Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1978, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1978 Lcikur í fullum iranKÍ í Buenos Aires Benzinn var benzínlaus Sú tíð er nú á enda að Loftleiðir bjóði okkur lægstu f’artíjöldin vestur um hafið. Nú er ódýrara að fara til Enfjlands og fljúfta með Sir Freddie yfir til Bandaríkjanna, að minnsta kosti ef um opinn miða er að ræða, oft svo var í mínu tilfelli. Um borð í Lakervél vorum við þ'ess veftna mættir, éfj ofj ferða- félagi minn, Of; biðum eftir flufttaki. — Það er annars furðuleftt að svona stórir hlutir fteti lyft sér frá jörðu, fullir af fólki ofj farangri. Oj; ekki sízt vekur [>að undrun mína ofí aðdáun að sjá B747 ok DCIO hefja sif; til fluf;s, vélar sem ítera B707 ok B727 að litium rellum. Já, því oftar sem éf; flýf;, því meira undur verður fluf;ið fyrir mér. — Nók um fluK í bili, ok þó, ók má til með að nefna nokkuð sem Kerðist við fluKtak þennan daK- GeKnt okkur í vélinni, hinum meKÍn við KanKÍnn, sátu miðaldra banda- rísk hjón, uppáklædd í léttan sumarfatnað. Þegar svo vélin er að klifra upp í skýjaþykknið, verður óhappið. Heilmikið vatn rennur úr Ke.vmsluhófum yfir höfðum hjónanna ok vætir þau all hressileKa. — Er það nokkur furða þó farfyaöldin séu ódýr? — Þetta sturtubað var þó aðeins fyrirKefanleKt óhapp sem Kerði ekki annað en að lífKa upp á ferðina. Við lentum í ChicaKo tæpum níu tímum seinna ok áætluðum að fljÚKa áleiðis til Miami daKÍnn eftir. Annað óvænt atvik átti sér stað á leið til fluKvallarins þennan næsta daK- I sjálfskiptum Benz fylKd- um við iðandi umferðinni eftir á einni af hraðbrautunum ok var ekið Kreitt. En hvað Kerist nú? Bílarnir þevtast framhjá hver á eftir öðrum, Benzinn missir ferð, ok Ioks varð ökumaðurinn að stöðva bílinn í einu af útskoti^rum. Benzinn var benzínlaus, ekkert aðvörunar- ljós hafði kviknað. Ok hér sátum við kyrrir á hraðbraut, enn 6—8 mílur á fluKvölIinn ok aðeins 40 mínútur þar til vélin átti að fara. Þið, sem eitthvað þekkið hraðbrautir í Bandaríkjunum, vitið, að það að stöðva þar bíl, er ekki það auðveldasta sem Kert er. Það er reyndar næsta ómöKuleKt. Eftir 10 mínútur tókst okkur þó að ná athyKli eins ökumanns, sem nam staðar ok bauð að aka okkur á fluK- völlinn. A leiðinni saKÖi hann okkur eftirfarandi söku: „F.vrir um það bil 20—25 árum, þegar ók var í skóla, þá ferðaðist éK oft á puttanum. Eitt kvöldið, í Krenjandi rÍKninKU ok roki, stóð ók við veKÍnn ok reyndi að stöðva bíl, en án áranKurs. Þá bað ók til Guðs, já ég bað til Guðs, bað hann að senda til mín bíl ok ók lofaði honum að þá myndi éK alltaf taka upp alla ferðalanKa sem á þyrftu að halda. Á samri stundu kom bíll, bílstjóri stöðvaði ok bauð mér far.“ Guð svaraði bæn hans ok nú efndi hann loforð sitt ok tók okkur upp, ok vorum við honum þakklátir fyrir það. Við náðum á fluKvöllinn 5 mínútum fyrir brottför ok brátt fjarlæKÖust Ijós ChicaKöborKar. „Má bjóða ykkur drykk?" „Já kók, þakka þér fyrir." Vélin leið áfram. Um hvað er éK eÍKÍnleKa að tala? Er ekki fvrirsöKnin „í ARGENTÍNU 1978?“ Jú, oS ég held þess veKna að við ættum að flytja okkur lenKra suður á bÓKÍnn, úr sumri í vetur. Hann lærir nú enskan framburð og málhreim Eftir millilendinKu á hæsta fluKvelli heims, i La Paz í Bolivíu, ok síðan í SantiaKo í Chile, lentum við loks í Buenos Aires, daKÍnn sem ArKentína ok Brasilía háðu sinn leik í undan- úrslitunum. Já, vel á minnst, knattspyrnan, þó athyKlin beinist nú mest öll að stjórnar- mynduninni, þá er þessi síðasta heimsmeistarakeppni í ArKen- tínu eflaust ofarleKa í hu^um marKra ennþá, ok *tla éK því í þessari Krein að minnast örlítið á hana. Ekki svo að skilja að éK ætli hér að skrifa síðbúna íþróttafréttaKrein, enda vafa- lítið nÓK skrifað nú þegar um leikina sjálfa ok úrslitin. En keppnin fór ekki bara fram á leikvönKunum ok þeir, sem þar spyrntu boltanum, voru ekki þeir einu sem börðust, sem Krétu ok hlÓKu, ekki þeir einu, sem máttu þola tap eða föKnuðu sÍKri. Hver einasta þjóð, sem átti fulltrúa í þessari keppni, Kekk í KeKnum allt þetta ásamt liði sínu. Það þarf varla að minnast ' á Skotland í þessu sambandi, þjóðin var nánast í sárum eftir léleKa frammistöðu liðs síns. ÖrvæntinK Kreip um sík, reiði brauzt út KaKnvart leikmönnum, KaKnvart þjálfara, skömmin var óbærileK- Sem dæmi má nefna, að ónefndur Skoti flutti til EnKlands, Kerðist enskur borKari ok situr nú á skólabekk í óða önn að læra enskan framburð ok málhreim, í stað þess skozka. — Hvað var að? Voru þeir einfaldleKa bara léleKÍr, eða Kerðist eitthvað heima áður en þeir fóru, sem orsakaði léleKan áranKur liðs- ins? Var sigurvissan of mikil? Hvarf hin rétta og skynsamlega afstaða til keppninnar? Hvar var hugurinn? Hvert var hugar- farið? Urðu þeir peningavélinni að bráð? Einn daginn unnu þeir Holland 3—2, var það fyrir þann leik sem þeir gerðu sér grein fyrir að þeir voru í Argentínu til að leika knattspyrnu og það í harðri keppni? — Suður-Ameríkubúar hafa löngum verið taldir blóðheitir, ekki sízt þegar knattspyrna er annars vegar. Tilfinningar taka yfirhöndina og ekki gott að segja til um hvað gerist. Þegar til dæmis Brasilía tapar leik í knattspyrnu, eru það alltaf nokkrir heima við sem ekki finnst það þess virði að lifa lengur, og svipta sig lífi. — Að leika á heimavelli, með þjóð sína á bak við sig, er alltaf hvetjandi og styrkjandi, hvað þá ef um er að ræða S-Ameríkuþjóð, eins og Argentínu. — Argentínumenn léku vel á vellinum, en það gerðu þeir einnig utan vallar. Stór þáttur í velgengni liðsins og hvetjandi, voru áhorfendur. Hvort sem var, áhorfendur á leikvanginum eða áhorfendur við sjónvarpstækin. Eftir hvern leik heimaliðsins, var eins og gefið væri merki, hvar sem er í landinu voru allir komnir út fyrir dyr, fagnandi og hvetjandi sína menn til nýrra dáða. Hvort sem þeir unnu, gerðo jafntefli eða töpuðu alltaf þusti fólk út á götur og fagnaði. Þetta jákvæöa og fagnandi hugarfar hjálpaði og ýtti undir keppnisskap og sigurvissu. Raunar held ég að þegar á leið keppnina, hafi möguleikinn um tap í henni, ekki komizt að í hugum fólksins. Þaö er nú gengið um gólf Stundin nálgast óðfluga, stundin sem allir bíða eftir. Við göngum í átt að matsölustað neðar við götuna sem við búum við, klukkan er 1400, klukkutíma seinna verður flautað til leiks. Spennan fyllir loftið og eftir- væntingin er mikil. — Þeir, sem ekki höfðu náð sér í miða tímanlega, hafa gert allt síðustu daga til að krækja sér í einn, eða fleiri. Einn maður seldi bílinn sinn fyrir þrjá miða, slíkur var áhuginn. Aðrir, sem áttu miða, re.vndu að selja þá fyrir aðeins smáskilding, að þeirra eigin mati, einhver bauð mér til dæmis miða fyrir „aðeins" 300 dollara. — Fyrir utan matsölu- staðinn er Ford Falcon, á toppnum eru tveir stórir hátal- arar. Frá því snemma um morguninn hefur sami söngur- inn hljómað í gegnum þá yfir nágrennið. Argentína, Argen- tína, Argentína, Argentína, Goooooooo.. .1 (u.þ.b. 25 sek.). Seinna kom í ljós að þessi bíll og söngurinn, sem af þaki hans ómaði, virkuðu sem segull á fólkið eftir leikinn. Matsalurinn er þéttsetinn, tvö sjónvarpstæki eru í gangi og meðan fólk lýkur við að snæða Halldór Lárusson: ÍARGENTÍ Fánar. húfur og merki voru til sölu á flestum götuhoFnum Avenue 9de Julio — breiðasta gata heims

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.