Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 Útvarp kl. 20.10: „Kertalog” Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Hjartans þakkir færi ég börnum mínum og barna- börnum, vinum og kunn- ingjum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæl- isdegi mínum 10. septem- ber s.l. Guö blessi ykkur öll. Þórdís Guöjónsdóttir, Eskifirði. SKiPAÚTGCBS RÍKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörö), Þingeyri, ísafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísafjörö), Siglu- fjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 28. þ.m. Lister Dieselvélar 5—250 hestöfl vatnskældar eöa loftkældar. Rafstöövar 2—175 KVA Bátavélar meö gír Vélasalan h.f. Garðastræti 6 S. 15401, 16341. Leikrit Jökuls Jakpbssonar, Kertalot? verður á dagskrá hljóð- varpsins kl. 20.10 í kvöld. Flutningstími leikritsins er tæpar 2 klukkustundir. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Kertalog var frumflutt hjá Leikfélagi Reykja- víkur árið 1974 og hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni sem fram fór hjá Leikfélagi Reykjavik- ur árið 1971. Kertalog var sýnt alls 40 sinnum hjá L.R. á sínum tíma og hlaut það mjög góða dóma og viðtökur almennings. Leikritið fjallar um pilt og stúlku, Kalla og Láru, sem kynn- ast á sjúkrahúsi, þar sem Lára hefur dvalið um hríð vegna geðræns sjúkdóms, en Kalli þarf að leita þangað um stundarsakir af svipuðum orsökum. Þau losna bæði af sjúkrahúsinu og flytjast í herbergi Kalla úti í bæ. En fordómar og skilningsleysi að- eftir Jökul Jakobsson standenda og umhverfisins láta ekki að sér hæða og hamingjan er brothætt. Þessi útvarpsupptaka leikrits- ins var gerð á liðnu vori með svo til sömu leikurum og þeim sem léku í sýningu Leikfélags Reykja- víkur. Það eru þau Árni Blandon og Anna Kristín Arngrímsdóttir sem leika Kalla og Láru. Foreldr- ar Kalla eru leiknir af Steindóri Hjörleifssyni og Soffíu Jakobs- dóttur. Þrjá sjúklinga á sjúkra- húsinu leika þau Guðrún Þ. Stephensen, Karl Guðmundsson og Pétur Einarsson. Þorsteinn Gunnarsson leikur lækni og Guð- rún Ásmundsdóttir leikur frænku Láru. Eins og fyrr segir er Stefán Baldursson leikstjóri en tónlistina við verkið, en hún er flutt hér að hluta, samdi Sigurður Rúnar Jónsson. Útvarp kl. 10.25 og 17.50: Fjallað um Palestínu- araba og vandamál þeirra „VÍÐSJÁ“ í dag er í umsjá Friðriks Páls Jónssonar frétta- manns. í þættinum mun Friðrik í framhaldi af Camp David fundin- um fjalla um Palestínuaraba og vandamál þeirra frá stofnun ísraelsrikis, „Kjarninn í deilum ísraels- manna og Araba eru einmitt Palestínumenn og frelsissamtök þeirra, PLO. Öll arabaríkin hafa samþykkt PLO sem einu réttmætu fulltrúasamtök Palestínuaraba en ísraelar telja þá ekki viðræðu- hæfa. Vandamálið verður því ekki leyst fyrr en ákveðið er hvað verður um Palestínuarabana. Ég ætla mér ekki að leysa vandamálið í þættinum, aðeins reifa það að einhverju íey ti,“ sagði Friðrik Páll. Víðsjá er á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 og 17.50 í dag. Steíán Útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 21. september MORGUN=-------------- 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagb). (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins“ (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Rciknistofa bankanna. Ólafur Geirsson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikan Enska kammersveitin leikur Seren- öðu nr. 7 í D-dúr „Haffn- er-serenöðuna“ (K250) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari á fiðlu og stjórn- andi er Pinchas Zukerman. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdcgissagani „Föður- ást“ eftir Sclmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (2). 15.30 MiðdegistónJeikari Sin- fóníuhljómsveit Lundúna ieikur forleik að óperunni „Hans og Grétu“ eftir Engel- bert Humperdincki André Previn stj. Jascha Silber- stein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókon- sert í e-moll op. 24 eftir Ilavid Popperi Richard Bonynge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ___________________ 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikriti „Kertalog“ eftir Jökul Jakobsson. Leikstjórii Stefán Baldursson. Persón- ur og ieikenduri Lára/Anna Kristín Arngrímsdóttir, Kalli/Árni Blandon, Móðir- in/Soffía Jakobsdóttir, Mað- urinn/Karl Guðmundsson. Konan/Guðrún b. Stephen- sen, Læknirinn/Þorsteinn Gunnarsson. Aðrir leikend- uri Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Pétur Einarsson. 22.10 Sönglög og ballöður frá 19. öld. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar. Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 22. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir.'Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (Ctdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins“ (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margti Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Jacqueline du Pré og Steph- en Bishop leika Sónötu nr. 3 í A-dúr fyrir selló og píanó op. 69 eftir Ludwig van Beethoven, Ronald Turini leikur á píanó ásamt Or- ford-strengjakvartettinum Kvintett í Es dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagani „Föður ást“ eftir Selmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (3). 15.30 Miðdegistónleikari Suisse Romande hljómsveit- FOSTUDAGUR 22. september 1978 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fjallið ókleifa (L). Bresk heimildamynd um fjallgöngur á Cerro Torre- tind í Andesfjöllum. Árið 1959 þóttist ítalski fjall- göngumaöurinn Cesare Maestri hafa komist upp á tindinn ásamt félaga sfnum Toni Egger, sem hrapaði til bana á niðurieið. Með hon- um týndist filma, sem átti að sanna að þeir hefðu komist alia leið upp. Deilt hefur verið um það f næstum tvo áratugi, hvort Maestri hafi sigrast á Cerro Torre, og í myndinni er reynt að fá úr því skorið. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.15 Engill og illmcnni. (Angci and Badman). Bandarískur „vestri“ frá árinu 1946. Aðaihlutverk John Wayne og Gail Russel. Quirt Evans er á flótta undan byssubófum. Sár og þreyttur leitar hann hælis á bóndabæ hjá kvekurum. Þýðandi Jón ThorHaralds- son. 22.50 Mussolini. Síðari þáttur. Upphaf ógæf- unnar. Þýðandi og þulur GyHi Pálsson. 23.45 DagskrárJok. in leikur „Penelópu“, forleik eftir Gabriel Fauréi Ernest Ansermet stjórnar. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit útsvarpsins í Luxemborg leika Píanókonsert í fís-moll op. 69 eftir Ferdinand Hill- ert Louis de Froment stjórn- ar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Poppi Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiði XVIL Göngur og réttir. 17.40 Barnalög. 17.50 Ferðaþjónusta fyrir fatl- aðai Endurtekinn þáttur Gísla Helgasonar frá síðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Undir beru loftii Þriðji þáttur. Valgeir Sigurðsson ræðir við Davíð Olafsson bankastjóra. 20.00 Píanósónata nr. 32 í c moll op. 111 eftir Beethove- n. Eduardo del Pueyo leikur. (Hljóðritun frá tónlistarhá- tíð í Belgiu). 20.30 „Afdrep í ofviðri“. Guðmundur Daníelsson rit- höfundur les þýðingu sína á upphafskafla bókar eftir norskan höfund. Asbjörn Hildremyr, og flytur for málsorð. 21.00 Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Sjostakovitsj. Miklos Perényi leikur mcð Sinfóníu- hljómsveitinni í Búdapesti Adám Medveczky stjórnar. 21.30 „Sjávarhljóð“. Kristján Röðuls skáld les úr óbirtum ljóðum sínum. 21.40 Einsönguri Michael Theodore syngur gamlar ítalskar aríur. Félagar í Einleikarasveit útvarpsins í MUnchen leikar undir. 22.00 Kvöldsagani „Líf í listum“ eftir Konstantín Stanislavskí. Kári Hall- dór les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.