Morgunblaðið - 08.09.1978, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöið í Ásbúð og Holtsbúö. Upplýsingar í síma 44146. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. plðfljitttiM&Mfo Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100.
Okkur vantar bakara strax. Góö laun auk hlunninda í boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar á staönum ekki í síma. Bakaríiö Kringlan, Starmýri 2.
Bygginga- verkamenn Óskum aö ráöa verkamenn í bygginavinnu. Upplýsingar í símum 19325 og 16706. Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Málmiðnaðar- menn Okkur vantar til starfa blikksmiöi, járniön- aöarmenn eða menn vana járniönaöi. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12.
Nemandi óskast í tannsmíði piltur eöa stúlka. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Tannsmíði — 3961“.
Starfskraftur á trésmíðaverkstæði Maöur helst vanur verkstæöisvinnu óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 54343 og 50630.
Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „A — 3960“.
Háskóli íslands óskar aö ráöa ritara fyrir lagadeild hálfan eöa allan daginn. Góö vélritunarkunnátta skilyröi. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. þ.m. auökenndar: „Ritari — 3923“.
Bifreiðastjóri Heildverzlun óskar eftir starfskrafti til aksturs sendibifreiöar og annara lager- starfa. Hálfs dags vinna kæmi til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „Fljótlega — 1849.“
Sölumaður — skrifstofustörf Óskum eftir að ráða sölumann að Bifreiðadeild vorri, nú þegar. Einnig óskum viö eftir að ráöa í almenn skrifstofustörf. Frekari upplýsingar gefur Starfsmannahald. Samvinnutryggingar. Ármúla 3, Reykjavík.
Sölumennska Bílasala í fullum rekstri óskar aö ráöa vanan sölumann. Umsóknir sendist augl. Mbl. fyrir 15. sept. er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf merkt: „B — 3959“. Model Kona eöa karl óskast til aö sitja fyrir í Myndlista- og handíöaskóla íslands. Upplýsingar á skrifstofu skólans Skipholti 1 kl. 10—12 og 3—4. Skólastjóri.
Byggingarvinna Verkamenn óskast í byggingavinnu nú þegar. Nánari uppl. í símum 35751 og 19325. Osta og Smjörsalan s.f.
Bílamálari óskast Óskum aö ráöa bílamálara nú þegar. Múli h.f., Hamarshöföa 10 sími 32131 JÚSMJHUfMÍg r Gröfumaður Óskum aö ráöa vanan gröfumann til afleysinga. Þarf aö geta hafiö störf strax. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í síma 21180. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
Laus staða bókara Staöa bókara á sýsluskrifstofunni á ísafiröi er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist sýsluskrifstofunni Pólgötu 2, ísa- firöi. Upplýsingar hjá sýslumanni í síma 94-3733 og 94-3159. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu.
Ferðaskrifstofa óskar eftir starfsfólki viö almenn afgreiöslu- störf og farmiöaútgáfu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist Mbl. merkt: „F — 1848“.
Tónlistarskólinn á Höfn óskar aö ráöa tónlistarkennara. Umsóknir sendist skólanefnd Hafnarskólahverfis, pósthólf 15, Höfn. Uppl. gefur Árni Stefánsson, sími 97-8215.
Hjúkrunar- fræðingar — Sjúkraliöar Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi: Staöa aöstoðardeildarstjóra skurödeildar. Nokkr- ar stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliöa á hinum ýmsu deildum spítalans. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra. St. Jósefsspítalinn Landakoti. | Stjórnunarfélag íslands j Viðskiptafræði- nemar Stjórnunarfélag íslands óskar eftir aö ráöa viöskiptafræöinema, helzt á síöari hluta, í hálfs dags starf, mánuöina okt.-nóv. 1978 og febrúar-marz 1979. Starfiö fellst í umsjón meö námskeiðum, undirbúningi aö ráöstefnum o.fl. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, hafi nú þegar samband viö framkvæmdastjóra félagsins í síma 82930.
Kvöldvinna Óskum eftir aö ráöa fólk til sölustarfa í gegnum síma á kvöldin. Nánari upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 5—7 í dag. Uppl. ekki veittar í síma. Tízkublaöiö Líf Ármúla 18. Rvk.