Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTOBER 1978
Meistararnir settu nýtt met
ENSKU meistararnir Notting-
ham Forest settu nýtt met í ensku
kanttspyrnunni á laugardaginn,
er þeir sigruðu Aston Villa á Vill
Park. Það var 34 leikur Forest án
taps í deildarleik og eru þá
auðvitað reiknað með síðasta
keppnistímahili. Fyrra mctið átti
Leeds er þeir léku einum leik
minna íyrir fáeinum árum. Leeds
urðu þá meistarar. Forest er nú í
6. sæti í deildinni, cn efsta liðið,
Liverpool, virðist vera að ná sér
aftur á strik eftir 2 lélega leiki.
Liverpool lék snilldarknatt-
spyrnu gegn Bolton og Jim Case
skoraði þrennu f dcildarleik f
fyrstu skiptið á ævinni. Öll hin
liðin við toppinn f keppninni
fengu eitt eða fleiri stig út úr
leikjum sfnum á laugardaginn.
sr rAÐAT
1. . DEILD
Liverpool 8 7 1 0 24 3 15
Everton 8 5 3 0 12 5 13
West Bromwich 8 4 3 1 15 8 11
Coventry 8 4 3 1 12 6 11
Bristol City 8 4 2 2 10 8 10
Notingham Forest 8 2 6 0 8 6 10
Manchester United 8 3 4 1 9 9 10
Norwich 8 3 3 2 17 12 9
Arsenal 8 3 3 2 14 10 9
Manchester City 8 3 3 2 13 9 9
Leeds 8 3 2 3 14 10 8
Aston Villa 8 3 2 3 10 7 8
Ipswich 8 3 1 4 9 10 7
Tottenham 8 2 3 3 8 18 7
Southampton 8 2 2 4 12 16 6
QPR 8 2 2 4 6 10 6
Derby 8 2 2 4 9 14 6
Bolton 8 2 2 4 10 17 6
Middlesbrough 8 1 2 5 9 14 4
Wolverhampton 8 2 0 6 6 13 4
Chelsea 8 I 2 5 8 17 4
Birmingham 8 0 3 5 5 18 3
2. DEILD
Stoke 8 5 3 0 11 4 13
Crystal Palace 8 4 4 0 13 5 12
BrÍKhton 8 4 2 2 15 10 10
Fulham 8 4 2 2 8 5 10
Sunderland 8 4 2 2 10 10 10
West llarn 8 4 1 3 16 9 9
Bristol Rovers 8 4 1 3 13 13 9
Newcastle 8 3 3 2 7 7 9
Burnley 8 3 3 2 11 12 9
Loton 8 3 2 3 19 10 8
Leicester 8 2 4 2 9 7 8
Charlton 8 2 4 2 9 9 8
Wrexham 8 2 4 2 5 5 8
Notts.County 8 3 2 3 10 12 8
Cambridge 8 1 5 2 6 6 7
Oldham 8 3 1 4 10 13 7
Cardiff 8 3 1 4 11 19 7
Sheffield United 8 2 2 4 9 11 6
Orient 8 2 1 5 5 8 5
Preston 8 1 3 4 10 16 5
Blackhurn 8 1 2 5 9 15 4
Miilwall 8 1 2 5 4 14 4
Enska
' ♦ J knatt-
^£1 spyrnan
öll nema Manchester City, sem
tapaði fyrir nágrönnum sínum.
United. Það er sami hafra-
grauturinn á botninum og þar
má segja. að 8—10 lið geti
blandað sér í baráttuna á þeim
vígstöðvum áður en yfir lýkur.
Nottingha, Forest átti í vök að
verjast framan af gegn Aston
Villa og snemma í fyrri hálfleik
braut Larry Lloyd gróflega af sér í
vítateignum og úr vítaspyrnunni
skoraði Tom Craig af öryggi.
Forest lét meira til sín taka, er á
leikinn leið og fljótlega í síðari
hálfleik tókst Tony Woodcock að
jafna. Þá gerðist afdrifaríkt atvik.
Fáeinum mínútum síðar, sá
dómarinn brot í vítateig A-Villa.
Var hann meðal þeirra fáu sem
brotið sáu. Vítaspyrna vár dæmd
og úr henni skoraði John Robert-
son sigurmark Forest.
Jommy Case var fyrir leikinn
gegn Bolton eini framherjinn í
aðalliði Liverpool, sem ekki hafði
skorað mark eða mörk í haust.
Hann kippti málinu hressilega í
liðinn, þegar í fyrri hálfleik, er
hann skoraði tvö mörk með
þrumuskotum af 20 metra færi.
Bolton átti ekkert svar við stór-
góðum leik Liverpool og4 síðari
hálfleik fullkomnaði Case þrenn-
una, með marki af stuttu færi.
Með þessum sigri náði Liverpool
tveggja stiga forystu í deildinni.
Chelsea byrjaði ákaflega vel
gegn WBA, er Steve Wicks náði
forystu eftir aðeins eina mínútu.
Eftir það var hins vegar varla
hægt að tala um að lið Chelsea
væri með í leiknum. Cyrel Regis
jafnaði fyrir hlé, og í mikilli
orrahríð að marki Chelsea í síðari
hálfleik skoruðu þeir Jóhn Wile og
Tony Brown sitt markið hvor með
mínútu millibili. Chelsea,
Birmingham og Wolves, virðast
vera áberandi lökustu liðin í
deildinni eins og er.
Coventry féll niður í fjórða sæti
eftir jafntefli gegn Tottenham.
Glenn Hoddle kom inn á sem
varamaður seint í leiknum og 10
mínútum fyrir leikslok náði hann
forystunni fyrir Tottenham með
glæsilegu marki. Það dugði ekki
til, því að Mick Ferguson tókst að
jafna skömmu síðar eftir góðan
undirbúning Mick Coop.
Bob Latchford náði forystunni
fyrir Everton gegn Bristol, en
síðan fór að halla undan fæti hjá
liðinu. Gerry Gow jafnaði og
Norman Hunter náði forystunni.
Síðan gérðist það, að útherji
Everton, Dave Thomas, var rekinn
af leikvelli fyrir að munnhöggvast
við dómarann. Ætla hefði mátt, að
áföll þessi myndu ríða liði Everton
að fullu, en svo fór þó ekki og Bob
Latchford tókst að jafna áður en
lokaflaut gall við.
Leik Manchester-risanna lauk
með sigri United. 56.000 manns
sáu frekar slakan leik, þar sem
United var þó mun sterkari aðilinn
og Corrigan markvörður City
varði tvívegis af hreinni snilld frá
þeim Coppel og Macari, áður en að
Joe Jordan skoraði sigurmarkið
einni mínútu fyrir leikslok.
McQueen átti þá skalla að mark-
inu, sem Corrigan hélt ekki og
Jordan fylgdi vel og skoraði af
stuttu færi.
Norwich burstaöi Derby og
frekar hefur komið á óvart hve
sterkt lið Norwich virðist vera um
þessar mundir. Tvö glæsimörk
þeirra Ryan og Reeves í fyrri
hálfleik gerðu nánast út um
leikinn og ekki versnaði það, þegar
Daive Robb, áður Aberdeen og
nýkeyptur frá Tampa Bay
Rowdies, skoraði þriðja markið í
sínum fyrsta leik fyrir Norwich.
Mikið gekk á í leik Middles-
brough og Arsenal, þar sem síðar
nefnda liðið náði þrívegis foryst-
unni, en tvívegis tókst Boro að
jafna. Haldi áfram sem horfir,
mun útlitið hjá Boro sortna til
muna 0‘Leary og Price skoruðu
fyrstu tvö mörk Arsenal gegn
mörkum Ashcroft og Mills, en AP,
Reuter og BBC greindi á um hvort
0‘Leary eða Steve Walford hefði
skorað sigurmarkið.
Leeds sigraði Birmingham létti-
lega. Brian Flynn skoraði í fyrri
hálfleik, eftir að Lorimer hafði
skotið í stöngina. I síðari hálfleik
bættu þeir Frank Grey (víti) og
Ray Hankin mörkum við. í leikn-
um gerðist það, að Tony Towers
réðst á Kevin Dillon og sneri hann
niður með hálfstaki, eftir að sá
síðarnefndi hafði sagt eitthvað
óskemmtilegt við þann fyrrnefnda.
Atvik þetta vakti enn meiri
athygli fyrir þær sakir, að þeir
Towers og Dillon eru samherjar í
lánlausu liði Birmingham. Virðist
mótlætið vera farið að ergja
leikmennina.
• Cyrel Regis t.v. skoraði jöfnunarmark WBA gegn Chelsea á laugardaginn. WBA vann síðan öruggan
sigur.
Lið Southhampton átti slakan
dag gegn Ipswich. Eftir aðeins 5
mínútur færði vörn liðsins Paul
Mariner mark á silfurfati og
nokkru síðar skoraði sami leik-
maður síðan öðru sinni. í síðari
hálfleik tókst Ted McDougall að
minnka muninn fyrir heimaliðið.
Það voru aðeins 14.250
áhorfendur að leik Úlfanna og
Rangers, en enginn þeirra sá
brotið sem línuvörðurinn sá. Og í
kjölfarið fylgdi vítaspyrna til
handa Úlfunum, enda brotið innan
vítateigs. Peter Daniel skoraði
síðan og tryggði liði sínu dýrmæt
stig.
I 2. deild áttust við toppliðin
Stoke og Palace og lauk viðureign-
inni með jafntefli, eftir að Stoke
hafði haft forystuna lengst af.
Brighton komst i 3. sætið á ný
eftir stórsigur gegn Preston.
Fullham og Sunderland hafa hins
vegar jafnmörg stig.
ENGLAND. 1. DEILD,
Aston Villa — Nottinítham Forest 1—2
Mark Villa, Tom Craitc (v(ti)
Mbrk Forest, Woodcock og Robertson
(víti)
Bristol City — Everton 2—2
Mörk City. Gow og Hunter
Mbrk Everton, Latchford 2
Chelsea - WBA 1 -3
Mark Chelsea, Wicks
Mörk WBA, Rexis. Wile og Tony Brown
Leeds— Birminxham 3—J)
Mörk Leeds, Flynn. Grey (víti og Hankin
Liverpool — Bolton 3—0
Mörk Liverpool, Case 3
Manchester Utd — Martchester City 1 —0
Mark llnited, Jordan
Middleshrough — Arsenal 2—3
Mörk Boro, Ashcroít ox Milis
Mörk Arsenai, O'Leary (2?). Price og
Walford (?)
Morwich — Derby 3—0
Mörk Norwich, Ryan, Reeves og Rohb
Southhampton — Ipswich 1 — 2
Mark Southampton. McDougall
Mörk Ipswich, Mariner 2
Tottenham — Coventry 1—1
Mark Tottenham, Hoddle
Mark Coventry, Ferxuson
Wolves-QPlí 1 —0
Mark Úlfanna, Daniel (víti)
ENGLAND. 2. DEILD,
Blackhurn — Charltnn 1—2
Mark Blackhurn, Radford
Mörk Charlton, Robinson 2
Brixhton — Preston 5—1
Mörk Brighton, Baxter 2 sj.m. Ryan.
Ward ok Clarke
Mark Preston, Cochrane
Cambridxe — Bristol Rovers 1—1
Mark Cambridge, Biley
Mark Rovers, Aitken
Millwall — Burnley 0—2
Mörk Burnley, Fletcher og Noble
NottsCounty — Newcastle 1—2
Mark County, Hwiks
Mörk Newcastle.Bird og Connolly
Oldham — Fulham 0—2
Mörk Fulham, Guthrie og Davies
Orient — Leicester 0—1
Mark Leicester. Christie
Sheffield Utd. — Luton 1-1
Mark Sheffield, Anderson
Mark Luton, Hattnn
Stoke- Crystal Palace 1 — 1
Mark Stoke, Irwine
Mark Palace, Murphy
Sunderland — West Ham 2—1
Mörk Sunderland, Rowell 2 (1 víti)
Mark WH. Cross
Wrcxham - Cardiff 1-2
Mark Wrcxham, Lyons
Mörk Cardiff, Buchanan 2.1 víti
ENGLAND. 3. DEILD,
Bury — Chester 1 — 1
Colchester — Blackpool 3—1
Giilingham — Chesterfield 2—1
Hull City - Oxford - 0-1
Mansfield — Carlisle 1—0
Peterhrough — Exeter 1 — 1
Plymouth — Rotherham 2—0
Swansea — Brentford 2—1
Swindon — Sheffield Wed 3—0
Watford — Tranmere 1—0
SKOTLAND. ÚRVALSDEILD.
Aberdeen — Partick Thistle 1 — 1
Celtic — St. Mirren 2—1
Dundee Utd. — Hearts 3—1
Ilubs — Morton 1 — 1
Rangers — Motherwell 4—1
I>eir Andy Lynch og AKie Conn
skoruöu mörk Celtic uegn St. Mirren og
hefur Celtic nú náð 2 stiga lorystu. Hihs
er enn eina llðið sem ekki hefur tapað
leik. en það munaði mjóu gegn Morton.
Aliy McCleod jafnaöi fyrir Hibs þcgar
aðelns 2 mfnútur voru til leiksloka.
BELGÍA,
ÍJrslit f 1. deildinni í Belgfu,
RWDM - Antwerp
Windterslag Beeringen
Charleroi - Beerschot
Berchem — Waregem
Beveren — La Louviere
FC Brugcs — Waterschei
Lierse — Lokareren
Courtrai — Anderlecht
Standard - FC Liege
Staðan efstu liða f 1. deild (
þessi.
Andcrlecht
Beveren
Beerschot
Antwerp
Lierse
Standard
Watcrschei
5-3
3-1
' 1-0
1-1
3- 1
2-0
1-1
1-4
4- 0
Bclgfu er
5 0 1 19 7 10
3 2 1 13 8
312 93 7
3 1 2 10 7 7
312 97 7
2 3 1 10 6 7
231 43 7
HOLLAND,
Úrslit f hollensku úrvaldsdeildinni,
Maastricht — Ajax 1—0
Zwolle — Sparta # 0—0
Breda — FC Haag 3—1
FCTwente — Alkmaar 4—2
FC Volendam — Haarlem 4—0 ,
Roda JC — Go Ahcad 1-1
Feyenoord — PSV Eindhoven 1 —0
Arnhem — FC Venlo 1 — 1
f llollandi kom það mcst á úvart að
nýliöarnir f I. úrvalsdeildinni
Maastricht sigruðu Ajax 1—0. Psv
Eindhoven mátti einnix þola tap, en
Feyenoord frá Rotterdam sigraði þá
1—0. Metaðsókn var að þeim lcik 39.000
manns. I>að var AAd Mansvcld sem
skoraði markið. Maastricht hafði enga
minnimáttarkcnnd fyrir Ajax ok sóttl
látlaust f leiknum. Strax á fimmtu
mínútu leiksins tókst Johan Dijkstra að
skora markið sem næKði til sixurs.
FC Twente liðið sem sækist nú eftir
þeim Pétri Péturssyni ok Karli bórðar
syni sigraði AZ 67 með fjórum mörkum
gegn tveim í vel leiknum og skemmtileK'
um leik. Mörk Twente skoruðu Van der
Wall. Franks Thyssen og AB Gritter
tvisvar. Urssun skoraði tvö mörk fyrir
Alkamar.
Staðan efstu liða f hollensku úrvals-
deildinni er þessi,
Ajax 8 0 0 1 27-7 14
Roda
JC8 5 3 0 16-3 13PSV8 5 1 2 20-5 11
FCTwente 8 3 5 0 11-5 11
Feyenoord 8 3 3 2 12-6 9
Nec 7 1 6 0 6-3 8
Go Ahead Eagles 8 2 4 2 10-9 8
ÍTALÍA.
Úrslit f 1. deild í ítölsku kanttspyrn-
unni um helgina,
Bologna — AC Milan 0-1
Catanzaro — Atlanta 0-0
Lazio — Juventus 2-2
Milan — Avellino 1-0
Napoli — Ascoli 2-1
Perugia — Lanerossi 2-0
Torinoo — Fiorenta 1-1
Verona — Roma 1-1
ítalska 1. deildin hófst um hclgina.
bæði lið Milan. Inter Milan og AC Milan
sigruðu í leikjum sínum. En þau eru bæði
í Evrópukcppnunum í ár. Italska liðið
Juventus var slegið út af GlasKow
Rangers. Það var Ruhen Buriani sem
skoraði mark AC Milan er þeir sigruðu
1—0 í Bologna.
Juventus gerði jafntefli við Lazio. bæði
mörk Juventus skoraöi stjarna frá
HM-kcppninni í sumar. Roberto Bettega.
Annað með þrumuskotl af löngu færi og
hitt með skalla.
VESTUR ÞÝSKALAND,
Schalke 04 — VFB Stuttgart 2—3
MSV Duisburg — Hcrtha Berlin 3—2
Borussia Dortmuns — Köln 0—0
Hamburger SV — Darmstrad 98 2—1
Fortuna Dusseld. — Keiserslautern 2—2
Bayern — Borussia Mönchengladb. 3—1
Armenia Bieiefeld — Werder
Bremen 1 —3
Frankfurt - VFL Bochum 4-2
Braunsch. — 1. FC NurnberK 3—1
Bayern hefur náð forystunni í deild-
inni með 10 stig eftir 7. lciki. Keiscrslaut-
ern. Hamhurger og Frankfurt hafa sama
stigafjölda. en lakara markahlutfall.
Nýju liðin þrjú skipa nú þrjú neðstu
sætin. Darmstad neðst með 2 stig og
síðan Nurnberg og Bielefeld með aðeins 4
stig hvort féiag.
COMOS VANN ATLHLETICO
Það kom verulega á övart, að handa-
ríska liðið New York Cosmos vann sÍKur
yfir hinu sterka spánska liöi Athletico
Madrid f vináttuleik urn helgina. Eftir
markalausan fyrri hálfleik. náði Cosmos
3 marka forskoti með mörkum China-
glia. Bogicevc og Senihno. Rubio og
Levinha minnkuðu muninn fyrir
Athletico. en Beckenbauer og félagar
stóðu uppi sigurvegarar.
PÓLLAND,
Úrslit f pólsku 1. deildinnl,
Katowice — Pogon 2—1
Legia Warsaw — Chorzow 1 — 1
Opole — Lodz 1—0
Mielec — Zaglebie 1 — 1
Bytom — Arka 0—1
Slask Wroclaw — Polonia Bytonm 2—0
Lodz Widzew — Lech Poznan 1—2
Wisla Krakow — Gwardia Warsaw 3—1
Efstu lið f pólsku 1. deildinni eru þessi,
Widzew Lodz 7 2 1 14—8 16
Legia Warsaw 5 4 1 9—6 14
Ruch Chorzow 5 3 2 15—12 13
Wisla Krakow 4 4 2 17-7 12
OdraOpole 5 2 3 16-8 12
Slask Wrodaw liðið sem mætir ÍBV í
annari umferð f UEFA keppninnar er í
áttunda sæti.