fulloröna 23. sept.—2. des. Innifaliö í £75 veröi á viku er: 16 klst. kennsluvika, skemmtiferðir. Fullt fæöi og húsnæöi á enskum heimilum. Nánari uppl. gefur Böövar Friöriksson í síma 44804 alla daga milli 6 og 9 e.h. Til leigu er nýtt iönaöar- eöa verzlunarhúsnæði, 400 fm á góöum staö í Kópavogi. Fullfrágengiö. Upplýsingar í símum 40394 og 73601. Til sölu Baader-roðrífa — 47 Til sölu Baader-47 roörífa. Upplýsingar í síma 98-1105. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Frá grunnskólum “1? Reykjavíkur Nemendur komi í skólana miövikudaginn 6. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9 8. bekkur komi kl. 10 7. bekkur komi kl. 11 6. bekkur komi kl. 13 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15 1. bekkur komi kl. 15.30 Forskólabörn (6 ára), sém hafa veriö innrituö, veröa boðuð í skólana. Fræöslustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.