Morgunblaðið - 24.09.1978, Page 10

Morgunblaðið - 24.09.1978, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. SEPTFMBER 1978 Byggingaréttur 1000 fm T'l sölu er 1000 fm byggingaréttur á einni hæð (2. hæð) í austurborginni með nægum bílastæöum. l ægt er að skipta honum í einingar. Sérstaklega hentugur fyrir félagasamtök, skrifstofur, o.þ.h. Mjög góö fjárfesting. Eignaskipti koma tii greina. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Magnús Hreggviðsson, viðskiptafræðingur, Sídumúla 33. Til sölu Höfum í einkasölu vandað hús við Laugateig. í húsinu I eru þrjár íbúöir, serr seljast sín í hvoru lagi eða allar | saman. Ennfremur er til sölu fjögurra herbergja íbúö i | sambýlishúsi við Kleppsveg. Óskum eftir góðri tveggja til þriggja herbergja íbúð. íbúðinni þarf að fylgja bílskúr. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 83111 milli kl. 2 og 5 e.h. Hæstaréttarlögmenn, Ólafur Þorgrímsson, Kjartan Reynir Ólafsson, Háaleitisbraut 68. Einstaklingar og félagasamtök Höfum fyrirliggjandi timbur-einbýlishús, sem eru til afgreiöslu nú þegar. Húsin eru framleidd úr norsku úrvalsefni og henta vel íslenzkum staöháttum. TI | ET 1 Einnig höfum viö fyrirliggjandi ósamsett vönduö sumarhús stærö 40 fm. Kynnið yður verð og gæði. Upplýsingar alla virka daga nema laugardaga í síma 38298 og 76014 milli kl. 16.00 og 19.00 STOKKAHÚS" Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 19255 Vesturberg Fallegt raðhús á einni hæð um 140 ferm. Húsið er m.m. 4 svefnherb., skáli og stofa. Falleg afgirt lóð. Bílskúrsréttur. Söluverð 22 millj., útb. 16 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Meistaravellir Vorum að fá í sölu um 117 ferm. íbúð með þremur svefn- herb. á 3. hæð. Þessi íbúð er mjög snyrtileg og vel um gengin með góðri sameign og bílskúrsrétti. Söluverð 17 millj., útb. 13 millj. Hagar Erum með í sölu af sérstökum ástæðum 4ra—5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. Laus fljótlega. Sanngjarnt verð. Tilboð óskast. Seltjarnarnes Vorum að fá í einkasölu glæsi- legt parhús á þremur hæðum við Unnarbraut. Hugsanlegt að taka góða 2ja herb. íbúð upp í kaupverðið. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. í byggingu og fullgerð Höfum einnig á söluskrá rað- hús og einbýlishús fullgerð og í smíðum í borginni, Mosfells- sveit, Seltjarnarnesi og Garða- _bæ. Skipti í sumum tilfellum æskileg á minna húsnæði. Ath.: Opið í dag frá 11—4. Jón Arason lögmaður Sölustjóri Kristinn Karlsson múrara- meistari Heimasími 33243. 28611 Holtsgata 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýstendsett. Holtsgata 3ja herb. 65 ferm. íbúð á 2. hæð. Nýstandsett. Kóngsbakki 4ra herb. 105 ferm. íbúð á efstu hæð. Góð greiðsla við undirrit- un samnings nauðsynleg. 2 ha eignarlands í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur til sölu. Verð 3 millj. Einbýlí — sér hæö — kaupandi Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða sér hæð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Til greina koma skipti á góðri 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 Opið 1—4 í dag Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Kvöldsími 35872 Hvassaleiti raðhús Glæsileg eign. Efra-Breiðholt 5 herb. íb. á tveim hæðum. Uppi 4 svefnh., bað, þvottahús. Niðri stofa, eldhús og snyrting. Svalir á báðum hæðum. Bílskúr. í gamla bænum 170 fm íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Laus strax. í gamla bænum 7 — 8 herb. risíbúð. Góðir gluggar. Góður uppgangur. Laus strax. Einbýlishús í gamla bænum Forskalað timburhús á tveim hæðum. Niðri stofur, eldhús, snyrting. Uppi 4 herb. og bað. Stórir gluggar. Verð ca. 14 m. Laus strax. Nálægt Heilsuverndarstöðinni 4 herb. íb. á 3. hæð auk 3 herb. með snyrtingu í risi. Laus strax. Kleppsvegur 4 herb. íb. á 1. hæð ca. 107 fm. 3 herb. íbúð í gamla bænum. Járnklætt timburhús með ca. 40 fm kjallaraplássi. 2 herb. íbúð í gamla bænum á 1. hæð. Verð 7.5—8 m. Góð 3—4 herb. íbúð óskast Skipti á 145 fm hæð m/bílskúr í Laugarnesi kemur til greina. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, Til sölu Miklabraut 3ja herb. kjallaraíbúð. Þverbrekka 5 til 6 herb. íbúð á 6. hæð. Laus strax. Neðstatröð Einbýlishús á tveimur hæðum ca. 125 tm. að grunnfleti. 6 tii 7 herb. auk þess stór bílskúr. Þorlákshöfn Ca. 30 fm. einbýlishús (viðlaga- sjóðshús) auk bílskýlis. Laust strax. Vantar á skrá flestar stærðir eigna. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl., Kirkjutorgi 6, Reykjavík, Sími 1 5545, kvöid- og helgarsími 76288. Opið í dag ffrá 13 til 18 Brávallagata 2ja herb. 60 ferm. kjallaraíbúö. Verð 7 millj., úlb. 4.5 millj. Grettisgata 2ja herb. 50 ferm. Sér hiti. Verð tilboð. Njálsgata 2ja herb. 50 ferm. Nýtt á baði. Verð 6—7 millj., útb. 4—5 millj. Vesturbraut Hafn. 2ja herb. 60 ferm. jarðhæð. Mikið endurnýjuð. Sér inn- gangur. Sér hiti. Verð 8 millj., útb. 5.6—6 millj. Grettisgata 3ja herb. 80 ferm. 3. hæð. Suður svalir. Sér hiti. Verð 11.5 millj. Útb. tilboð. Hringbraut 3ja herb. 83 ferm. 2. hæð. Suður svalir. Mjög góð íbúð. Verð 14 millj., útb. 10 millj. Hverfisgata 3ja herb. tvær hæðir. Verð 11 —12 millj., útb. 8—8.5 millj fyrir hvora. Lindargata 3ja herb. 77 ferm. ris. Nýendur- nýjuð. Verð 6.5 millj. Útb. tilboð. Mjölnesholt 3ja herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi. Verð 7.8—8 millj. Rauðilækur Höfum í skiptum 3ja herb. íbúð 90 ferm. jarðhæð. Verð 12.5—13 millj. Óskar eftir 2ja herb. í efra-Breiðholti upp í kaupverðið. Reynimelur 3ja herb. 74 ferm. 4. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð íbúð. Verð tilboð. Útb. 10 millj. við samning. Grettisgata 4ra herb. 3. hæð 120 ferm. Verð 13.5 millj. Útb. tilboð. írabakki 4ra herb. 108 ferm. 1. hæð með aukaherb. í kjallara. Aust- ur og vestur svalir. Afhendist 1. maí eða eftir samkomulagi. Verð 15.5 millj., útb. 11 millj. Kaldakinn Hafn. 4ra herb. 80 ferm. 1. hæð í þríbýlishúsi. Verö 12.5 millj., útb. 8 millj. Kaplaskjólsvegur 97 ferm. 3. hæð. Suður svalir. Verð 14.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Seljabraut 4ra herb. 110 ferm. 1. hæð. Ný íbúð. Bílskýli byggt að hluta. Suður svalir. Verð 14.5 millj. Útb. tilboð. Álmholt Mos. Höfum nýlega fengið í sölu mjög góða ser haaö 90 ferm. í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Þvottur inn af eldhúsi. Verð 14—15 millj. Útb. tilboð. Bolungarvík Einstaklingsíbúð í fjölbýlishúsi, 45 ferm. Sér inngangur. Verð tilboð. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Ingólfur Skúlason Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Opiö í dag írá 1—4 Hraunbær 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæö. Suður svalir. Fullfrágeng- in sameign. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara. Verö 14—14.5 millj. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Seljahverfi — raðhús með innbyggðum bílskúr. Hús- in afhendast í des. n.k. Fokheld með gleri í gluggum og pússuð að utan. (Aðeins 2 eftir). Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Einbýli — Breiðholt II Húsið selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar fyrri hluta vetrar. Nánari uppl. og óvenju glæsi- legar teikningar á skrifstofunni. Eignaval s/ff Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni JónsSon. Símar: 85650 og 85640. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Hamraborg, Kóp. Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð ásamt bílgeymslu. Gamli bærinn Til sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Verð kr. 11 millj. Laugavegur Til sölu 90 fm. 3ja herb. risíbúð. Lítið undir súð. Einbýiishús í Garðabæ ca. 120 fm. ásamt stórum bílskúr. Verö 28 millj. Útborgun 17—18 millj. og ca. 210 fm. hús á tveim hæðum, ásamt 40 fm. bílskúr og 20 fm. geymslu undir bílskúrnum. Parhús í smíðum við Skólabraut á Seltjarnarnesi ca. 200 fm. á 2 hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhent fokhelt innan. Tilbúið undir málningu að utan. Með tvö- földu verksmiðjugleri í gluggum og lausafögum. Útihuröum. Bílskúrshurð og frágengnu þaki. Siglufjörður Til sölu 150 fm. efri hæö við Aðalgötu. Verð ca. 12 millj. Laus fljótt. ísafjörður Höfum kaupanda að góöu einbýlishúsi. Gamalt hús kemur vel til greina. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, í Mosfellssveit, Reykjavík, Garðabæ eða Hafnarfirði. Mega gjarnan vera í smíðum en íbúðarhæf. Höfum einnig kaupanda að vönduðu einbýlishúsi. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri blokkaríbúð ca. 120—140 fm. eða hæö í þrí—fjórbýli. Útborgun fram í febrúar ’79. Gæti verið allt að kr. 12 millj. Höfum góða kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.