Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. fKttgtndMfafrifr Tölvuritari (götun) Oskum eftir aö ráöa helst vanan tölvuritara sem fyrst. Um fullt starf er aö ræöa. Starfsfólk Öskum eftir aö ráöa eftirtalið starfsfólk: 1. til afgreiöslustarfa, á kassa í matvöru- deild. Vinnutími frá kl. 1—6. 2. til lager- og afgreiöslustarfa í matvöru- deild, allan daginn. 3. til lager- og afgreiöslustarfa í húsgagna- deild, m.a. samsetning húsgagna, útkeyrsla og pökkun. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, í dag og föstudag kl. 1.30—17.00. Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1A. Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins. Upplýsirigar ekki gefnar í síma. JRfofgtitiljvlfifrift Verkafólk óskast til vinnu í frystihúsi strax. Upplýsing- ar hjá verkstjóra, í síma 92-8102. Hraöfrystihús Grindavíkur. ) rekstrartækni sf. SíSumúla 37 - Sími 85311 Verkstjóri óskast í Reykjavík. Þarf aö vera með matsréttindi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 1866“. Starfskraftur með bílpróf óskast til starfa nú þegar. Einnig vantar starfskraft til ræstinga á sama staö. Bakaríiö Barmahlíð 8, sími 18918. Vantar trésmið eöa lagtækan mann strax. Uppl. í síma 93-8687. Símavarsla Viljum ráöa ungan starfskraft til símavörslu, einfaldra skrifstofustarfa og sendiferða. Einhver vélritunarkunnátta nauösynleg. Húsameistari ríkisins, Borgartúni 7, Sími 27177. Skrifstofumaður óskast. Þarf aö annast bókhald, tollskýrslu- gerö, veröútreikninga ofl. Þarf aö geta byrjaö sem allra fyrst. Umsóknir meö upplýsingum sendist til Mbl. fyrir hádegi á n.k. laugardag merkt: „Vanur — 3945“. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast aö heilsugæslu- stööinni á Hellu. Ný innréttuö íbúö er fyrir hendi. Uppl. gefur Jón Snædal, héraöslæknir í síma 99-5849 oa 99-5986. Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa bílstjóra á lítinn sendiferöabíl, blikksmiði járniðnaðar- menn og menn vana járniönaöi. . Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12. Afgreiðslustarf í bygginga- og verkfæraverzlun er laust til umsóknar, sem framtíöarstarf. Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun- blaösins, merkt: „Atvinnuöryggi — 3947“. Vélsetjari óskast nú þegar. Einnig vantar aöstoðarfólk og pappírsskuröarmann. Hagprent h.f., Brautarholti 26, símar 21650 — 29540. Sendill óskast hálfan eöa allan daginn. Fiskifélag íslands, Höfn, Ingólfsstræti, sími 10500. Rafsuðumenn plötusmiðir og aðstoðarmenn vanir járn- iðnaði óskast Stálsmiðjan h.f. Sími 24400. Sendill óskast til léttra sendiferöa og annarra almennra starfa í ráöuneytinu. Um er aö ræöa heilsdags- eöa hálfsdags- starf eftir samkomulagi. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Samgönguráöuneytiö. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir framtíöaratvinnu. Margt kemur tii greina. Upplýsingar í síma 14931 eftir kl. 1 e.h. Ungur piltur óskar eftir aö komast aö sem nemi í bifvélavirkjun. Upplýsingar næstu daga í síma 51439, eftir kl. 6. Brauð h.f. óskar eftir starfsfólki í bakaríin Skeifunni 11 og Auðbrekku 32. Upplýsingar í síma 41400. Kennarar Kennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum til aö kenna stæröfræöi og eölis- fræöi. Upplýsingar gefur skólastjóri. Vantar fagfólk og aðstoðarfólk viö kjötvinnslustörf og kjötmóttöku sem fyrst. Hafiö samband viö framleiöslustjóra í síma 19750. Búrfell h.f. Heimilishjálp Kona óskast til aö taka aö sér heimili hálfan daginn á Hvaleyrarholti, Hafnarfiröi. Uppl. í Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar í síma 53444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.