Morgunblaðið - 23.09.1978, Side 2

Morgunblaðið - 23.09.1978, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978 Sjúkraliðar óánægðir: - r Oheyrilegur drátt- ur á framkvæmd kjaraúrskurðar Ríkisstjórnin kannar tekjuöflunarleiðir: Verður sjúkratrygg- ingagjaldið hækkað -og verðbólgan látin sjá um niðurskurð verklegra framkvæmda? MEÐAL þoirra tokjuöflunarleiða or ríkisstjórnin hoíur nú til athujíunar mun vora stórfolldur niðurskurður á vorklojium fram- kva’mdum ok ha'kkun sjúkra- tryííKÍnKasjaldsins. að því or MorKunhlaðið hofur froKnað. Ra'tt or um ha'kkun sjúkratryKK’ ingaKjaldsins úr 2% ok í allt að i>Vr on varðandi niðurskurð vorkloKra framkva'mda or rætt um að halda óhroyttum fram- kvæmdatölum frá síðasta fjár- laKafrumvarpi. þannÍK að í roynd or það vorðbólKan or sór um Prófprédik- anir í Háskóla- kapellunni I DAG verða brautskráðir frá Háskóla íslands þrír kandidatar í Kuðfræði. Þeir eru Geir Waage, Guðmundur Örn Ragnarsson og Þórsteinn Ragnarsson. Kandidat- arnir flytja prófprédikanir sínar í kapellu háskólans og hefst athöfn- in klukkan tvö. — Að vanda er kapellan opin öllum sem á vilja hlýða. niðurskurðinn. I Ijósi þoss hvorsu vorðbólgan or mikil mun þarna um vcrulcgan niðurskurð að ra'ða. Morgunblaðið leitaói staðfestingar á þessum atriðum hjá Svavari Gestssyni, viðskipta- ráðherra. Sagði Svavar varðandi o niðurskurðinn, að þarna væri um að ræða mál sem kæmi til álita við væntanlega fjárlagagerð, en hug- mynd í þessa veru hefði lítillega verið rædd á síðasta ríkisstjórnar- fundi en engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Hið sama kvað hann gilda um hækkun sjúkra- tryggingagjaldsins — engin ákvörðun hefði verið tekin í því efni. MIKIL óánægja or í r-öðum sjúkraliða út af launakjörum þoirra. og á fjiilmonnum fundi sl. fimmtudag var samþykkt álykt- un um harðorð mótmæli á þcim óhoyriloKa drætti, sem sjúkralið- ar telja að hafi orðið á fram- kvæmd úrskurðar um launakjör sjúkraliða. Fjármálaráðherra var afhcnt þessi ályktun í gær en að öðru leyti cr ályktunin svohljóðandi. Fundurinn minnir á, að úrs'kurð- ur kjaranefndar var kveðinn upp í febrúar s.l. og ítrekaður með bókun kjaranefndar frá 17. júlí. Þótt þannig séu liðnir rúmir tveir mánuðir frá ítrekun kjaranefndar, hefur engin niðurstaða fengist hjá fjármálaráðuneytinu. Á sama tíma og tafið hefur verið fyrir eðlilegri afgreiðslu á úrskurði um röðun sjúkraliða, er búið að taka úrskurð kjaranefndar í heild til endurskoðunar og lagfæringar gagnvart einstökum félögum inn- an heildarsamtakanna. Urskurður kjaranefndar náði til kjara sjúkraliða frá 1. júlí á síðastliðnu sumri. Vegna mikillar verðbólgu er verulegt fjárhagslegt tap fyrir sjúkraliða að hafa ekki enn fengið þá leiðréttingu á kjörum sínum, sem felst í úrskurð- inum. Fundurinn krefst þess að þegar verði gengið frá þeim málum og hvetur SFR til að beita öllum tiltækum ráðum í því efni, jafn- framt beinir fundurinn því til trúnaðarmanna sjúkraliða að kanna allar mögulegar leiðir til aðgerða, sem gætu knúið fram viðunandi lausn mála.“ Sendi út falskt neyðar- skeyti SEINT á fimmtudagskvöldið heyrðu tvær íslenzkar flug- vélar í neyðarsendi á flug- vélatíðni, þar sem þær voru á flugi suður af Islandi. Land- helgisgæzluflugvélin SÝR var send til að kanna málið og miðaði hún sendingarnar út. Komu þær frá finnsku olíu- skipi. Þar reyndist vera allt í lagi um borð og fannst engin skýring á merkjunum frá skipinu, en vangaveltur eru uppi um að merkin komi frá björgunarbátum skipsins. INNLENT \ Beðið eftir vitni en togarinn fékk að f ara gegn tryggingu Opinberum starfemönn- um gefnar efdr 10 millj. Fjármálaráðuneytið hefur tekið þá ákvörðun að heimta ekki aftur hjá launþegum hins opinbera, sem eru í 9 lægstu launaflokkunum, þá fjárhæð er þessir launþegar fengu hugsan- lega ofgreidda hinn 1. septem- ber sl. Sú fjárhæð sem þarna er um að ræða er á bilinu 1000 krónur hjá þeim í efstu flokkunum og upp í 5 þúsund krónur hjá þeim er í lægstu flokkunum eru. Að sögn Höskulds Jónssonar, ráðuneyt- isstjóra, er hér um að ræða um 10 millj. króna í útgjöld fyrir ríkið. RÉTTARHÖLD í máli skipstjór- ans á Ingólfi Arnarsyni stó)ðu yfir í allan gærdag hjá bæjarfógeta á ísafirði. og um kvöldmatarleytið var gert réttarhlé til kl. 1 í dag. Var það Kert að ósk verjanda skipstjórans. en hann óskaði eftir að kalla fyrir réttinn sem vitni í málinu mann. sem staddur var úti á sjó ok ekki væntanlegur í land fyrr en um hádegisbilið í dag. Að sögn Þorvarðs Þorsteins- sonar, bæjarfógeta á ísafirði, var lokið rannsókn málsins er varðar skipshöfn Tngólfs Arnarsonar og starfsmenn Landhelgisgæzlunnar, og togarinn átti að fá að láta úr höfn í gærkvöldi gegn 22 milljón króna tryggingu, sem von var á að bærist þá um kvöldið. Islenzk stúlka í bílslysi í Malaga UNG íslenzk stúlka slasaðist nokkuð í bílslysi í Malaga á Spáni á dögunum. Stúlkan var komin til Malaga á vegum norskrar ferða- skrifstofu og var í bifreið sem lenti í hörðum árekstri í borginni. Hún mun hafa brotnað töluvert en er ekki lífshættulega slösuð að sögn ræðismannsins í Malaga. Hins vegar mun hún þurfa að liggja nokkurn tíma í sjúkrahúsi í Malaga. PflO tYt KoHfl SKWL*? Þokkaleg síldveiði Höfn, Hornafirði 22. september MJÖG þokkaleg síldveiði hefur verið hjá reknetabátunúm síðustu þrjá daga. í gær bárust til að mynda 3000 tunnur á land hér í Höfn, og þá voru 38 bátar hér í höfninni. Afli í dag hefur einnig verið allgóður. Mikið hefur verið að gera hér og er síldin fryst, flökuð og söltuð. í dag voru 400 tunnur frystar en 600 tonn í gær. — Jens Örn og Örlygur gefa út 40 bækur fyrir jól: 5 nýjar íslenzkar skáldsögur furirjótín BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur mun gefa út um 10 nýjar bækur fyrir jólin. um 25 bækur fyrir fullorðna og 15 bækur fyrir börn og unglinga, samkvæmt upplýsingum Örlygs Ilálfdánar- sonar. Bókaútgáfan mun gefa út 5 nýjar íslenzkar skáldsögur. ævisögur, sagnir, mataruppskriftir, a'vintýri og fleira. Flestar barnabækurnar eru af erlendu bergi brotnar en mjög til þeirra vandað með fjölda litmynda. í þeim bókaflokkum eru mörg sÍKÍId verk í nýjum útKáfubúningi. Nýju skáldsögurnar íslenzku eru eftir Ásu Sólveigu og heitir hennar bók Einkamál Stefaníu, Helgalok heitir ný saga Hafliða Vilhelmssonar, Árni Birtingur og skutlan í skálanum heitir skáldsaga Stefáns Júlíussonar, Sú grunna lukka heitir morð- saga Þórleifs Bjarnasonar og fjallar um atburði á 18. öld og Þar sem bændurnir brugga heitir Skáldsaga Guðmundar Halldórssonar frá Bergsstöðum. Þá má nefna af æviminninga- bókum Bókaútgáfu Arnar og Örlygs í veiðihug, minningar Tryggva Einarssonar bónda í Miðdal, skráðar af Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Áfram með smérið heitir síðara bindi ævi- minninga Ólafs frá Álfsnesi og Ástir í aftursætinu heitir bók Guðlaugs Guðmundssonar úr bókaflokki um hernámsárin. Þjóðlífsþættir heitir bók Páls 'Þorsteinssonar fyrrum alþingis- manns. Af barnabókum bókaútgáf- unnar má nefna Dýrin í Hálsa- skógi, Hin sagnfrægu ævintýri víkinganna úr bókaflokknum í leit að horfnum heimi og einnig koma út fyrstu barnabækurnar í nýjum bókaflokki, Allt í lagi-bókunum, en það er Andrés Indriðason sem þýðir þær bæk- ur. Þá má af þekktum erlendum bókum nefna Stjörnustríð eftir samnefndri kvikmynd sem hef- ur farið sigurför um heiminn, bókina Jesús frá Nasaret um samnefnda kvikmynd, bók um Francis Drake. Örlygur kvað bókaútgáfuna aldrei fyrr hafa verið með eins margar íslenzkar skáldsögur á boðstólum fyrir jólin og kvaðst hann ánægður með þá þróun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.