Morgunblaðið - 03.10.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 03.10.1978, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978 FRETTIR ÞESSAR hnátur héldu fyrir nokkru hlutaveltu að VesturherKÍ 2G í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Barnaspítala IlrinKsins. Telpurnar á myndinni heita Unnur Guðmundsdóttir. Anna Björg Guðmundsdóttir ob Þóra Sif Sigurðardóttir. — Á myndina vantar fjórðu telpuna. sem fyrir þessu stóðu. en hún heitir Sigrún Ilrafnsdóttir. Þær söfnuðu til harnaspítalans rúmlega 8200 krónum. í DAG er þriöjudagur 3. október, sem er 276. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 06.48 og síð- degisflóð kl. 19.02, STÓRSTREYMI með flóðhæð 3,96 metrar. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.41 og sólar- lag kl. 18.51. Á Akureyri er sólárupprás kl. 07.27 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 14.20. (íslandsalmanakið). DANSK Kvindekluh holder andespil í aften, tirsdag kl. 20.30 í Glæsibær. RÆÐISMENN. Utanríkisráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu að skip- aður hafi verið kjörræðis- maður og kjörræðismaður með vararæðismannsstigi í borginni Helsingborg í Sví- þjóð, þeir Björn Leifland kjörræðismaður með heimil- isfang: Islands konsulat, Indrustrigatan, P.O. Box 41, 560 23 Bankeryd, Sverige og Carl Wilhelm Culman kjör- ræðismaður með vararæðis- mannsstigi: Islands Vicekon- sulat Skáneterminalen, Syd- hamnen, 252 28 Helsingborg Sverige. NÝR læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt cand. med et chir. Friðriki Vagni Guðmunds- syni leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi, að því er segir í tilk. í Lögbirtingablaði frá ráðuneytinu. SKIPTALOK. í nýlegu Lög- birtingablaði eru birtar til- kynningar frá „Skiptaráð- andanum í Reykjavík". Tilk. eru skiptalok vegna gjald- þrotaskipta í alls 23 búum einstaklinga hér í Reykjavík. Skiptalokin í þessum búum öllum eiga það sammerkt, að „engar eignir fundust í bú- inu“. Skiptalokum var nær öllum lokið í byrjun septem- bermánaðar síðastl. í NESSÓKN. — Kvenfélag Neskirkju heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar á miðvikudagskvöldið kemur kl. 20.30. — Guðríður Hall- dórsdóttir húsmæðrakennari kemur á fundinn og kynnir nýjungar í meðferð mjólkur- afurða. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu tveir togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér. Þetta voru togararnir Snorri Sturluson og Arinbjörn. Þá leitaði togarinn Ingólfur Arnarson hafnar vegna bil- unar en vonir stóðu til að hann færi út aftur síðdegis í gær. í gærkvöldi var Skaftá væntanleg að utan og Litlafell úr ferð á ströndina. Og hvað sem pér gjörið í oröi eða verki, pá gjörið allt í nafni Drottins Jesú, pakkandí Guði föður fyrir hann. (Kol. 3, 17.) 1 2 3 5 ■ ■ 7 1 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' •12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi - 1. ólga, 5. bókstaf ur. 6. fjall, 9. guð, 10. fæða, 11. fangamark. 13. skyld, 15. nagla, 17. safna saman. LÓÐRÉTTi — 1. spil, 2. fornafn, 3. kvenmannsnafn. 4. rödd. 7. dýrinu. 8. grein, 12. elska. 14. ilát, 16. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. - 1. gildur, 5. íó, 6. rottan, 9. óra, 10. gg. 11. tk, 12. agi. 13. tafl, 15. lin, 17. rjóður. LÓÐRÉTT. — 1. göróttur, 2. líta. 3. dót, 4. rengir, 7. orka, 8. agg, 12. alið, 14. fló, 16. nu. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Margrét Sigurðardóttir og Guðmundur Arason. Heimili þeirra er að Njörvasundi 1, Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Ellistyrkurinn kom nú í seinna lagi, en nú er ég komin til að ná í kjötið mitt, góði! GEFIN háfa verið saman í hjónaband Kristín Sigur- geirsdóttir og Arni Hjálmarsson. Heimili þeirra er að Hrísateig 9, Rvík. (MYNDASTOFA JónK. Sæm.) GUÐMUNDUR Guðmunds- son á Efri Brú í Grímsnesi er áttræður í dag þriðjudaginn 3. október. — Hann er að heiman. SEXTUGUR er í dag, 3. október, Steingrímur Magnússon verkstjóri, Hvanneyrarbraut 54 í Siglu- firði. Steingrímur er verk- stjóri í mjölhúsi S.R. þar í bænum. kVÖI.IK N.KTl'R- I.K IIHMIARWÓNI’STA api'ilckanna I Krykjavík dagana 20. soptrmber til ‘>. fiktóbiT. að báóum dögum mi ótöldum. vcrður s<*m hér s<*gir: í KK\ KJ.V* \ íkl 1( Al’ÓTKkl. Kn auk þcsscr IIOKIIAlt Al’ÓTEK npiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum o« helgidöxum, en hægt er ad ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítaianum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. sími 76620. Eftlr lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— i síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 tii kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla dag VDAKOTSSPÍTALI. AIU daga kl. 15 til kl i og ki 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, '* aga föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laua :;ga og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og k r°.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 ti, d. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alia j dc.a kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga k) 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og ki 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga ki. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. „ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsains. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsains. Bókakassar l&naðir i skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sélheimum 27. sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. M&nud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir böm, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud,—föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 tll 22. — Þriðjudaga tii föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN. Bergstaðastræt) 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahHð 23, er opið þriðjudaKa og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriÖjudaKa, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN*sýningin í anddyri Safnahússins viö Hvcrfisgötu f tilcfni af I V) ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á lauKardÖKum kl. 9—16. IiALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síöd. Dll AHAI/AI^T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstarfs* manna. „Á málvcrkasýninKU Jóns l»or lcifssonar. scldust fyrsta daKÍnn cftirtaldar myndiri Vík i Mýrdal kr. 50. Klcttar viö Sandá kr. 50. I)imon í bjórsárdal kr. 50. Mcöal- fcll í Hornaflröl kr. 75. Árnancs kr. 75. (irástakkur í Hornafiröi kr. 150. Ilckla kr. 150. Vatnajökull kr. 200. Útsýn úr FöKrubrckku kr. 300. AlmannaKjá kr. 350. Stapi kr. 200." Systurnar frá Brimncsi. auKlý«tUt „Kcnnum scm aö undanförnu allskonar hannyröir. Sýnishorn af ýmsum saumum cr útstilt í daK í kIukku Landstjörnunnar. Systurnar írá Brimncsi binKholtsstræti 15 (stcinhúsiö)" GENGISSKRÁNING NR. 176 - 2. október 1978. _ Eining Kl. 12.00 K«up saia 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingapund 607,00 em,6o* 1 Kanadadoliar 259,60 260,30* 100 Danskar krónur 5746,00 5762,90* 100 Norskar krónur 6011.00 6026,60* 100 Sœnskar krónur 6974,00 6992.20* 100 Finnsk mörk 7635,50 7655.40* 100 Franskir frankar 7117,00 7135,60* 100 Belg. frankar 1009,55 1012,15* 100 Svissn. frankar 19430.60 19461,20* 100 Gyllini ,4707.85 14746,15’ 100 V.-Pýzk mörk 15925,55 15967,05’ 100 Lírur 37.32 37,42* 100 Austurr. Sch. 2195,90 2201,60* 100 Escudos 672,40 674,10* 100 Pesetar 425,60 426,70* 100 Yen 162,47 162,80* * Breyting tré .íðu.tu ,Kr*ningu. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 176-2. októbcr 1978. Einina Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.81 338.69 1 Sterlingapund 667.70 669.46* 1 Kanadadoltar 285.56 286.33* 100 Danskar krónur 6322.80 6339.19* 100 Norskar krónur 6612.10 6629.26* 100 Sasnakar krónur 7671.40 7891.42* 100 Finnsk mörk 8399.05 8420.94* 100 Franakir trenkar 7828.70 7849.16* 100 Balg. trankar 1110.51 1113.37* 100 Svissn. Irankar 21373.66 21429.32* 100 Gyllini 18178.64 16220.77* 100 V.-Þýzk mörk 17518.11 17563.76* 100 Lfrur 41.06 41.16* 100 Auslurr. Sch. 2415.49 2421.76* 100 Escudos 739.64 741.51* 100 Pesetar 468.16 469.37* 100 Yen 178.72 179.18* * Breyting fri aiðuatu (kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.