Morgunblaðið - 23.09.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978
7
Taprekstur og
kommúnismi
Eitt einkenni hins
dæmigeröa kommúnista
(AlÞýöubandalagsmanns)
er Þaö, að hann slær um
sig með grunnfærnísleg-
um orötökum, sem ganga
út á Það, að einhver
annar hafi Þaö betra.
Þessi ortök eru gjarna
skreytt með „stéttvísum"
slagorðum. Orðið
„borgaralegur" merkir í
Þeirra munni „viður-
styggö" sbr. „gróöi er
borgaralegur“, eða
„skattsvik eru borgara-
legt athæfi". GötuÞjófar
eru líka borgaralegir.
Samt sem ðður varð ein
af forystukonum AlÞýðu-
bandalagsins fyrir barð-
inu á slíku fyrirbæri úti í
Austur-Þýzkalandi á
dögunum.
Ólafur Gunnarsson
framkvæmdastjóri og út-
gerðarmaður á Neskaup-
stað er kunnur af Því að
reka sitt fyrirtæki vel.
Hann skrifaði grein í
Morgunblaöið sl. mið-
vikudag, Þar sem hann
gjörir ýmsa af eftirlætis-
frösum flokksbræðra
sinna á Þjóðviljanum aö
umtalsefni og spyr m.a.:
„Er hægt að reka fyrir-
tæki án hagnaðar
(gróða)?“
Og svarar sjálfum sár:
„Nei.
Engin endurnýjun, hag-
ræðing eöa frampróun
getur orðiö í fyrirtæki
sem rekið er með tapi,
nema einhver gefi Því fé.“
Þetta er megurinn
málsins.
„Meiri
vandræöin
meö þessi
frystihús “
Og Ólafur Gunnarsson
heldur áfram:
„Nú er talað um Það í
alvöru að verið sé að gera
hinar og Þessar ráð-
stafanir til Þess að hjálpa
fiskvinnslunni. Það eru
nú meiri vandræðin alltaf
með Þessi frystihús. Eilíft
tap og ekki geta Þeir
greitt mannsæmandi
laun.
Nei, Það er ekki verið
að hjálpa fiskvinnslunni
sérstaklega, heldur er
verið aö koma fótunum
undir atvinnulífið í
landinu. Þar hvílir auövit-
að allt á undirstöðunni
sem er og veröur sjávar-
útvegurinn. Þetta virðast
ekki allir skilja. Það verð-
ur íslendingum dýrt ef
rekstrarstaða fyrirtækja í
Ólafur
Gunnarsson.
sjávarútvegi verður
næstu árin jafn slæm og
verið hefur undanfarin ár.
Þá mun koma í Ijós að
íslenzkt efnahagslíf
stendur fyrr en varir á
brauðfótum. Það tekur
stundum lengri tíma að
byggja upp en rífa niður.
Fiskvinnslan vinnur
innan ákveðins ramma
sem búinn er til af stjórn-
völdum. Þessi rammi má
ekki vera búinn til af
slíkum óvitaskap að hann
verði hengingaról Þessa
atvinnuvegar."
Hér talar maður meö
reynslu og Þekkingu á
atvinnuuppbyggingu
landsins. En ugglaust er
hann líka „borgaralega
Þenkjandi“, eða a.m.k.
sníkjudýr á „íslenzkri
öreigastétt", ef marka má
Þessi orð í Þjóðviljanum í
gær: „Þeir sem hafa
atvinnu af Því að reka
tapfyrirtæki landsins í
sjávarútvegi telja venju-
lega fram heldur rýrar
tekjur, en umsvif peirra
benda Þó oftar en ekki til
lifsstíls betri borgara."
SÍS og SUF
í gegnum tiðina hefur
ýmist legið vissa fyrir Því
eða leikið á Því sterkur
grunur að fjármálaleg
tengsl væru milli sam-
vinnuhreyfingarinnar og
Framsóknarflokksins.
Nýlega sáust merki
Þessa, Þótt í smáu væri,
Þegar Kaupfélag Borg-
firðinga bauö Þingi Sam-
bands ungra Fram-
sóknarmanna til kvöld-
verðar.
Eiríkur Tómasson, for-
maður SUF, réttlætir
Þetta í AlÞýðublaðinu í
gær og bætir síöan við:
„Hins vegar væri auðvit-
að óeðlilegt ef boöið væri
t.d. ungum
sjálfstæðismönnum...“
DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11
árd. Séra Örn Friðriksson á
Skútustöðum prédikar. Organ-
isti Birgir Ás Guðmundsson.
Séra Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL.
Guðsþjónusta í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Séra Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Messa í Breiðholtsskóla kl. 11
árd. Haustfermingarbörn beðin
að koma. Séra Lárus Halldórs-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA. Messa kl.
11. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Séra Ólafur
Skúlason.
FELLA- OG
HÓLAPRESTAKALL. Guðs-
þjónusta í safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.þ. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Séra Halldór S.
Gröndal.
IIÁTEIGSKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Tómas Sveins-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa
kl. 11. Ole Kvarme prestur í
Haifa, ísrael predikar. Mál hans
verður túlkað. Þriðjud.: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN. Messa kl.
10. Séra Karl Sigurbjörnsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Guðsþjónusta kl. 2. Einsöngur:
Ólöf Kolbrún Harðardóttir.
Ræðuefni: „I leit að lífsham-
ingju“. Prestur: Sig. Haukur
Guðjónsson. Organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL.
Guðsþjónusta kl. 11. Gideonfé-
lagar kynna starfsemi sína.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl.
11 árd. Séra Alpo Hukka
framkv.stj. finnska kristniboðs-
sambandsins prédikar. Séra
Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Kveðjuguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Fermd verða þessi börn: Alfreð
Baldursson, Efstalandi 22, Ing-
veldur Rósa Baldursdóttir, sama
stað, Elvar Guðbjörnsson Unu-
felli 30 og Matthías Arnberg
Matthíasson, Meistarávöllum
19. — Organisti Sigurður ísólfs-
son. Séra Þorsteinn Björnsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN. Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
SELTJARNARNESSÓKN.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. í
Félagsheimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síðd.
ENSK messa í Háskólakapell-
unni kl. 12 á hádegi.
GUÐSPJALL DAGSINS.
Matt. 22.<
Hvers son er Kristur?
LITUR DAGSINS,
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
GRUND elli- og
hjúkrunarheimili. Messa kl. 10
árd. Séra Lárus Halldórsson
prédikar.
HJÁLPRÆÐISHERINN. Helg-
unarsamkoma kl. 11 árd. — Bæn
og hjálpræðissamkomá kl. 20.30.
KIRKJA Jesú Krists af síðari
daga heilögum (Mormónar)
Samkoma kl. 13 að Austurstræti
12.
GARÐAKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Sjá Víðistaðasókn.
VÍÐISTAÐASÓKN. Guðsþjón-
usta í Hrafnistu kl. 2 síðd. Séra
Sigurður H. Guðmundsson.
MOSFELLSPRESTAKALL,
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA. Messa
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA. Messa kl.
2 síðd. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA,
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA,
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA, Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl.
2 síðd. Séra Björn Jónsson.
ÍS AF J ARÐ ARPREST AK ALL,
Guðsþjónusta í ísafjarðarkirkju
kl. 2 síðd. Messa í Súðavíkur-
kirkju kl. 5 síðd. — Ferming.
Fermd verða: Dóra Björk
Edwardsdóttir, Eiríkur Valgeir
Edwardsson og Pétur Júlíus
Halldórsson. Sóknarprestur.
Þakkarávarp.
Sendum öllum þeim, er auösýndu okkur vinsemd
og hlýhug á attræöis afmælum okkar hjóna,
beztu þakkir og kærar kveöjur.
Sólveig Jóhannsdóttir
Páll Hallbjörnsson,
Leifsgötu 32.
Tilboð óskast
HH ' hokkrar fólksbifreiðar og nokkrar ógangfærar bifreiöar, þ. á m.
4^ Pick-up bifreið með framhjóladrifi og Jeppabifreiö er veröa sýndar
að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 26. sept. kl. 12 til 3. Tilboðin verða Ipr'
Sala varnarliðseigna. ^
opnuö í skrifstofu vorri kl. 5.
m
Tapaður hestur
Tapast hefur rauöblesóttur hestur úr giröingu í
Fitjakoti á Kjalarnesi. Sást hjá Helgadal í
Mosfellssveit.
Ef einhverjir veröa hestsins varir, þá eru þeir
beönir aö hringja í skrifstofu Fáks í síma 30178.
Hestamannafélagió Fákur.
Dömur athugið — Músik-
leikfimi í íþróttahúsinu
Seltjarnarnesi
Byrja aftur þann 2. okt. meö hressandi,
liðkandi og styrkjandi 6 vikna námskeiði í
leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Kennt verður
á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþrótta-
húsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — viktun —
mæling — mataræöi — sturtur.
Innritun og uppl. í síma 75622 eftir kl. 1 í dag
og næstu daga.
Auöur Valgeirsdóttir.
* /UNt ^
Danskennsla
Þjóðdansafélags
Reykjavíkur
hefst í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu (Ingólfscafé).
í Gömlu dönsunum mánudaginn 25. sept. og
miövikudaginn 27. sept.
í barnaflokkum mánudaginn 25. sept.
Innritun veröur laugardaginn 23. sept. kl. 14.00 til
16.00 og mánudaginn 25. sept. frá kl. 16.00 í
Alþýðuhúsinu, sími 12826.
Góðakstur
Bindindisfélags ökumanna
veröur haldinn á eftirtöldum stööum:
Kópavogi
laugardaginn 23. sept. kl. 14 viö Víghólaskóla.
Reykjavík,
sunnudaginn 24. sept. kl. 14 viö íþróttahöllina í
Laugardal.
Umferöarspurningar — hæfnisakstur.
Skráning keppenda hefst kl. 13.30 á áöurnefnd-
um stööum, ekkert þátttökugjald. Takiö þátt í
skemmtilegri keppni, sem er fyrir alla fjölskyld-
una.
Bindindisfélag ökumanna.