Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 11 60 þúsund manns í NATO-æfingum Kiel, Vestur-Þýzkalandi 19. sept. Reuter. UM SEXTÍU þúsund hermenn frá fimm Atlantshafsbandalaíisríkjum hófu í dag meiriháttar heræfingar sem niiða að því að kanna getu bandalags- ins til að verja hið hernaðarlega mikilvæga svæði Schleswig-Holstein. Hernaðarsérfræðingar Atlantshafs- bandalagsins hafa talið að þetta nyrzta ríki V-Þýzkalands myndi að öllum líkindum verða fyrsta skotmark í hugsanlegri árás Varsjárbandalags- ríkja. Hermenn frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Vestur-Þýzka- landi og Hollandi taka þátt í æfingun- um sem standa ? fjóra daga og kallaðar eru „Hugrakki vörður“. Þrjár aðrar æfingar á vegum Atlantshafsbanda- lagsins hófust í V-Þýzkalandi í dag og mannafli sem tekur þátt í þeim er alls 150 þús. manns. 26200 Vantar Höfum fjársterkan kaupanda að góöri hæö meö risi. Þarf að vera 6—7 herb. Má líka vera lítið einbýlishús. Staö- setning helzt í vesturbæ. Bárugata Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Verö 16 millj. Útborgun 10.5 millj. Hraunbœr Til 8ölu góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Laus fljótlega. Verö 10.5 millj. Útborgun 7.5 millj. ilFASTEIGNASALMl MOmBLABSHnUfj Öskar Kristjánsson M (MALrLl IMUMKKIhMUI A) Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Hafnarstræti 15. 2. hæö símar 22911 19255 Einkasala Glæsilegt parhús á þremur hæðum. Um 70 fm. grunnflötur. (Samtals um 210 fm.). Á einum besta staö á Seltjarnarnesi. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Einkasala Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sér bílskúr í bílskýli við Flúðasel. Flatarmál um 140—150 fm. Að mestu fullgert. Einkasala Um 110 fm. íbúð í sérflokki viö Geitland. Sér þvottahús. Glæsi- legar suðursvalir. Söluverö 18—18,5 millj. Útb. 15 millj. Einkasala 3ja herb. íbúö i timburhúsi í miöbænum. Mikiö nýstandsett úti sem inni. Tilboð óskast. Seljahverfi — Mosfellssveit Erum einnig með í sölu fokheld raöhús og einbýlishús í Selja- hverfi og Mosfellssveit. Húsin eru í byggingu en seljast nú þegar. Fast söluverð. Hagar Vorum aö fá í sölu 4ra til 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. Laus fljótlega. Tilboð óskast. Jón Arason lögm. sölustj. Kristinn Karlsson, heimasimi 33243. [3ja herb. m/bílskúr óskast Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö meö bílskúr eös^ bílskúrsrétti. Vesturberg Fallegt raöhús á einni hæö um 130 ferm. Húsiö er m.m. 4 svefnherb., skáli og stór stofa. Söluverð 22 millj. Útb. 16—17 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni hjá sölumanni. Eignaval s.f. — Suðurlandsbraut 10. Símar 85650 og 85740. Einstaklingar og félagasamtök Höfum fyrirliggjandi timbur-einbýlishús, sem eru til afgreiðslu nú þegar. Húsin eru framleidd úr norsku úrvalsefni og henta vel íslenzkum staðháttum. ^gj J - ■ ; 1 u III srj ■p L 1111 - 11 j ■ 1.1' !' 1 I ■1 >1 1 Lii>i,.ii.ik lil ‘C= 29555 Við Kóngsbakka 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Gott eldhús og baö. Verö 9—9.5 m. Útb. tilb. Við Grettisgötu 3ja herb. 120 fm. íbúö á 3. hæö í þríbýlishúsi. Suöur svalir, sérhiti. Nýtt gler á hluta. Góöar geymslur. Verö 12—13 m. Útb. 8—8.5 m. Við Krummahóla 3ja herb. ca 80 fm. íbúö á 1. hæö. Sér hitalögn, sér geymsla. Mjög snyrtileg íbúö. Verö tilboö. Við Reynimel 3ja herb. íbúö á 4. hæö í fjöibýlishúsi. Suöur svalir, sér hiti. Sérlega góö sameign. Verö tilboö. Útb. 10 m. við samning. Við Grettisgötu 4ra herb. (ca. 80 fm. nettó) íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Verksmiöjugler, nýtt þak. Verö tilboð. Utb. 8—9 m. (Jafnvel skipti á góöri 2ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi). Vid írabakka 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 1. hæö. Gott herbergi í kjallara, sér þvottahús í íbúö. Mjög snyrtileg og góö íbúö. Verö 15.5—16 m. Útb. 11 m. Viö Köldukinn í Hf. 4ra herb. ca. 80 fm. íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi. Borökrókur í eldhúsi, góöir skápar. Verö tilboö. Útb. 8 m. Við Seljabraut 4ra herb. 110 fm. íbúö á 1. hæö í nýju húsi. Suöur svalir, sér þvottahús. Vinnuaðstaða inn af eldhúsi. Eigin er ekki frullfrágengin. Verö 14.5. Útb. tilboö. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölumenn: Lárus Helgason Ingólfur Skúlason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Hesthús til sölu 12 hesta hesthús til sölu í Kópavogi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hesthús — 3946“, fyrir 25. sept. Einbýlishús' Til sölu einbýlishús í Garðabæ Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, símar 20424 og 14120. Einbýli viö miðborgina Steinsteypt einbýlishús sem er jarðhæð og tvær hæðir 3 x 75 fm. Húsiö er hentugt sem tvær íbúðir og verzlunaraðstaða. Einbýlishús í Þorlákshöfn Einbýlishús á tveimur hæðum samtals 215 fm. 2 stórar stofur, 4 svefnherb. stórt eldhús, flísalagt baðherb. Stór bílskúr með herb. inn af. Suður svalir. Stór ræktuð lóð. Nýlegt hús. Verð 18—19 millj. Skipti æskileg A 3ja—5 herb. íbúð í Kópavogi með bílskúr. Kleppsvegur 4—5 herb. góð 4ra herb. Ibúð á 1. hæð 110 fm ásamt herb. í risi. Góðar innréttingar. Nýleg teppi. Suður svalir. Verð 10.5 til 11 millj. Útb. 16 til 16.5 millj. Leifsgata — 125 fm hæð Falleg 120 fm hæð með risi yfir allri íbúðinni. stórar stofur. Austur svalir. Mikið útsýni, sérlega falleg íbúð. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluð og teppalögð. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj. Hæö nálægt Landspítalanum Snotur 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ca. 85—90 fm. Stofa og tvö svefnherb., teppalagt meö rýjateppum. Verö 13.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Hamraborg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð ca. 86 fm. Góðar innréttingar og tæki. Suður svalir. Mikið útsýni, frágengin sameign. Bílageymsla. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Barmahlíð — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) um 90 fm. Rúmgóð stofa og tvö rúmgóö svefnherb., sér hiti, sér inng. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Sigluvogur — 3ja herb. hæð m. bílskúr Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi um 90 fm. Rúmgóð stofa og tvö rúmgóö svefnherb. Austur svalir, mjög rúmgóöur bílskúr. Stór ræktuð lóð. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Barónsstígur — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Stór stofa og 2 rúmgóð herbergi. Góð eign. Verð 13 millj., útb. 8.5. Eskihlíö — 3ja—4ra herb. Góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm ásamt rúmgóðu herb. í risi. íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö rúmgóð herb., eldhús meö borðkrók og flísalagt baðherb. Góð sameign, suður svalir. Verð 13—13.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Holtsgata — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 fm í steinhúsi. Suður svalir. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Vesturbær — 2ja herb. m. bílskúr Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm ásamt mjög stórum bílskúr. Rúmgóö stofa, svefnherb., eldhús með nýlegum innréttingum og bað. Parket á stofu. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Kambsvegur — 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi ca. 75 fm. Stór ræktuð lóð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Þverbrekka Kóp. — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 60 fm. Góðar innréttingar. Ný rýjateppi. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Vestur svalir. Laus fljótlega. Verö 9.5—10 millj., útb. 7.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasimi ^$646 Árni Stefánsson viöskfr. r ----------- . —-M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.