Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 Þessi fallegi bíll Buick Century Station árgerð 1976 er til sölu á Bílasölu Guðfinns í Hallarmúla 2, sími 81588. Poly-ls stáltoghlerar 13 stæröir — Toghlerar fyrir allar stæröir fiskiskipa. J. Hinriksson, vélaverkstæði — Skúlatúni 6, símar 23520 — 26590. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Tafl- og bridgeklúbburinn Fyrst umferð aðaltvímenn- infískeppni féiagsins var spiluð í Dómus Medica sl. fimmtudap. 38 pör mættu til leiks. Ursiit urðu þessi: A-RIÐILL 11 piir. Meðalskor I5G stig. Stig 1. Steingrímur Steingrimsson Gizzur Ingólfsson 202 2. Guðlaugur Nielsen — Gísli Tryggvason 185 3. Þórhallur Þorsteinsson — Sveinn Sigurbergsson 180 TILBUIN EÐA EFTIR MALI ? B RIÐILL 11 pör. Meðalskor 15G stig. stig 1. Sophónías Benediktsson — Baldur Ásgeirsson 194 2. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 180 3. Guðrún Jörgensen — Jóhanna Kjartansdóttir 170 C-RIÐILL 10 pör. Meðalskor 108 Stig 1. Guðrún Berg — Aldís Schram 129 2. Guðmundur Júlíusson — Helgi Ingvarsson 121 3. Anton Valgarðsson — Sverrir Kristinsson 116 Onnur umferð verður spiluð n.k. fimmtudag í Domus Medica og hefst kl. 20.00 stundvíslega. Stjórnin Bridgefélag Breiðholts Reglulegt starfsár félagsins hefst þriðjudaginn 26. sept. með eins kvölda tvímenning. Spilað verður að venju í húsi Kjöts og Fisks, Seljabraut, og hefst stundvíslega kl. 8. Keppnisstjóri verður Tryggvi Gíslason. Spilar- ar eru hvattir til að mæta og eru allir velkomnir. Bridgefélag Húnvetninga Tvímenningskeppnin hefst miðvikudaginn 4. okt. kl. 20 í félagsheimilinu Laufásvegi 25. Þeir sem ekki hafa látið skrá sig en vilja vera með iáti skrá sig í síma 22564 sem fyrst. Á. Stjómunarfélag íslands Erbókhaldiðí lagi? Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í bókfærslu I dagana 2., 3., 4. og 5. október n.k. Námskeiðið stendur yfir kl. 13.00—19.00 alla dagana eða samtals í 22 klst. Fjallaö veröur um sjóöbókar- færslur, dagbókarfærslur, færsl- ur í viðskiptamannabækur og víxlabækur. Þá verður sýnt uppgjör fyrirtækja. Námskeiðið er sniðið fyrir stjórnendur smá- fyrirtækja en er jafnframt kjörið fyrir maka þeirra sem stunda smárekstur. Leiðbeinandi verður Kristján Aðalsteinsson, viðskiptafræðing- ur. Þátttökugjald er kr. 35.000.- en kr. 28.000.- fyrir félagsmenn SFÍ. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. blaðburðarfólki Austurbær: Laugavegur 1-33, Skólavöröustígur Baldursgata Sóleyjargata Skúlagata Laugarásvegur 38 - 77 Vesturbær: Kvisthagi, Miöbær, Hjaröarhagi I og II. Brávallagata. Skerjafjöröur /sunnan flugvallar Uppl. í síma 35408.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.