Morgunblaðið - 23.09.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.09.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978 I FRÉT-TIR FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur fund að Stigahlíð 63 á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30. Þátttakendur í sumar- ferðalagi félagsins vestur á Snæfellsnes munu sýna myndir sínar. — sagt verður frá móti kaþólskra í borginni Freiburg i V-Þýzkalandi. — Og viðtali við Móður Teresu í Kalkutta. ÁRIMAO MEIULA ÞESSIR krakkar eiga heima í Breiðholtshverfinu og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarféi. vangefinna, að Þórufelli 4. Söfnuðust þar 6200 krónur til félagsins. — Krakkarnir á myndinni heitai Fanney Kristrún Ingadóttir, Sigríður Alma Guðmundsdóttir, Iljörtur Guðmundsson og Óskar Ingi Ingason. — En tvo vantar á myndina, sem tóku þátt í að halda hlutaveltuna. Friðrik Guðmundsson og Önnu Björgu Ingadóttur. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI fór Rangá úr Reykjavíkurhöfn, svo og Helgafell, sem fór á strönd- ina. Skip Skipaútgerðarinnar voru þá bæði á ferðinni, er Hekla fór í strandferð, en Esja kom af ströndinni. SJÖTUGUR verður á morg- un, sunnudaginn 24. septem- ber, Geir Jón Helgason fyrr- um lögregluþjónn í Reykja- víkurlögreglunni. Hann hefur um alllangt árabil verið búsettur í Vancouver í Kan- í DAG er laugardagur 23. september, HAUSTJAFN- DÆGUR, 266. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 10.47 og síðdegisflóð kl. 23.18. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.12 og sólar- lag kl. 19.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.56 og sólarlag kl. 19.12. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl 06.37. (íslandsalmanakiö). FLOKKSLÍK GEGN LÍFGJAFA SÍNUM Þeir, sem kusu Alþýöuflokk- farnaöur flokka nokkuöeftir þvl engum manni l »*.• inn i siöustu kosningum af þvi hve forustuliAiA er gott aA hl"‘ aA þeir voru aA kjósa Vilmund efti*- **---------- (ivlfason, mega nú horfa upp á þaA, aA kosningum og stjórnar- samningum loknum, aA AlþýAu- flokkurinn hefur ekkert meA Yilmund G> Ifason aA gera. Og enginn skapaður hlut- ur er honum hulinn, en alt er bert og öndvert augum hans, sem hér er um að ræða. (Heb. 4,13.) 1 2 3 J- | 5 ■ 6 7 8 T ■ 10 g|H 11 I? XÉH 13 14 15 16 fT LÁRÉTTi 1. sveitartelags, 5. smáorð, 6. rangmæli, 9. heiður, 10. ílát, 11. grastotti, 13. Ifkams- hlutinn, 15. drykkjurúta, 17. ilmar. LÓÐRÉTT. 1. heggur í sama farið. 2. hás, 3. blæs, 4. eyða, 7. húsið, 8. opi, 12. eldstæði, 14. háttur, 16. æpa. LAUSN SÍÐUSTll KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1. glósur. 5. tá. 6. aftrað, 9. mói, 10. FI, 11. ml, 12. öln, 13. akir, 15. nam. 17. iðnráð. LÓÐRÉTT. 1. gjammaði, 2. ótti, 3. sár, 4. roðinu, 7. fólk, 8. afl, 12. örar, 14. inn, 16. má. ada, þar sem hann hefur verið byggingarmeistari og hóteleigandi til skamms tíma. Geir Jón er nú staddur hér í Reykjavík. Ætlar að halda upp á afmæli sitt hér. — Hann hefur ópið hús fyrir vini og vandamenn á morgun, afælisdaginn, í félagsheimili starfsfólk Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Árbæjarhverfi og verður þar milii kl. 2 og 6 síðdegis. Hann býr hér i bænum hjá dóttur sinni og tengdasyni að Urðarbakka 30 í Breiðholtshverfi. Kona Geirs Jóns, Regína Guðmundsdóttir, er með hon- um, en þau hjónin halda vestur um haf aftur á þriðju- daginn kemur, 26. þ.m. SYSTKINABRÚÐKAUP verður í Bústaðakirkju í dag. Gefin verða saman í hjóna- band Brynja Dagbjartsdóttir og Þorleifur Sigurðsson, Torfufelli 3, Reykjavík — og Margrét Sigurðardóttir og Þórður Jónsson, Silfurteig 1, Rvík. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Fíladelfíukirkj- unni Hanna Ólafsdóttir, Njálsgötu 17, og Matthías Ægisson frá Siglufirði. — Forstöðumaður safnaðarins gefur brúðhjónin saman. G^lu/KJD ÁTTRÆÐ er í dag 23. september, Dagbjört Þor- steinsdóttir, Langholtsvegi 73, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Domus Medica kl. 3—7 í dag. 1 AHEIT 013 GJAFIfR | KEFLAVÍKURKIRKJU hef- ur nýlega borizt 100.000 króna minningargjöf um Ólaf Kjartansson, sem öllum Kefl- víkingum var að góðu kunn- ur. — Hann hefði orðið sextugur 2. júní síðastl. Sóknarnefnd Keflavíkur- kirkju þakkar af alhug gef- endum, Kjartani Ólasyni og börnum hans. KVÖLD- N.ETliR- ÍX. HELGARÞJÓNUSTA apótfkanna í Roykjavík dagana 22. til 28. scptember. aA háAum döKum mcAtöldum. verAur sem hér setfin í INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl •8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEfLSUVERNDARSTÖÐfNNÍ á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEfLSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn heizti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alia daga nema sunnudaga milli kl. 3—5 síðdegis.* _ „•_,„,• HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla dage - ' VDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til ki. 16 og i til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. M» udaga : föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaL . srdögu og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og k’ tii al. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til ki. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOCSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga ki. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, iaugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og- stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN UEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hoísvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og flmmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánod.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opln alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 tii 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Salnið er opið sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin ó þriðjudög* um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. IBSEN-sýningin í anddyri Saínahússins við Hvcrfisgötu í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll .im/ii/r VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 órdegis og ó helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir ó veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fó aðstoð borgarstarfs- manna. UM REYKJANES ritar Guð- mundur G. Bárðarson jarðfræð- ingur í Lesbókina. — Enginn annar staður er jafn merkilegur ( nágrenni Reykjavfkur. Ber margt til þess, en þó einkum hinn stórki/stlegi jarðhiti. sem þar er. Augu manna eru nú að opnast fyrir þvf hvert gagn má vera af jarðhita, að telja má hann til beztu landkosta. hvar sem r GENGISSKRÁNING NR. 170 — 22. septcmber 1978. Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 307.10 307.90 1 Sterlingpund 604.40 606.00* 1 Kanadadollar 262.30 263.00* 100 Danskarkrónur 5664.65 5699.45* 100 Norskar krónur 5925.15 5940.55* 100 Sænskar krónur 6956.50 6973.60* 100 Finnsk mörk 7595.95 7615.65* 100 Franskir frankar 7001.80 7020.10* 100 Belg. frankar 996.75 999.35* 100 Svissn. frankar 20170.80 20223.30* 100 Gyllini 14457.20 14494.90* 100 V-Þýzk mörk 15711.20 15752.20* 100 Lfrur 37.17 37,26* 100 Austurr. Sch. 2168.00 2173.60* 100 Escudos 676.70 678.50* 100 Pesetar 419.80 420.90* 100 Yen 16313 163.56* * Breytmg frá siöustu skráningu. UENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 170-22. scptember. 1978. Eining kl. 12.00 kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.81 338.69 1 Sterlingspund 664,84 666,60* 1 Kanadadollar 288.53 289.30* 100 Danskarkrónur 6253.12 6269.40* 100 Norskar krónur 6517.67 6534.61* 100 Sænskar krónur 7651.05 7670.96* 100 Finnsk mörk 8355.55 8377.22* 100 Franskir frankar 7701.98 7722.11* 100 Belg frankar 1096.43 1099.29* 100 Svissn. frankar 22187.88 22245.63* 100 Gyllini 15902.92 15944.39* 100 V.-Þýzk mörk 17282.32 17327.42* 100 Lírur 40.89 40.99* 100 Austurr. Sch. 2384.80 2390.96* 100 Escudos 744.37 746.35* 100 Pesetar 461.78 462.99* 100 Yen 179.44 179.92* * Breytíng frá siöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.