Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 9
EINBÝLISHÚS FJÓLUGATA Einstaklega fallegt og vel meö fariö steinhús aö ýmsu leyti endurnýjaö. Húsiö fæst aöeins í skiptum fyrir vandaöa sér hæö í nýlegu húsi á góöum staö í Reykjavík eöa raöhús á einni hæö í Fossvogi t.d. Verö ca. 50 M. FJARFESTING 45 M — 30 M ÚTB. EINBÝLI — RAOHÚS — SÉR HÆÐ Mjög fjársterkan aöila vantar ofannefnt. Afhending þarf ekki aö fara fram á neinum ákveönum tíma Greiösla vid samningsgerö getur veriö ca. 8 millj. FLUDASEL 4RA HERB. — CA. 110 FERM. Gullfalleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu^ 3 svefnherbergi, eldhús meö bráöabirgöainnréttingum, og baöherbergi meö sér sturtuklefa. Þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Verö ca. 14 M. Bílskýlisréttur. TILB. UNDIR TRÉVERK 4RA HERBERGJA Höfum til sölu 106 ferm íbúö á 3. hæö í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Afhending í nóv. Verö. 13,5 M. HÁALEITISBRAUT 4— 5 HERB. CA. 120 FERM íbúðin sem er á 4. hæö í fjölbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús meö borökrók, baö- herbergi flísalagt meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæöinni og í kj. Suður svalir. Verö um 18 M. FOSSVOGUR RAÐHÚS Ca. 140 ferm raöhús á einni hæö, skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur o.fl. Gullfallegur garöur. Stór bílskúr. Fæst aöeins í skiptum fyrir góöa ca. 140—150 ferm sér hæö, í tví-príbýlishúsi, meö ca. 3 svefnherbergjum og 2 stofum. HRAUNBÆR 5 HERB. + HERB. Í KJ. Gullfalleg endaíbúð á 3. hæö meö útsýni í 4 áttir. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi (þar af 2 á sér gangi ásamt baðherberg- inu), stofa, suöur svalir, húsbóndaherb., skáli, stórt eldhús meö borökrók. Geymsla á hæöinni og í kjallara. 16 fm íbúöarherbergi meö aög. að baði fylgir. Fæst aöeins í skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúö í Háaleitis-, Hvassaleitis-, Stóra- geröis- eða Álfheimahverfum. Verö 19 M. HRAUNBÆR 3 HERB. — 1. HÆÐ ibúöin skiptist í stofu, 2 svefnherberb., bæöi meö skápum, flísalagt baöherb., eldhús meö máluðum innréttingum. Verö 12 M, útb. 9 M. VANTAR 3ja herb. í eöa viö Háaleitishverfiö. Útborgun getur fariö upp í 12.5 M ef bílskúr fylgir. 4ra herb. í Háaleitishverfi eða Álfheimum. Útb. 9—12 M. 5— 6 herb. sér hæö í góöu hverfi. Útborgun getur fariö vel yfir 20 M. Raðhús eöa einbýlishús óskast í Foss- vogi, gamla miöbænum eöa álíka. Skipti möguleg á mjög stóru og nýlegu einbýlishúsi á bezta staö bæjarins. OPIÐ í DAG 1—3 Atli Vagnsson Iftgfr. , Sudurlandsbraut 18 8443B 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. Hafnarfjöröur Til sölu m.a. Hamarsbraut 3ja herb. risíbúð í timburhúsi með baöi. Geymslurými í kjall- ara. Verð kr. 6 til 6.5 miilj. Útb. kr. 3.5 til 4 millj. Hraunhvammur 5 herb. hlaðið einbýlishús. Verð kr. 15 millj. Útb. kr. 10 millj. Skipti á 2ja til 3ja herb. nýlegri íbúð, helst á jarðhæð koma til greina. Sléttahraun 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. 13 til 13.5 millj. Kaldakinn 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Verð kr. 12.5 millj. Útb. kr. 8 millj. Arni Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 9 \ÞURF/D ÞER H/BYLI ★ Kleppsvegur Velumgengin 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara. Eitt herb. í risi fylgir. íbúðin er mjög lítið niðurgrafin. ★ Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 3. hæö í 20 ára gömlu steinhúsi hentar vel fyrir skrifstofur. ★ Penthouse 140 ferm. íbúð á tveimur hæðum í Breiðholti. Tvennar svalir. ★ Gamli bærinn 3ja og 6 herb. íbúðir. ★ Krummahólar 2ja herb. íbúð á 4. hæð, bílskýli, fallegt útsýni. ★ Barmahlíð Ca. 85 ferm. íbúð í kjallara, sér inngangur, sér hiti. ★ Breiðholt 5 herb. íbúð á 7. hæð, glæsilegt útsýni. ★ Kleppsholt 140 ferm. íbúö á tveim hæðum. ★ Raðhús í smíöum innbyggður bílskúr í Breiðholti og Garðabæ. ★ Arnarnes Sjávarlóð við Haukanes. ★ Mosfellssveit Húseignmeð útihúsum. 1 hekt- ari lands fylgir. Tilvalið fyrir hestamenn. ★ ísafjöröur Húseign með tveimur íbúðum ásamt stórum bílskúr. Eignin selst í einu eða tvennu lagi. Hagstæð kjör. ★ Iðnaðarhús 1. hæð 300 ferm, góðar inn- keyrsludyr, 2. hæð 250 ferm. Húsið er uppsteypt með gleri. ★ Seljendur íbúða Höfum fjársterka kaupendur aö flestum stærðum íbúöa. Verð- leggjum íbúðir samdægurs, ykkur að kostnaðarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. AKiLVSlN<iASIMINN KK: 22480 Jtlorjjimblntiiíi SIMIMER 24300 Vesturhólar Einbýlishús 125 ferm. að grunnfleti. Tilb. undir tréverk. Kjallari undir hálfu húsinu. Bi'lskúrsréttindi. Túngata 140 ferm. einbýlishús á Álfta- nesi. Rúml. fokhelt. Stór bíl- skúr. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Óskum eftir nýlegri 3ja herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti. Má vera í blokk. Útb. 10—11 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi með tveimur stof- um, 5 svefnherb. og aukaplássi sem nota mætti fyrir vinnuað- stöðu. Útb. allt að 30 millj. Barónstígur 3ja herb. riSÍbúð. Lítið undir súð. Útb. 4.5 millj. Gamli bær 95 ferm. 3ja—4ra herb. risíbúð. Sér hitaveita. Suður svalir. Höfum kaupanda að ódýru einbýlishúsi í Hafnarfirði. Framnesvegur 55 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð, Allt sér. Útb. 4 millj. Verslunarhúsnæði 160 ferm. jarðhæð í austur- borginni í stórri verslunarsamstæðu. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helst með bílskúr. Verð 17—18 millj. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Hrólfur Hjaltason viðskiptafr. kvöldsími 7—8 38330. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 11 og 12 SÍMAR 21150-21370 SÓLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Endaraðhús á einni hæð Nýtt glæsilegt hús 135 fm. Fullgert. Vönduö haröviöarinn- rétting. Góö teppi og frábært skipulag. 5 herbergi og stofa m.m. Bílskúr. Húsiö stendur á ræktaöri lóö viö Torfufell. Ný og góð við Dalsel 5 herb. íbúö á 1. hæö um 115 fm. Sér þvottahús. Frágengin bílageymsla. Endurnýjuð hæð við Garðastrætí 2. hæö 90 fm 3ja herb. mjög góö. Endurnýjuö. Nýlegt baö og nýlegt eldhús. Ný sér hitaveita. Nýtt tvöfalt gler. Veöréttir lausir fyrir kaupanda. Fullgerð íbúð við Hraunbæ 3ja herb. á 1. hæö um 80 fm. Harðviður. Teppi, svalir. Frágengin sameign. 2ja herb. íbúðir við: Kleppsveg 3. hæö 60 fm. Sér hitaveita. Sér bvottahús. Þarfnast nokkurrar endurnýjunar. Mjög mikið útsýni. Hringbraut 3. hæö um 65 fm. Mjög góö íbúð vel með farin. Mjög mikið útsýni. Teigar — Tún — Laugarnes Þurfum aö útvega góöa 3ja—4ra herb. íbúö. Ennfremur sér hæð með bílskúr. Opiö í dag sunnudag frá kl. 1. LAUGAVEGI 49 SIMAR 2050-21370 AIMENNA FASTEIGNASALAN Viö Hvassaleiti Skipti 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Suðursvalir. Bílskúr. Laus nú þegar. Æskileg útb. 14 millj. Skipti é 2ja herb. íbúö kæmi vel til greina. Við Bræðraborgarstíg 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Við Hólmgarð 5 herb. íbúö. Á 2. hæð er: 2 herb., stofa, eldhús og bað. í risi: 2 herb. og geymsla. Sér inng. sér hitalögn. Útb. 9.5 millj. Vió Jörfabakka 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 11 millj. í Hlíöunum 4ra herb. 100 fm góð kjallaraíbúð. Útb. 7.5—8.0 millj. i Háaleitishverfi 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð (endaíbúð). Útb. 12.5 millj. Sér hæð á Seltjarnarnesi 140 fm 4—5 herb. vönduð sér hæð (2. hæð) m. bílskúr. Útb. 18 millj. Rishæð við Mávahlíð 3ja herb. rishæð við Mávahlíð. Útb. 6.5 millj. Við Lynghaga 3ja herb. 90 fm inndregin hæð. Útb. 9 millj. Við Birkimel 2ja—3ja herb. 70 fm góð íbúð á 5. hæð. Stórar svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tilboð óskast. í Fossvogi 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Útb. 8—8.5 millj. Einstaklingsherbergi á 5. hæð viö Hjarðarhaga, eldhúsaöstaöa. Verö 2.6 millj. Útb. 1.5 millj. Viö Kóngsbakka 2ja herb. 50 fm góð íbúð á 1. hæð. Útb. 7—7.5 millj. Höfum kaupanda að raöhúsi í Norðurbænum í Hafnarfirði. lönfyrirtæki til sölu Til sölu 50% hlutafjár í gömlu, þekktu og rótgrónu iðnfyrirtæki á Norðurlandi. Hér er bæði um að ræða miklar fasteignir, vélar og viðskiþtasambönd, en fyrir- tækiö er í fullum rekstri. Til greina kemur að selja allt fyrirtækiö. Allar frekari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki í síma). VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 Sðlustjéri: Swerrir Kristinsson Sigurður ðteson hrl. 4 4 9 0 4 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opið virka daga, til kl. ” 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. “ Örkin s.f. g Fasteignasala. .. Sími44904. y Hamraborg 7. Kópavogi. ^ 44904 - 44904 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 V/SUNDLAUGAVEG 2—3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. KLAPPARSTÍGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð um 9 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Herb. í risi fylgir. Verð 16—17 millj. Útb. tilb. KJARRHÓLMI 4ra herb. íbúð á hæð. íbúðin sem er ekki alveg fullfrágengin skiptist í stóra stofu m/ nýl. teppum, eldhús, hol, 3 svefn- herbergi, bað og sér þvottahús í íbúðinni. Suðursvalir. Gott útsýni. Þessi íbúð fæst í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúð í austurbænum í Kópa- vogi. Laus um miðjan des. KÓPAVOGUR SÉR HÆÐ M/ BÍLSKÚR íbúðin er um 168 ferm. Skiptist í rúmgott hol, stóra stofu, eldhús, 3 herb. og bað á sér gangi. Á fremra gangi er rúmg. herbergi, þvotfahús og geymsla. Þetta er mjög vönduð eign meö góöu skápaplássi og góðum teppum. Tvöfalt gler. Harðviðarklæðningar. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS (GERÐISHÚS) í efra-Breiðholti. Húsið skiptist í rúmgóðar stofur, 4 svefn- herb., eldhús og baö. Aö auki eru 2 herb., þvottahús og snyrting. Húsið er ekki fullfrág. en vel íbúðarhæft. Glæsilegt útsýni. Bílskúrsréttur. HLÍÐARVEGUR EINBÝLISHÚS Húsið er á 2 hæðum alls um 230 ferm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Innb. bílskúr. Falleg ræktuð lóð. í SMÍÐUM 2ja herb. íbúðir í Kóþavogi. Seljast tilb. u. tréverk og málningu. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. BERGST AÐ ASTRÆTI 2 íbúðir í sama húsi. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð. Uppi er 7 herb. íbúð á 2 hæðum. íbúðirn- ar þarfnar standsetningar. Lausar fljótlega. FÍFUSEL RAÐHÚS Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. BREIÐVANGUR M/ BÍLSKÚR 4—5 herb. íbúð á 2. hæð (endaíbúð). íbúðin skiptist í rúmg. stofu, hol, 3 herb. og bað á sér gangi. Eldhús, innaf því þvottahús og búr. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Öll sam- eign frágengin. Bílskúr. Gæti losnað fljótlega. Opiö í dag kl. 1—3 EIGNASALAN REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Vantar til leigu 5—6 herb. í 3—6 mánuöi. Góöri umgengni heitiö. Þyrfti aö losna fyrir áramót. AtH Vagnsson lóiífr. SuóurlandKhraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.