Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978 í DAG er laugardagur 16. septertiber, 259. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 05.44 og síðdegisflóð kl. 18.07. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 06.52 og sólarlag kl. 19.52. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 06.34 og sólarlag kl. 19.38. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 00.43. (íslandsalmanakiö) Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa Þér iífsins kórónu. (Opinb. 2, 10.) I DAG, laugardag 16. sept., er Bent A. Koch fimmtugur. Hann er mikill vinur Islands og á fjölda vina hér á landi, sem efalaust hafa áhuga á því að senda honum kveðjur í tilefni dagsins. Bent var um tíma fréttaritari Morgun- blaðsins í Danmörku, en þá var hann ritstjóri Kristeligs Dagblads, sem barðist einarðlega fyrir því að Danir afhentu Islendngum handrit- in. Bent A. Koch hikaði aldrei í því mál og áttu íslendingar ekki betri bandamann en hann og blað hans. Bent hefur oft komið til Islands og nú er hann forstöðumaður dönsku fréttastofunnar Ritzau, sem hefur haft náið samband við Island. Morgunblaðið sendir Bent A. Koch afmæliskveðjur og iætur fyigja þeim heimilis- í DAG verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Sigrún Óladóttir Vestmann, Einarssonar prentmeistara og Ingimund- ur Hákonarson, Salvarssonar hreppsstjóra, Reykjafirði, N-ís. Heimili brúðhjónanna er að Dvergabakka 6, Reykja- vík. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju, Guðlaug Elíasdóttir, Mel- gerði 30, og Páll Melsteð, Nesvegi 61. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Arbæjarkirkju Þórkatla M. Halldórsdóttir, Stóragerði 12, og Pétur L. Priðgeirsson, Keilufelli 29. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskrikju ungfrú Elsa Soffía Jónsdóttir og Jóhann Þórisson. — Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hjalla- brekku 22. Kópabogi. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Sigrún Edda Stein- þórsdóttir og Kristján Helga- son. — Heimili ungu hjón- anna verður að Borgarholts- braut 61, Kópavogi. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Nína Dóra Pétursdóttir og Haraldur Jóhánn Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 104, Hafnarfirði. I FRÉTTIÖ- DREGIÐ hefur verið í bygg- ingarhappdrætti Færeysk’a sjómannaheimilisins og upp komu þessi númer: 1. Bifreið 18372. 2. Ferð til Færeyja 19444. 3. Ferð til Færeyja 28498. FRÁ HÖFNINNI SJÖTUGUR er í dag, 16. september, Hallgrímur Th. Björnsson, fyrrverandi yfir- kennari, Hagamel 46, Reykjavík. Hann er nú stadd- ur erlendis. I FYRRAKVÖLD fóru hval- veiðiskipin á miðin, en þau höfðu verið í höfn vegna brælu. Laxá fór í fyrrinótt til útlanda. Tungufoss kom úr slipp í gær og hélt þegar til útlanda. Malbikunarskipið Johot hélt utan í gærmorgun og Skógafoss hélt á ströndina um hádegisbilið. Goðafoss var væntanlegur í gærkvöldi Hver myndaði 1 2 .3 4 fang Bents og Vinnie, konu hans, í Kaupmannahöfn: ■ ■ Frederiksberg Allé 32, 1820 Kobcnhavn V. 6 7 8 LÁRÉTTi — 1. verður laus, 5. sérhljóðar. 6. cetspeki. 9. slyng. 10. skammstöfun, 11. samhljóðar, 12. saurga, 13. beinir að. 15. Iftil. 17. árann. LÓÐRÉTT. — 1. handbendi, 2. tónn, 3. hola, 4. ráfar, 7. viðkvæmt, 8. óð, 12. vesæla, 14. ílát. 16. ekki með. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTTi — 1. hettan, 5. úr, 6. sultur, 9. att. 10. vor, 11. af, 13. fara, 15. klak, 17. óraga. LÓÐRÉTT. — 1. Húsavík, 2. eru, 3 tott, 4. nýr. 7. larfar, 8. utar, 12. fata, 14. aka, 16. ló. 75 ÁRA er í dag, 16. septem- ber, Bjarnveig Guðlaugsdótt- ir, hjúkrunarkona, Skipa- sundi 85. Bjarnveig dvelur á heilsuhæli N.L.F.Í. í Hvera- gerði. jfc m Wiii, * fGMu/Wp Dálítið erfiðlega gengur að feðra súpuna, enda lítill bragðmunur, þegar allir nota sömu fluguna! KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 15.—21. september, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segiri í VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁA- LEITIS APÖTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. « HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spftallnn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 oe kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Má T föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á latig:ardöw.. og sunnudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og 'vl. 18.30 1. 19. HAFNARBÚÐIR. AHa daga kl. 14 tii kl. 17 ok ,.l. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Dll IUII/1VT VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLArlAVAIvl Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „Fréttir að norðan. Akureyrit VEGAMÁLASTJÓRI kom hingað í bifreið frá Borgarnesi. Var hér um að ræða vegakönnun hans á leiðinni. — Ferðin gekk ágætlega. Er nú búið að laga veginn víða á leiðinni, að sögn vegamálastjóa. svo að heita má að leiðin öll sé vel fær fyrir bifreiðir. Segir vegamálastjóri. að næsta sumar verði hiklaust farið í bifreið milli Akureyrar og Borgarness. — Hann fer suður aítur sömu leið.“ „HÆNSNAHÚS nýsmíðað, við Kristneshæli, brann í nótt. Talsvert af smíðaáhöldum brann þar inni. — Grunur leikur á að kviknað hafi í af mannavöldum. — Réttarhöld hafa farið fram.“ r GENGISSKRÁNING ——- 1978. NR. 165 — 15. september Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 306.60 307.40 1 Sterlingspund 600.70 602.30* 1 Kanadadollar 264.60 265.10* 100 Oanakar krónur 5612.60 5627.20* 100 Horskar krónur 5872.70 5888.00* 100 Sænskar krónru 6935.90 6954.00* 100 Finnsk mörk 7513.55 7536.15 100 Franskir frankar 7042.60 7061.00* 100 Belg. frankar 981.40 984.00* 100 Svissn. frankar 19237.65 19287.85* 100 Gyllini 14242,20 14279.40* 100 V.-pýzk mðrk 15471.15 15511.55* 100 Lírur 36.85 36.95* 100 Austurr. sch. 2139.60 2145.10* 100 Escudos 672.40 674.10* 100 Pesetar 414.20 415.30 100 Yen 16120 161.62 * Breyting fré siöuatu skréningu. — GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 165 - 15. september 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 337.26 338.114 1 Sterlingspund 660.77 662.53* 1 Kanadadollar 290.84 291.61* 100 Danskarkrónur 6173.86 6189.92* 100 Norsksr krónur 6459.97 6476.80* 100 Sænskar krónur 7629.46 764940* 100 Finnsk mörk 8264.91 8289.76* 100 Franskir frankar 7746.86 7787.10* 100 Bolg frankar 1079.54 108240* 100 Svissn. frankar 21161.42 21216.84* 100 Gyllini 15666.42 15707.34* 100 V.-pýzk mörk 17018.27 17062.71* 100 Lírur 40.54 40.65* 100 Austurr. sch. 2353.56 2359.61* 100 Escudos 739.64 741.51* 100 Pesetar 455.62 456.83 100 Yen 177.32 177.78 * Breyting frá •iAuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.