Morgunblaðið - 21.09.1978, Side 35

Morgunblaðið - 21.09.1978, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 35 ÍSEíSSSbé Sími50249 Hryllingsóperan Rocky Horror Picture Show Hin vinsæla mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Allt fyrir frægöina Æsispennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 9. LEIKFELAG REYKIAVlKUR GLERHÚSIÐ 3. sýn. í kvöld uppselt Rauö kort gilda. 4. sýn. föstudag uppselt Blá kort gilda 5. sýn. laugardag uppselt Gul kort gilda 6. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. VALMÚINN SPRINGUR ÚT Á NÓTTUNNI sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. BLESSAÐ BARNALÁN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA MIÐASALA í AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkrötu — Vakúm pakkað el óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarflrðt Síml: 51455 Hljómdeild Karnabæjar kynnir m.a. nýju plötuna meö 10 cc. Ein bezta hljómplata í poppheiminum í dag. Nýtt gott efni á Videotækjunum. Nýja lagið meö Dúmbó og Steina Óskadraumur (Ég hitti pig í Hollywood) sett á fóninn. Á boðstólum verður fyrir alla gesti ýmis- legt góögæti og aö sjáifsögðu allt frítt. Tískusýning í kvöld kl. 21.30. Módelsamtökin sýna hausttískuna frá Tískuverzluninni Guðrún, Rauöarárstíg 1. Cirkus Davíö Karlsson, Sævar Sverrisson, Jóhann Kristins- son, Örn Hjálmarsson, Þorvarður Hjálmarsson, Linda Gísladóttir, Nikulás Róbertsson. Frábær hljómsveit sem vakið hefur mikla athygli. Olafur Helgason, Andrés Helgason, Friðrik Halisson, Eyþór Gunnarsson, Siguröur Sigurösson, Ellen Kristjánsdóttir. Þessi frábæra hljómsveit aldrei betri en nú. Plötusnúöur: Vilhjálmur Ástráösson Plötusnúður og Ijósamaöur: Elvar Steinn Þorkelsson Athugiö: SnyrtUegur klæönaöur BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS- GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFEROIR. VERÐMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 Opiii firmakeppni Knattspyrnudeild K.R. mun gangast fyrir opinni firmakeppni í knattspyrnu dagana 30. sept. og 1. okt. n.k. á knattspyrnuvelli sínum. Leikiö veröur á litlum veili, 7 menn í liöi og frjálsar innáskiptingar. Leiktími er 2x15 mín. Keppt veröur um veglegan bikar. Þátttaka tilkynnist f síma 12388 og 25960 fyrir 27. sept. K.R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.