Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 31 Norsk stúlka með- vitundarlaus í tvö ár — faðir hennar höfðar mál TUTTUGU ok tvcjíííja ára sömul norsk stúlka heíur nú lesið meðvitundarlaus á sjúkrahúsum í Noregi í tvö ár. Ilún missti meðvitund í aðgerð. þar sem fjarlæKja átti tvíburabróður. á Ilarstadsjúkrahúsinu í Noreifi. Ilún hafði lokið skólaKÖnBU o>? var trúlofuð. er hún var lögð inn á sjúkrahúsið ok sem stendur er ekki séð að hún eigi afturkvæmt. Ilún fær nú nærinjíu í æð ok hefur slöngu í koki til að hjálpa við andardrátt. Faðir hennar hefur nú höfðað mál á hendur sjúkrahúsinu og læknúni þess og einnig uert kröfu til skaðabóta. Málshöfðunin er nú til meðferðar hjá eins konar öryggisráði norskra sjúkrahúsa sem fjallar um slíkar kærur í Noregi, en ekki er enn ljóst hvort örygKÍsráðið sættist á kröfur föðurins eða málinu verði vísað tii dómstóla. Annar angi þessa máls er sá, að deilur eru uppi milli foreldra stúlkunnar og lækna um á hvaða sjúkrahúsi stúlkan eigi að vera. Fyrir um það bil ári var stúlkan flutt frá sjúkrahúsinu í Harstad til fylkissjúkrahússins í Alasundi. Foreldrar stúlkunnar eru ánægðir með þá aðhlynningu er hún fær þar, en læknar þess sjúkrahúss hafa farið fram á, að stúlkan verði flutt í. sjúkrahúsið í Klipra, en foreldrar hennar hafa harðlega neitað að fallast á þá ósk. Um tíma reyndu þeir að fá stúlkuna flutta heim til sín, með það í huga að læknar frá sjúkrahúsinu í Ála- sundi kæmu heim til þeirra og hjúkruðu stúlkunni. Sú krafa var þó ekki tekin til greina. Ekki hefur tekizt að fá úr því skorið hvað það var, sem olli því að stúlkan missti meðvitund meöan á aðgerö stóð og hlaut varanlegar heilaskemmdir af. Tvennt er þó helzt talið koma til greina, að . súrefnistæki, sem stúlkan var sett í meðan á aðgerð stóð, hafi bilað eða hreinlega verið tóm, en hvorugt hefur fengizt staðfest. Indland: Mittisdjúpt vatn í 10.000þorpum Núju-Dehlí. 18. september, Reuter MITTISDJÚPT vatn er ennþá í um 10,000 þorpum í Uttar Pradeshfylki og Bengal-fylki í norðaust- ur-héruðum Indlands, tíu dögum eftir mestu flóð Járniðnaðar- menn fagna bráðabirgða- lögunum FÉLAGSFUNDUR Félags járniðnaðarmanna, sem haldinn var 18. september, samþykkti eftirfarandi álykt- un: „Félagsfundur í Félagi járniðnaðarmanna haldinn 18. sept. 1978 fagnar afnámi laga nr. 3, 17. feb. 1978 og nr. 63, 24. maí 1978 um skerðingu verðlagsbóta á laun. Með afnámi laga þessara hefur verkafólk í Alþýðusambandi Islands unnið mikilsverðan sigur í kjaradeilu og fengið staðfest að hægt er að nota kjörseðilinq. sem vopn í kjarabaráttu. Jafnframt fagnar félags- fundurinn ráðstöfunum stjórnvalda sem auka. kaup- mátt vinnulauna almennra launþega, svo sem niður- færslu verðlags og afnámi söluskatts af matvörum. Félagsfundur Félags járn- iðnaðarmanna væntir þess að ný ríkisstjórn viðhaldi kaup- mætti almennra vinnulauna og stefni að auknum kaup- mætti vinnulauna m.a. með áframhaldandi niðurfærslu verðlags á nauðsynjavörum. Félagsfundur Félags járn- iðnaðarmanna telur að með slíkri stefnu verði tryggður friður á vinnumarkaði og full atvinna.“ þessarar aldar í landinu. Mikið vandamál blasir við stjórnvöldum í sambandi við að veita vatninu burtu, en nú er óttast að malaría kunni að brjótast út á svæðunum. Landbúnaðarráðherra Indlands sai;ði í dag, að um sex milljónir hektara af uppskerulandi hefðu eyðilagst í flóðunum, en þó væri ekki matvælaskortur í landinu. Opinberlega er skýrt frá því, að vitað sé um að 1,023 manns hafi farist í flóðunum, en hins vegar telja kunnugir að um 1,500 manns hafi farist. Orðsending til félaga í félagi bifreiðaeigenda Ljósastillingar á vegum félagsins veröa aö Borgarholtsbraut 69, Kópavogi (Vélvagn h.f.) næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 10—19 báöa dagana. 60% afsláttur til félagsmanna gegn framvísun félagsskírteinis. F.Í.B. orgunblaðið óskar Jíúiddm, ' »*mir i;«:rrr——^ blaðburðarfólki Austurbær: Laugavegur 1-33, Skólavöröustígur Baldursgata Sóleyjargata Skúlagata Vesturbær: Kvisthagi, Miöbær, Skerjafjörður Noröan flugvallar Brávallagata. fMtoguiiltitafrUk Uppl. í síma 35408. Smíðajárnslampar Borðlampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Olíuhandluktir Olíulampar Vasaljós Fjölbreytt úrval Múr-verkfæri Múrskeiðar. Múrfílt. Múrbretti. Stálsteinar. Múrhamrar. Réttskeiðar. Þjalir Mikið úrval Tengur Fjölbreytt úrval. Skrúfstykki V IÐNAÐARHÚSINU ^ HALLVEIGARSTÍG 1 Mikið úrval af góðum vörum. Vinnufatabúðin Hverfisteinar í kassa og lausir Rafmagns- hverfisteinar Mótorlampar * v Yale Kraft- blakkir % tonn IV2 tonn 2V2 tonn 5 tonn Þungavöru- strekkjarar Giröinga- strekkjarar Boröa- strekkjarar fyrir vöruflutninga 7 og 10 mtr. Áol: 4 tonn Gluggakítti fyrir gróðurhús j 5 kg dnk. kr. 1282- í 10 kg dnk. kr. 2460.- í 25 kg dnk. kr. 5731- Ananaustum iMjjjjm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.