Morgunblaðið - 23.09.1978, Side 25

Morgunblaðið - 23.09.1978, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Steinholt s.f. Sýnishorn úr söluskrá. Einbýlishús viö Hafnargötu Húsiö er foskalaö timburhús á 3 hœöum, samtals um 190 fm. Bílskúr. geymsluloft er yfir efstu hæö. f kjallara er: hannyröaverzlun sem einnig er til sölu. Ársveltan er ca. kr. 16.000.000,- Góöur lager. Unnt er aö kaupa verzlun- ina sér, eöa ásamt húsinu. Verö: Hús aöeins kr. 14.500.000- Verö Verzlun kr. 2.000.000,- auk yfirtöku lagers og vöruvíxla. Steinholt s.f. Háaleiti 15, Keflavík s. 3523 Jón G. Briem lögmaöur. Bandarískur lögfræöingur um fertugt sem býr í Wiscounsln óskar eftir aö komast í bréfa- samband viö einhleypa íslenska fc ..a. a...................... Rammabvingur óskast keyptar Sími 81777 eftlr kl. 7. Til sölu vörubíll M. Benz 1618 árg. 1967, meö búkka. Uppl. f sfma 99-1566. Austin Mini árg. '74 eöa ‘75 óskast keyptur. Uppl. í sfma 42539 í dag og næstu daga. 27 ára gamall maöur óskar eftir vinnu sem fyrst., Margvísleg reynsla fyrir hendl. Opinn fyrir nýjungum. Uppl. í síma 43579. Dagheimiliö Valhöll viö Suöurgötu óskar aö ráöa fóstru eöa þroskaþjálfa frá 1. nóv. Upplýsingar gefur forstöóukona í síma 19619. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. □ Gimli 59789257 — Fjh. Atk. Örninn Borötennisæflngar hefjast mánudaginn 25. september. Skráning í Laugardalshöli, uppi, frá kl. 18.00 mánudag, miöviku- dag og fimmtudag. Stjómin. Hjálpræöisherinn Sunnudag kl. 10.00 sunnudaga- skóli. Mánudag kl. 16.00 heim- ilasambandiö. Þriöjudag kl. 20.00 Biblíu- og bænalestur. Velkomin. Samkoma veröur í Neskirkju laugardagskvöldiö, 23. sept. kl. 8.30. Frú Gunvor Helander diplomorganist, og fru Marja-Liisa Pastor Alpo Hukka missionsdirektor f finska missionssðlskapet talar ásamt síra Leif Frörenes, en hann er formaöur í Den norske Israelsmission. Allir hjartanlega velkomnir. A Muniö sjálfboða- vinnuna f Bláfjöllum um helgina. Mætum öll. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud.24/9 kl. 10. Lönguhlföarfjöllin, Hvlrlll (621 m), skoöuö Mfg- andagróf 150 m djúp, fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen, verö 1500 kr. kl. 13 Helgafell aöa Dauöadala- hellar, sérkennileg hellamynst- ur, hafiö Ijós meö, fararstj. Siguröur Þorláksson, verö 1000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum, fariö frá bensínsölu. Útlvist. i KFUJU ' KFUK Almenn samkoma f húsi félag- anna viö Amtmannsstfg sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Ræöumaöur er Siguröur Páls- son. Alllr eru hjartanlega velkomnir. Fylkir Aöalfundur fimleikadelldar Fylk- is veröur haldinn þrlöjudaginn 26. sept kl. 20.30 í félagsheimil- inu. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík Sunnudagur safnaöarguðsþjón- usta kl. 14.00. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gfslason o.fl. Fjölbreytt- ur söngur. Bænavika meö sambæn frá mánudegi 25. sept. til laugar- dags 30. sept. kl. 16.00 og 20.30. Verið meö frá byrjun. . OLOU60TU 3 SÍMAR.Tt) 91 íó 19 5.7T Sunnudagur 24. september 1. HlööuMI kl. 09.00. Genglö á Hlööufell (1188 m), sem er hæst allra fjalla vlö sunnanveröan Langjökul, vel kleift án mikilla erfiöleika. Verö kr. 2.500- Grettt v/bíl. 2. Vífilsfell kl. 13 (Fjall árslns). 15. feróin á fjalliö á þessu ári. Þátttakendur fá vióurkennlngar- skjal aö göngu lokinni. 3. Bláfjallahellar kL 13.00. Hafiö góö Ijós meö. Verö kr. 1.000 Fariö fré Umferöarmiöstöölnni. 30. september veröur ekiö aó Gönguskála F.f. viö Syöri-Emstruá og gengiö þaöan til Þórsmerkur. Nánari uppl. á skrifstofunni. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Blómaverzlun á góöum staö til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilis- fang og símanúmer á augld. Morgunblaðs- ins merkt: „Blóm — 3995“. Skinnasalan Höfum úrval af loöjökkum á boöstólnum. Verö á jökkum: 67.882 kr. 46.902 kr. Treflar úr refaskottum: 10.000 kr. 11.500 kr. 12.000 kr. Viö framleiöum eftir pöntunum húfur, trefla, loösjöl (capes), loöjakka og loökápur. Laufásvegur 19, sími 15644. íbúð óskast Okkur vantar 4ra herb. íbúö. Erum 2 í heimili. Örugg greiösla. Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „Rólegt — 1993“. Iðnaðarhúsnæði Ca. 60—100 ferm óskast til leigu fyrir bílaviögeröir. Uppl. í síma 40284 og 74226 eftir kl. 7 á kvöldin. Hrossakaupstefna Rangæinga Laugardaginn 23. september fer fram hrossakaupstefna Rangæinga á mótsvæöi hestamannafélagsins Geysis á Rangár- bökkum. Dagskrá: Kl. 10: Söluhestar mæti viö tamningarstöö- ina. Kl. 13: Kynning og sýning söluhesta á kappreiöavellinum. Kl. 14—15 Skoöun og prófun væntanlegra kaupenda á kappreiöavellinum. kl. 15: Önnur kynning og sýning söluhesta á kappreiöavelli. Kl. 16—17 Skoöun og prófun væntanlegra kaupenda viö tamningarstööina. Kl. 17: Opnun tilboöa viö tilboöskassa í tamningarstööinni. Áöur en kynning og sýning hefst metur dómnefnd hestana og flokkar. Aöeins gallalausir hestar veröa sýndir. Flgkkun hestanna er eftirfarandi: 1. Gæö- ingar 2. Kvenhestar og góöir tölthestar. 3. Lítiö tamdir hestar, smalahestar og barna- hestar 4. Bandvanir hestar. Tilboösgögn fylgja hverri mótsskrá. Tilboö- in séu skuldbindandi. Seljanda sé heimilt aö taka hvaöa tilboði sem er. Framkvæmdanefnd hrossakaupstefnu Rangæinga. Frá sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar Þar sem Eiríkur Björnsson, læknir hefur hætt störfum, þurfa þeir sem hafa haft hann aö heimilislækni aö koma meö skírteini sín í skrifstofu samlagsins og velja sér nýjan heimilislækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjaröar. Hjúkrunarskóli íslands Tekiö veröur inn í skólann í janúar n.k. Umsóknir fyrir skólavist þurfa aö hafa borist skólanefnd fyrir 1. nóvember. Þeir nemendur sem sóttu um skólann í haust og komust ekki aö, en fengu vilyröi fyrir skólavist í janúar hafi samband viö skólastjóra. Skólastjóri Tveir duglegir og áreiðanlegir menn óska eftir aö taka á leigu litla verzlun eöa söluturn, fleira kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F-3994“ fyrir n.k. mánaöamót. Fullri þagmælsku er heitiö. Húsmæðraskólinn Hallormsstað tilkynnir 5 mánaöa hússtjórnarnámskeio hefst viö skólann 7. janúar ’79. Aöalkennslugreinar: matreiösla, ræsting, fatasaumur og vefnaöur auk bóklegra greina. Uppl. gefnar í skólanum. Skólastjóri. Bóklegt námskeið fyrir einkaflug hefst mánudaginn 2. okt. kl. 20. Flugskóli HelgaJónssonar, Reykjavíkurtiugvelli. Sími 10880.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.