Morgunblaðið - 08.09.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978
9
Fjörlega teflt
í Tillsburg
Eftirfarandi tvær skákir voru
tefldar í 3. umferð í hinu
geysiöfluga stórmeistaramóti
Interpolis-skákmótinu í Tills-
burg. Góðkunningi okkar frá
síðasta Reykjavíkurmóti, Walter
Brown, fer á kostum á móti
Júgósiavanum Ljubojevic sem
einnig getur brugðiö fyrir sig
betri fætinum og teflt skemmti-
lega.
3. umferð:
Hvítt: W. Browne.
Svart: Ljubojevic.
Nimzo-indversk vörn.
1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3
— Bb4, 4. e3 — 0-0, 5. Bd3 —
c5, 6. Rf3 — d5, 7. 0-0 — cxd4
(Svartur hyggst á þennan hátt
mynda sér mótspil á c-línunni og
skilja hvítan eftir með stakt peð
á d-línunni) 8. exd4 — dxc4, 9.
Bxc4 — b6, 10. Bg5 — Bb7, 11.
He1 — Rbd7,12. Hc1 — Hc8,13.
Db3
(Mjög sterkur leikur. Hvítur hefur
náð öflugu frumkvæði.)
13 ... De7 (Stöðumynd)
14. Bd5l! (Skemmtilega leikiö hjá
Browne. Hvítur notfærir sér
mjög vel leppunarmöguleika
sína. Hvorki riddarinn á f6 né
peðiö á e6 mega sig hræra og
eftir 14. ... Bxd5 kemur aö
sjálfsögðu 15. Rxd5 og hvítur
vinnur mann)
14 ... Ba6 (Svartur neyöist til aö
hörfa með biskupinn því eftir 14
... Bxc3, 15. Bxþ7 — Hc7, 16.
Ba6 hefur hvítur tögl og hagldir
með yfirburðastöðu)
15. Da4 — Bxc3 (Svartur er illa
beygöur. Eftir 15 ... Bd3 vinnur
hvítur t.d. auðveldlega peð meö
16. Dxa7 en 16. Bb7 með
hótuninni Rd5 væri líka öflugt
framhald)
16. bxc3 — Rb8, 17. Bb3 — b5,
18. Da5 — Db7 (Hvítur hótaöi
Lítið fæst
í reknetin
SÍLDVEIÐI í reknet var sáratreg,
bæði við Snæfellsnes og austan við
Ingólfshöfða í fyrrinótt. Horna-
fjarðarbátar lögðu almennt ekki
netin, og komu þeir með aðeins 25
tunnur að landi. Þá kom Siglunes-
ið til Grundarfjarðar með 30
tunnur, en í fyrradag var Siglunes
með 122 tunnur af fallegri og góðri
síld.
m.a. 19. d5) 19. Bxf6 — gxf6, 20.
d5! (Kemur samt sem áöur)
20. ... exd5, 21. Db4 (Eftir aö
hafa splundraö svörtu peöastöö-
unni hyggst hvíta drottningin
flytja sig yfir á kóngsvænginn
meö geigvænlegum hótunum)
21. ... Dd7, 22. Dh4 — Kg7, 23.
Rd4! Gefiö. Svartur gafst upp
saddur lífdaga eftir stuttan
bardaga því hann á ekkert svar
viö öllum hótunum hvíts eins og
t.d. 24. Bc2 eða He7. Glæsileg
skák hjá Browne.
í eftirfarandi skák teflir Larsen
of glannalega á móti Timman
sem er ekki lengi að notfæra sér
slíkt.
Skák
eftir Gunnar
Gunnarsson,
Hvítt: Timman.
Svart: Larsen
Sikileyjarvörn.
I. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4
— Rf6, 4. Rc3 — cxd4, 5. Rxd4
— Rbd7, 6. Be2 — Rc5, 7. f3 —
g6? (Larsen bregöur á það ráð
að tefla Dreka-afbrigöið viö
heldur óhagstæö skilyröi. Gegn
peðasókn hvíts hefur svartur nú
ekkert mótspil) 8. Be3 — Bg7, 9.
Dd2 — Bd7, 10. g4 — Ra4?
(Hæpin uppskifti og raunar mikil
tímasóun því nú lendir kóngs-
riddari svarts á miklum hrakhól-
um)
II. g5 — RH5,12. Rxa4 — Bxa4,
13. f4 — Dd7, 14. Bxh5 — gxh5,
15. Rf5! — Bf8 (Staöa svarts er
oröin hörmuleg og nánast tækni-
legt atriði hjá Timman aö Ijúka
skákinni) 16. Bd4 — Hg8, 17.
0-0-0 — Hg6, 18. De2 — h6, 19.
gxh6 — Bxh6, 20. Rxh6 — Hxh6,
21. Hhg1 — Hg6, 22. f5 — Hxg1,
23. Hxg1 — 0-0-0, 24. Bxa7
(Upphafiö aö lokaatlögunni aö
kóngnum)
24 ... e6, 25. Hg3 — exf5, 26.
Hc3 — Bc6, 27. b4 — De6, 28.
b5 — Dxa2, 29. Df2 — Gefið.
Svartur missir óhjákvæmilega
mann. Þannig fer stundum en
sjaldan hjá Larsen: Vogun vinnur
vogun tapar.
Hafnarfjörður
Nýkomiö til sölu:
Sléttahraun
3ja herb. falleg (búö á 2. hæö
í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttindi.
Verö 13 millj.
Hjallabraut
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö í
fjölbýlishúsi. Sér þvottahús.
Verð 15 millj. Útb. um 10 millj.
Árnl Gunnlaugsson, nrl.
Austurgötu 10,
Hafrtarfirdi, simi 50764
26600
Drápuhlíö
4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Veöbandalaus eign.
Verð: 20.0—21.0 miltj. Útb.
13.5—14.0 millj.
Furugrund
3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Kjallaraherb. fyigir. Suður sval-
ir. Góö íbúö. Verö. 14.0 millj.
Útb.: 9.5—10.0 millj.
Grettisgata
4ra herb. ca. 85 fm íbúð á 1.
hæö í steinhúsi. Snotur (búö og
vel um gengin. Verð: 13.5 millj.
Útb.: 8.0—8.5 millj.
Hraunbær
2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 1.
hæö í blokk. Suöur svalir. Verð:
10.5 millj. Útb.: 7.5 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæö í blokk. Vestur svalir.
Herb. í kjallara fylgir. Góö íbúö.
Laus 1. okt. Verð: 14.0—14.5
millj.
Hraunbær
3ja herb. rúmgóö íbúö í 3ja
hæöa blokk. íbúöin er laus nú
þegar.
Hörgshiíö
3ja herb. ca. 75 fm íbúð á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti.
Verö: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Kleppsvegur
3ja herb. mjög góö íbúö í 3ja
hæöa blokk, innarlega viö
Kleppsveg. Verö: 14.0 millj.
Útb.: 10.0 millj.
Markholt, Mos.
3ja herb. ca. 80 fm íbúð í
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrs-
réttur. Sér inngangur. Verö:
10.5—11.0 millj. Útb.: 6.0—7.0
millj.
Njálsgata
3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 1.
hæð í blokk. Verö: 11.5 millj.
Útb.: 8.5 millj.
Skúlagata
3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúö
á 4. hæð í blokk. Suöur svalir.
Ný standsett falleg íbúö. Verö:
12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Selfoss
Einbýlishús 110 fm 4ra herb.
íbúö ófullgerö en vel (búöar-
hæf. Verö: 14.0 millj. Útb.: 8.0
millj.
Sigtún, Selfossi
Einbýlishús sem er kjallari og
tvær hæöir. Járnklætt timbur-
hús á steinsteyptum kjatlara.
Gott hús á 1400 fm fallegri
mikiö rætkaöri lóö. Verö: 15.0
millj.
Hagnai Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Vlaldi)
simi 26600
43466
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
_ söluskrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
AlT,IASlN(i\.
SÍ.MINN KR:
22480
83000
Til sölu
Við Háaleitisbraut
vönduö 4ra herb. íbúö um 113 fm. í blokk, ásamt|
nýjum bílskúr meö geymslu undir. Mikil sameign.
Fasteignaúrvalið
SIMAR 21150-21370
til sölu og sýnis m.a.
Sér efri hæð
S0LUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS.
L0GM. JÓH.Þ0RÐARS0IM HDL.
4ra herb. um 95 fm. góö meö miklum skápum. Sér hitaveita.
Sérinngangur. Sér lóö. Tvö risherb. Útsýni. Útb. aöeins kr.
9.5 millj. Hæöin er á vinsælum staö í Smáíbúöahverfi.
Skammt frá Háskólanum
2ja herb. kjallaraíbúö viö Brávallagötu um 60 fm. Ný
eldhúsinnrétting Danfosskerfi. Útb. aöeins kr. 4.5 millj.
Ný íbúð viö Dalsel
5 herb. á 1. hæö 115 fm. Teppi. Harðviöur. Bílageymsla
fylgir. Sér þvottahús.
Sér hæö — einbýli
óskast til kaups ekki í úthverfum borgarinnar. Skipti
möguleg á nýju úrvals einbýlishúsi. 140 fm. á stórri lóð
á fallegum útsýnisstaö skammt utan viö borgina. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Neöra Breiöholt — Vogar
Þurfum að útvega góöa 3ja herb. íbúö. Útb. kr. 10 millj.
í Kópavogi óskast
stór 2ja herb., 3ja herb. eöa lítil 4ra herb. íbúö meö bílskúr,
æskilegur staöur Nýbýlavegur og nágrenni. Mikil útb. Þarf
ekki aö losna fyrr en næsta vor.
Gott skrifstofuhúsnæöi óskast. Útb. á kaupverði möguleg.
Rúmgott einbýlis- ALMENNA
hús óskast. FAST EIG NASAlAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
lUlprgunblaðið
óskar
eftir
biáöburðarfólki
Austurbær: Laugavegur 1-33,
Skúlagata,
_ _ _ Samtún,
Vesturbær: Hringbraut 92-121,
Kvisthagi,
Miöbær,
Hávallagata,
Ásvallagata II
Úthverfi:
Langholtsvegur 110—208
Laugarásvegur 38—77
Karfavogur.
Látraströnd.
JHtfguiifrlafetfr
Uppl. í síma 35408.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480