Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 l’INGIIOLl s s * * * * s s s s Fasteignasala— Bankastræti |SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Vesturhólar einbýlishús ■ ca 185 ferm. einbýlishús, kjallari og hæö. Tilb. undir | tréverk. Sfofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús, litað gler, bílskúrsréttur. , Óldutún 3ja herb. Hafn. | ca 85 ferm. íbúð á 1. hæö í 5-býlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Svalir, geymsla í kjallara meö glugga. Sameiginlegt þvottahús. Verö 12 millj., útb. 8.5 millj. I Njálsgata 2ja herb. ca 40 ferm. ósamþykkt kjallaraíbúö. Stofa, eitt herb., I snyrting. Verö 4 millj. Mosgerði 2ja herb. ca 80 ferm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb., I eldhús og baö. Þvottavélaaöstaða á baöi. Verö 8.5 millj., útb. 6.5 millj. Karlagata 2ja herb. | ca 60 ferm. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Verö 8 millj., útb. 6 millj. Asparfell 2ja herb. ca 65 ferm., íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Góöar innréttingar. Verö 9.5 millj., útb. 7 millj. Hringbraut 2ja herb. ca 65 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Góö sameign. Verö 9.5—10 millj., útb. 7.5 millj. Hamraborg 2ja herb. ca 60 ferm. íbúö á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Góö teppi. Þvottahús á hæöinni. Verö 9.5— 10 millj., útb. 7.5 millj. Kópavogsbraut sérhæð og ris ca. 120 ferm. íbúö. Á hæöinni: tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi: tvö herb. og baö. Stór bílskúr meö gluggum. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Mávahlíð risíbúð ca 75 ferm., íbúö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Verö 10.5 millj., útb. 6.5—7 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca 100 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Góö eign. Verö 15 millj., útb. 10 millj. Barónstígur 3ja herb. ca 90 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Góö eldhúsinnrétting. Verö 13 millj., útb. 8.5 millj. Barmahlíð 3ja herb. ca 85 ferm. kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Verö 11.5 millj., útb. 8 millj. Garðastræti 3ja herb. ca 90 ferm. íbúö á 2. hæö. Tvær samliggjandi stofur, eitt herb., eldhús og baö. Verö 13 millj., útb. 8-5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. ca 90 ferm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Aðstaöa fyrir þvottavél í eldhúsi. Svalir í vestur, gott útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 13.5 millj., útb. 9.5 millj. Lyngbrekka — sér hæö ca 117 ferm jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús, baö, hol, þvottahús inn af forstofu. Góö eign. Verö 16.5— 17 millj., útb. 11.5—12 millj. Unnarbraut — sér hæö ca 110 ferm jaröhæö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Björt íbúö. Verö 15 millj., útb. 10 millj. Hríngbraut raðhús Gott sænskt raöhús. Húsiö er 50 ferm aö grunnfleti, kjallari meö tveimur hæöum. Á 1. hæö er eldhús, stofa og borðstofa. Á 2. hæö eru 3 herb. og baö. Eldhús og baðherb. eru nýlega endurnýjuö. í kjallara eru tvö herb., geymsla og þvottahús. Bílskúr við Æsufell 23 ferm bílskúr til sölu. Verö 1.5—2 millj. Raðhús Til sölu glæsileg raðhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í fokheldu ástandi + gler og útihurö og bílskúrshurö. Húsin eru 104 fm aö grunnfleti á tveimur hæöum- Fast verö. Afhendingartími í maí 1979. Háaleitisbraut 4ra herb. + bílskúr ca 117 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Flísalagt baö. Góð eign. Suöur svalir. Verð 19 millj. Utb. 13 millj. Makaskipti Stór íbúö í Fossvogi meö bílskúr í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúö í Snælandshverfi í Kópavogi. Makaskipti Skipti á 90 ferm 3ja herb. íbúö á hæö á Seltjarnarnesi og á raöhúsi eöa 5—6 herb. íbúö á Nesinu. Álfheimar 5—7 herb. ca 114 ferm + ris. Stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og baö. Tvö herb. í risi, suöur svalir. Verö 17.5—18 millj. Útb. 12 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. ca 110 ferm. Stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og baö. Herb. í risi. Snyrting í risi. Verö 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Mjög góðar lóðir á Seltjarnarnesi og Arnarnesi til sölu. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð. Þarf ekki aö losna fyrr en eftir ár. 4 4 4 * 4 4 4 4 4 4 '4 4 4 4 4 4 á 4 4 4 4 4 i 4 Raðhús við Dalsel Til sölu er gott endaraðhús í smíðum við Dalsel. Á 1. hæð eru: 2 stofur, eldhús með borðkrók, skáli, anddyri og snyrting. Á 2. hæð eru: 4 svefnherbergi, bað, þvottahús ofl. í kjallara fylgir herbergi, geymsla ofl. Húsið selst fokhelt, múrhúöaö og málaö að utan, með tvöföldu verksmiöjugleri í gluggum og öllum útihurð- um. Bílskýli fylgir. Afhendist í okt/nóv. 1978. Verö 14.5 millj. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Aöeins eitt raðhús eftir. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími 14314. GARÐABÆRI Einbylishus Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einum friðsælasta staö Garöabæjar. Húsiö er á einni hæð meö tvöföldum bílskúr samtals um 200 ferm. og stendur á mjög rúmgóöri endalóö. Húsiö er nánast nýtt, steinsteypt og byggt eftir teikningum Kjartans Sveinssonar byggingatæknifræöings. Vönduö og varanleg fasteign. Verö 45 millj. Skiptanleg útb. 30 millj. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29, ~\ sími 22320. | MWBORG fasteignasalan í Nýja-bióhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Endaraðhús v/Miðvang Hafnarfirði Húsið er á tveim hæöum samtals ca. 150 ferm. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi meö sturtu og baðkari. Niöri er hol, stofur, eldhús, þvottahús, búr og snyrtiherb. Btlskúr fylgir sem aöskilur húsiö frá næsta húsi. Verö 26 milljónir, út 16 milljónir. Lóðir — Selás Nokkrar einbýlishúsalóöir við Fjarðarás og Eyktarás. Uppdráttur í skrifstofunni (einkasala). 2—3ja herbergja — Njálsgötu íbúöin er á efri hæð í timburhúsi og skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og snyrtingu. Ris yfir íbúöinni. Geymsla í kjallara. Sér inng. Sér hiti. Verð 9 millj. út 5.5 millj. 2—3ja herbergja — Hlíðarveg Kópavogi íbúöin er ca. 80 ferm. Samliggjandi stofur sem má skipta, hol, hjónaherbergi og bað. Verð 10 millj. út 7 millj. Látið skrá íbúðina strax í dag. Jón Rafnar sölustjóri, heimasími 52844. Vantar íbúöir allar stæróir. Guðmundur Þórðarson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM JÓH.Þ0RÐARS0N HDL. Glæsilegt raöhús í Fellahverfi Endaraðhús á einni hæó 135 fm. Nýtt fullgert. Mjög góö innrétting og 5 góð herbergi og stofa m.a. Bilskúr. Sólverönd. Ræktuö lóö. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Góö íbúð viö Hraunbæ 3ja herb. á 1. hæð um 80 fm. Fullgerð meö suður svölum. Vélaþvottahús. Fullgerö sameign. Hæöir viö Nýlendugötu 2. hæö 3ja herb. endurnýjuö íbúð. Útborgun aðeins 5,5 millj. Rishæð 3ja herb. Mikið endurnýjuö íbúö. Útborgun aöeins kr. 5 miltj. Viö Álftamýri — skipti Góö 4ra herb. sér íbúö í kjallara. Lítið niöurgrafin. Hiti og inngangur sér. Selst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö, ekki í úthverfi. Húseign — 2 hæöir Þurfum að útvega góða húseign meö a.m.k. 2 sér hæðum. Kópavogur, Seltjarnarnes eöa borgin koma til greina. Sem næst Háskólanum Þurfum aö útvega 3ja—4ra herb. íbúö. Mikil útborgun. Góö 3ja herb. íbúö óskast á 1. hæö eöa jaröhæð, sem næst Túnunum. ALMENNA HSTEIGNASMAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150 21370 Sjá einnig fasteigna- auglýsingar á bls. 10 og 11. Akranes Kauptilboð óskast í húseignina nr. 89 við Vesturgötu á Akra- nesi til flutnings eða niðurrifs. Tilboðin skilist til undirritaðs fyrir 15. okt. n.k. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Austurgötu 23, Akranesi. Sími 93—1622. Til sölu Ljósheimar 4ra herbergja íbúð ofarlega í blokk (háhýsi) viö Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni og sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Sér inngangur. Gott útsýni. Góður staður. Útborgun 9—9.5 milljónir. lönaöarhúsnæði í góðu iönaöarhverfi Iðnaðarhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi við Auðbrekku. Stærð um 300 fermetrar. Sér hiti. Sér inngangur. Hef kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna. Vinsamlegast hringið og látið skrá eign yðar. Oft er um hagstæöa skiptamöguleika að ræða. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231 ÞURF/Ð ÞER HIBYLI ★ Kleppsvegur velumgengin 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara. Eitt herb. í risi fylgir. íbúðin er mjög lítið niðurgrafin. ★ Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. Hentar vel fyrir skrifstofur. ★ Penthouse 140 ferm. íbúð á tveimur hæðum. Tvennar svalir. í Breiðholti. ★ Gamli bærinn 3ja og 6 herb. íbúðir. ★ Krummahólar 2ja herb. íbúð á 4. hæö, bílskýli. Fallegt útsýni. ★ Barmahlíö Ca. 85 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. ★ Breiðholt 5 herb. íbúð á 7. hæð. Glæsi- legt úfsýni. ★ Kleppsholt 140 ferm. íbúð á fveim hæðum. ★ Raöhús í smíðum Innbyggður bílskúr í Breiöholti og Garðabæ. Kópavogur vesturbær 4ra herb. íbúð á hæð með bílskúr. Fallegt útsýni. ★ Arnarnes Sjávarlóð við Haukanes. ★ Seljendur íbúða Höfum fjársterka kaupendur að flestum stærðum íbúða. Verð- leggjum íbúðir samdægurs, ykkur að kostnaöarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Mólflutningsskrifstofa .Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.