Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 9
EINBÝLISHÚS FJÓLUGATA Einstaklega fallegt og vel meó farið steinhús aö ýmsu leyti endurnýjað. Húsiö fæst aðeins í skiptum fyrir vandaöa sér hæð í nýlegu húsi á góðum stað í Reykjavík eða raðhús á einni hæð í Fossvogi t.d. STORAGERÐI 3 HERB. + BÍLSKÚR Á 2. hæó. rúmlega 90 ferm. 2 stofur skiptanlegar. hjónaherbergi með skápum, eldhús meö borðkrók. suöur svalir. Verð 16.5 millj., útb. 12.5 millj. TILB. UNDIR TRÉVERK 4RA HERBERGJA Höfum til sölu 106 ferm íbúð á 3. hæð í 3ja hæóa fjölbýlishúsi. Afhending í nóv. Verð: 13.5 millj. HÁALEITISBRAUT 4—5 HERB. CA. 120 FERM ibúðin sem er á 4. hæð í fjolbýlishúsi. skiptist í 2 samliggjandi stofur. 3 svefnherb.. eldhús með borðkrók. bað- herbergi flísalagt með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæðinni og í kj. Suður svalir Verö um 18 millj. NJALSGATA 3JA HERBERGJA Ca. 95 ferm íbúð á 2. hæð í 15—20 ára steinhúsi. Ein stofa og 2 svefnherbergi m.m. Sér hiti. Utb. ca. 8.5 millj. BERGSTAÐA- STRÆTI 3 ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI Húsið er steinsteypt að mestu leyti og skiptist í 2 hæðir og sér inng. í hvora íbúðina fyrir sig. Grunnflötur hússins er um 80 ferm. Önnur íbúðin er 3ja herb. nýlega innréttuð að hluta og er hin 4ra herb. og þarfnast einhverrar lagfæringar. Verö um 10—10.5 millj. fyrir hvora íbúö. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Sigurbjörn A. Friöriksson & & A iÍmÍmXiA &&&& Á A 3ja herb. 95 fm. íbúð á 3. A 26933 i a Alftamýrí 3ja herb. 96 fm. ibúö á 2. n .a hæö. Góö ibúð. Haröviöar- Qm innrétting. Suðursvalír. Laus fljótt. Utborguh 9 millj. Ásbraut ' A; hæð. Vönduö íbúð. Verð 13 & millj. * A! Kambsvegur 2ja- -3ja herb. 70 fm. íbúö í & kjallara. Verö 10—10.5 millj. ^ Laugarnes- vegur A * A •V 3ja herb. 100 fm. á efstu ^ hæð. Ris yfir íbúðinni. Verð A| 12 millj. Skaftahlíð 3ja herb. 100 fm. íbúö í & kjallara. Lítið niðurgrafin. Sambykkt. Útborgun 7.5 Á millj. Kleppsvegur & 4ra herb. 110 fm. íbúð í & & kjallara. Sér bvottahús. Góö £ ^ ibúð. Utborgun 8 millj. & Í Raöhús | | — skipti t eða einbýlishús í Vesturbæ * Á óskast i skiptum fyrir 130 fm. A ^ sérhæð í Vesturbæ. & Cinkúi; * «*» I Einbýli í Hafnarfirði óskast i skipt- ^ £ um fyrir góða sérhæð í & & Hlíöunum. <£ p r. * I* Embýli í Kópavogi óskast í skiptum A| & fyrir góða sérhæð í Kópa- ’ö * vog'- S «13? ~ • 1 aðurinn * Austurstræti 6 Sími 26933 ÁAAAAAA Knútur Bruun hrl. A MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 9 26600 Ásbraut, Kóp. 4ra herb. ca. 102 fm. endaíbúð á 4. hasð í blokk. Suður svalir. Útsýni. Góö íbúð. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Blöndubakki 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Búr í íbúðinni. Herb. í kjallara. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. Borgarholts- braut, Kóp. 4ra herb. ca 120 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 16.0 millj. Engjasel Raðhús sem er tvær hæöir og ris samtals ca 220 fm. Suöur svalir. Húsið er ekki alveg fullgert. Bílskýlisréttur. Verö: 23.0 millj. Hamraborg 2ja herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi. íbúðin er ekki alveg fullgerö. Bílskýli tylgir. Verð: 10.0 millj. Krummahólar 5 herb. ca 140 fm. íbúð á tveim hæðum í háhýsi. Að mestu fullgerö íbúð. Bílskýli fylgir. Tvennar svalir. Óskað eftir skiptum á 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Verð: 19.5 millj. Útb.: 13.0 millj. Eiríksgata 5 herb. ca 90 fm. kjallaraíbúö í blokk. 3—4 svefnherbergi. Ósamþykkt, góð íbúð. Útb.: 7.5—8.0 millj. Nökkvavogur 2ja herb.—3ja herb. ca 65 fm. kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. íbúö- in gæti losnað fljótlega. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. Reynimelur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Suður svalir. Góð íbúð á góðum stað. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Vatnsstígur Einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris ca 70 fm. að grunnfleti. Járnklætt timbur- hús. Möguleiki á allt aö 5 svefnherbergjum. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Vesturberg Raðhús á einni hæð — ca 137 fm. 4 svefnherbergi. Húsið er að mestu fullgert. Verð: 22.0 millj. Vesturberg 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Fullgerð íbúð og sameign. íbúöin selst einungis í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð nær miöbænum. Verð: 15.0 — 15.5 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. Þrastarhólar 4ra—5 herb. ca 105 fm. íbúð á jarðhæð í 3ja hæða blokk. íbúðin selst tilbúin undir tré- verk, til afhendingar fljótlega. Bílskúrs.éttur. Verð: 13.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) stmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. sími: 26600 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Hraunbær 3ja herb. mjög góð 80 fm íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað. Vélaþvoltahús. Maríubakki 3ja herb. mjög rúmgóð 90 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð sameign. Vesturberg 4ra herb. falleg og rúmgóð 110 fm íbúð á 3. hæð. Haröviðar- eidhús. Flísalagt bað. Flúðasel Raöhús í byggingu Vorum að fá í sölu 2 raðhús í smíðum. Húsin afhendast tilbú- in að utan með gleri og útihuröum en fokheld að innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ásbúö Garðabæ 5—6 herb. raöhús í smíöum. Afhendast í okt. n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Túngata Álftanesi Fokhelt 145 fm einbýllshús á einni hæð ásamt bílskúr. Seljahverfi Höfum til sölu einbýlishús í Seljahverfi á ýmsum bygging- arstigum. Húsafell FASTEK3NASALA Langhollsvegi 115 ( Bæfarleiöahusinu ) simr81066 Luóvik Halklorsson Aóatstemn Pétursson Bcrgur Cuánason hdl Holtsgata 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Útb. 7 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi og WC í risi. Snyrtileg og vel með farin íbúð. Verð 16—16.5 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Glaöheimar 4ra herb. rúml. 100 fm. íbúð á efstu hæð í fjórbýli. Tvennar svalir, gott útsýni. Útb. 12 millj. Njálsgata 4ra herb. 90 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 11 —12 millj. Útb. 8—8.5 millj. Vesturberg Rúmgóð og vel með farin 108 fm. íbúð á jarðhæð. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Kárnesbraut 4ra herb. 110 fm. íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Ný vönduð íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Norðurbær Hf. 4—5 herb. m/bílskúr Vorum aö fá í sölu um 120 fm íbúö á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofur, hol, 3 svefnherbergi og baö á sér gangi, eldhús, og innaf því þvottahús og búr. íbúöin er öll í góöu ástandi meö góöu skápaplássi. Góö sameign. Bílskúr fylgir. Getur losnaö fljótlega. Allar uppl. gefur Eignasalan Ingólfsstræti 8 sími 19540 — 19191. í Fossvogi 2ja herb. nýleg, vönduð íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Útb. 8—8.5 millj. Við Kóngsbakka 2ja herb. 50 m2 góð íbúð á 1. hæð. Útb. 7—7.5 millj. Einstaklings- herbergi á 5. hæð við Hjarðarhaga. Verð 2.6 millj. Útb. 1.5 millj. Við Birkimel 2ja—3ja herb. 70 fm. góð íbúð á 5. hæð. Stórar svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tilboð óskast. Viö Lynghaga 3ja herb. 90 m2 inndregin'hæö. Útb. 9 millj. í Hlíðunum 4ra herb. góö kjallaraíbúð. Laus nú þegar. Útb. 7.5—8 millj. Við írabakka 4ra herb. 100 m2 íbúð á 3. hæð. Útb. 9 millj. Við Jörfabakka 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 11 millj. Lúxusíbúð við Leirubakka 120 m2 5 herb. lúxusíbúð á 2. hæð. Útb. 12.0—12.5 millj. Gamalt hús í Vesturbænum Á 1. hæð eru saml. stotur, eldhús og herb. Á 2. hæð eru 2 herb. og baðherb. I kjallara er 3ja herb. íbúð. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Til greina koma skipti á sérhæð í vesturbænum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ. Góð útb. í boði. Höfum kaupanda að raðhúsi í Norðúrbænum í Hatnarfirði. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Heimahverfi eða Hlíðunum. EKnnmiÐuinin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjöri: Sverrfr Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Selás — raðhús Stórglæsileg raðhús á tveim hæðum. Húsin seljast tilb. undir tréverk og málningu og verða til afhendingar næsta vor. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. góð íbúð á 3. hæð. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara fylgir. Verð 14.5 millj. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Safamýri Gullfalleg 3ja herb. 100 fm. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Safamýri. Útb. 11 millj. Eignaval s/f Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85740. AUGLÝStNGASÍMINN ER: 224BD JW«tounbIa&iþ EIGNÁSALAN REYKJAVÍíC Ingólfsstræti 8 NORÐURBÆR M/BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu um 120 ferm íbúð á hæö í fjölbýlish. íbúðin svo og öll sameign í góöu ástandi. Bílskúr tylgir. Getur losnað fljótlega. HLÍDAR Um 70 ferm. rúmgóð kjallara- íbúð. íbúðin skiptist í eldhús, stofu, stórt svefnherb., ný- standsett bað og hol. 2 geymsl- ur. Samþykkt íbúð með sér inng. og sér hita. Sér tóö. íbúðin er öll á móti suðri. Verð um 11 millj. Útb. 8 millj. TOPPÍBÚÐ „PENTHOUSE" í Efra-Breiðholti. íbúðin skiptist í mjög rúmgóðar stofur m. arni, húsbóndaherbergi, eldhús, rúmgott hol og gestasnyrtingu. Á sérgangi eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Stór sér geymsla og sér þvottahús á hæöinni. Óvenju stórar svalir, þar af að hluta innbyggðar. Vandaðar innréttingar, sér hiti. Glæsilegt útsýni. í SMÍÐUM 2ja herb. íbúðir í Kópavogi. Seljast tilb. u. tréverk og málningu. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson 28611 Fyrirtæki til sölu — nýlenduvöruverzlun Til sölu er lítil en gróskumikil nýlenduvöruverzlun með eigið húsnæði. Mjög góð mánaðar- leg velta. Góður lager. Upplýs- ingar á skrifstofunni, ekki í síma. Fyrirtæki til sölu — efnalaug Til sölu er mjög fullkomin efnalaug í fullum rekstrl. Eigiö húsnæði, að stærð samtals um 130 fm. Vélabúnaður er einhver sá fullkomnasti í iandinu og í góðu lagi. Þessi rekstur er mjög hentugur fyrir samhenta aðila. Verð samtals um 21.5 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða einbýli, í Reykja- vík, eða Seltjarnarnesi. Til greina kemur aö láta góða 4ra herb. íbúð meO herb. í kjaliara við Hraunbæ í skiptum. Jarðhæð óskast Höfum verið beðnir um að útvega 2ja—4ra herb. jarðhæð í Reykjavík eða Kópavogi, er hentað gæti fötluðum manni. Bílskúr eða bilskúrsréttur æski- legur. Einnig koma til greina kaup á einbýli helzt í Kópavogi, sem mögulegt væri að innrétta sem 2 íbúðir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Útborgun 9.5—10 millj. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt einu herbergi í risi. Útborgun 9 millj. Hafnarfjörður 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Útborgun um 9.5—10 millj. Krummahólar Penthouse. Frábært útsýni. Verö um 20 millj. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúðar- húsnæðis. Verðmetum sam- dægurs. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldslmi 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.