Morgunblaðið - 08.09.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 08.09.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978 5 •KO$M» Vt <twUl v<«k «VPVrirtnSV >W». »76. Viðurkenningarskjalið. Auglýsinga- stofan h.f. fær verðlaun AUGLÝSINGASTOFAN h.f. hlaut í ár viðurkenningu í samkeppni sem alþjóðleg samtök auglýsinga- stofa (AAAI) halda árlega. Viður- kenningin var fyrir verk sem flokkast undir auglýsingaherferð í dagblaði og var hún unnin fyrir verzlunina Casa, Borgartúni 29, sérverzlun með listmuni. Fimm önnur verk í þessum flokki hlutu viðurkenningu. AAAI byggir á þeim grunni að aðeins eitt fyrirtæki á hverju markaðssvæði sé meðlimur í sam- tökunum. Nú er 61 fyrirtæki í þeim en samtökin leggja áherslu á að miðla þekkingu og skapa möguleika á samstarfi og persónu- legum kynnum. Lax brátt í Thames ALLT bendir nú til þess að Lundúnabúar geti eftir nokk- ur ár rennt fyrir lax í Thames- ánni. Þetta er undir því komið að samþykkt verði áætlun um laxarækt í ánni, en athuganir á hreinleika vatnsins benda til þess að lax geti vel þrifist í Thames. Það var fyrir 145 árum að lax var síðast veiddur í Thames- ánni, en með vaxandi mengun hvarf hann og aðrir fiskar úr ánni. Þó að vatnið sé nú oröið nógu tært þá verður að rækta ána af varfærni til að laxinn gangi reglulega í hana á ný. I því skyni hefur nú verið gerð áætlun um skipulega laxarækt í Thames og nær hún til 17 ára. Aætlunin gerir ráð fyrir að um 1,000 laxar gangi upp Thames til hrygningar árið 1980 og að um 20.000 seiði gangi til sjávar að 17 árum liðnum. Fékk 16 lífs- tíðardóma Belfast, 6. sept. AP. ÍRSKI skæruliðinn og mótmæl- andinn Robert Campell, sem játað hefur fyrir dómstólum að hafa átt hlutdeild f dauða 15 manns, er létust í krá í Belfast árið 1971, var dæmdur í dag og fékk alls 16 lífstiðardóma. Hann fékk lífstíðardóm — eða minnst 20 ár — fyrir að vera valdur að dauða sérhvers þeirra 15 er létust í kránni og auk þess lífstíðardóm fyrir að bana kaþólikka á Ulster með því að aka viljandi á bifreið hans árið 1976. Þar að auki fékk hann þrjá 14 ára fangelsisdóma og einn 3 ára dóm fyrir þátttöku í margskyns sprengjuárásum og hryðjuverkum. Campell var einn af foringjum UVF og var handtekinn árið 1976. í ÖLLUM VERSLUNUM OKKAR SAMTIMIS Allt nýjar og nýlegar vörur!! Skóútsala Mikið úrval af kvenskóm í litum og stórum númerum. Sértilboð: Kúrekastígvél aöeins kr Q QQQ □ Föt með vesti □ Stakir Blazer jakkar □ Stakar Terylene buxur □ Gallabuxur Flauelisbuxur Kakhibuxur □ Herrapeysur Dömupeysur □ Skyrtur Skyrtur □ Kjólar, Pils cno/ Kápur o.mfl. ou /0 VAR ER 42?9QD 24.900 15.900 ýMQÖ 4.900 ,£90Q 5.900 jóí&qíJ 5.900 iCkMT 5.900 Jí9ð|5 2.900 ,&9ðQ 2.900 1.990 2.900 afsláttur STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF HLJÓMPLÖTUM. Vatteruðu heilsársjakkarnir sem allir hafa beðið eftir eru komnir 40°/i o Nú er um aö gera I^^J^yQað gera góö innkaup AFSLATTUR. áÖUr 60 ^ hækkar Gefum 10% afslátt af nýjum vörum sem ekki eru á útsölunni og eru enn á gamla verdinu meöan á útsölunni stendur. Ath. Opið á morgun laugardag kl. 9-12 o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.