Morgunblaðið - 03.10.1978, Qupperneq 31
i
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978
31
Hver skilur
herrans
hulinn veg?
Jóhann S. Hannesson, frv.
skólameistari, er ljóðskáld. Síð-
asta ijóðblóm hans birtist í
Morgunblaðinu 23. þ.m. og er
svona:
„Ég hef stolið æru manns
er því sjálfumglaður
svona er að vanta vit og sans
og vera blaðamaður."
Jóhann leggur ljóðið í munn
Hannesi Gissurarsyni, en í
síðari grein sinni, 27. sept., telur
hann Þorsteini Sæmundssyni
heimilt, að hann „heimfæri
níðvísu mína um Hannes
Gissurarson upp á ýmsa, sem í
þeim tóku þátt“ (þ.e. skrifum
um aðstandendur Varins lands).
Hér seilist Jóhann um hurð til
lokunnar, því að bersýnilega er
hann að ljósta þá sem mögnuð-
ust höfðu orðin um forvígis-
menn Varins lands. Ætla má að
Jóhann hafi Svavar Gestsson,
frv. ritstjóra í huga, en hann var
einna ötulastur á ritvelli þess-
ara fögru bókmennta og hlaut
fyrir kárínur. Þessi afstaða
Jóhanns er næsta auðskilin.
Hann er virðingarmaður og
þolir hvorki brigsl né svigur-
mæli.
En svo skýtur skökku við.
Jóhann hefur átt þátt í að
stofna bókmenntasjóð og verið
formaður hans. Úr sjóðnum eru
veitt bókmenntaverðlaun,
hækkandi eftir því sem ritverk-
in stangast meir á við landslög.
Svavar Gestsson hlaut drjúga
fúlgu úr sjóði þessum og þótti
vel til þeirra hafa unnið.
Nú er Svavar Gestsson al-
þingismaður og ráðherra. í
sjónvarpsþætti taldi hann það
einsýnt að allir færu að lands-
lögum, jafnvel þeir sem yrðu
fyrir barðinu á þeim og teldu
þau, vægast sagt, hæpin. Með
lögum skal land byggja.
Öðruvísi mér áður brá.
En þáttur Jóhanns S. Hannes-
sonar, frv. skólameistara,
verður mönnum ráðgáta. Hann
verðlaunar ritmennsku sem
hann læst fordæmæ
Jón A. Gissurarson
MORGt
AThug^emrfal^.
1 Johaniu S.
Ti\ ritstjórnar þvi '•'i' AZTX\eo\ málsUrtur,
jonmuu - -í-—f
MorgunblaöiS urai»ekki sí9t
veltþeimmikiMy Hanne3 se»st
undanfarnar . ^ grein-
vera mále'na P1 ^ vega aS
om sínum ogj skjátl
persónum. Eg heM hann sé
ist um s)á'fan , ? legur og ámóta
þar ámóta "'á'efn^4in6ta rétt
sanngjarn " ; u^sari afbökuóu
með'^mégtr>^ió mér detta
hug aö!\e®a honum í p>unn:
sSjsSr—.
hann hlýtur þ»r Og J um
þaö.heldurWlégtóöUum^
þjóömál deila m4\staöur
bráöligg1 á aö þess^ ^ þaft
þykist ég vita
andsUeöu hans.
V i nsamlegast,
ióh«ui8.Hwm
Brúðhjónin
Anne Mac
Dougall
og Ruairidh
Halford-
MacLeod.
bundið
Suðureyjarbrúðkaup
í blaðinu Stornoway Gazette á Suðureyjum er sagt
frá brúðkaupi, og í miðri frásögn ber fyrir augu
nafnið „Iceland". Brúðguminn Ruairidh Hal-
ford-MacLeod, er nefnilega sonur Aubrey Hal-
ford-MacLeod, sem var sendiherra á Islandi á
árunum 1966—77 og á hér því ýmsa vini. Ruairidh er
annar í röðinni af sonum hans. Hann var í þrjú ár í
skosku herdeildinni „Queens Own Highlanders" við
Persaflóa og í Edinborg, en eftir það starfaði hann
fram til 1976 við hið þjóðlega iðnfyrirtæki
Suðureyja, sem framleiðir og selur Harris Tweed.
Hann er mikill áhugamaður um sögu og MacLeod-
ættbáj,kinn, sem víða hefur dreifst frá Suðureyjum,
er m.a. ritari ættarblaðsins, sem út kemur tvisvar
sinnum á ári. Nú vinnur hann við félagsmálastofnun
Skotlands í Perth og þar hitti hann konuefni sitt,
sem nefnist Anne McDougall frá Skotlandi, og er
kennari.
Brúðkaupinu er lýst í Stornoway Gazette. Hefur
það farið fram að þjóðlegum suðureyskum sið. Á
undan og eftir athöfninni í Duirnish-sóknarkirkj-
unni voru leikin á sekkjapípu lög ætta brúðhjónanna
„McDougalls Gathering" og „MacLeods Salute".
Veislan með móttöku og dansi fór fram í garði
Dunvegan-kastala, þar sem mættir voru ættarhöfð-
ingjar MacLeodanna, Donaldanna, McDougallanna
og MacLeodar frá Kanada, Bandaríkjunum og
Ástralíu. Og brúðhjónin yfirgáfu kastalann í báti
undir stjórn „John MacLeods of the MacLeods" og
Iain MacCrimmon af sekkjapípuleikurum ættarinn-
ar í marga ættliði frá Kanada lék viðeigandi lag á
sekkjapípu.
Ann saumaði sjálf brúðarkjólinn sinn úr
sérhönnuðu og sér ofnu „Airisaid“-afbrigði hefð-
bundnum af MacDougall-vefnaði og brúðarslæðuna
bar fyrst langalangamma brúðgumans 1871.
Brúðarvöndurinn var gerður af hvítum klukkulyngs-
blómum, sem er í skjaldarmerki MacDougallanna,
og úr eini, sem er ættarblóm MacLeodanna og
ræktað af móður brúðgumans í Harris. Gestirnir
báru í barmi vendi úr klukkulyngi og eini.
Það er gaman að heyra hvernig næstu nágrannar
okkar Islendinga, Suðureyingar, halda brúðkaup og
halda sína þjóðlegu siði í heiðri.
Baráttunefnd 1. des.
með liðsmannafundi
FRAMKVÆMDANEFND - Bar-
áttunefndar 1. desember hefur
ákveðið að hefja hauststarfið með
liðsmannafundi í Bláa sal Hótels
Sögu á morgun, miðvikudag, kl.
20.30, þar sem kjörin verður ný
framkvæmdanefnd og ræft um
starfið framundan, að því er fram
kemur í fréttatilkynningu frá
nefndinni.
Nefndin var stofnuð á sl. ári og
stóð þá fyrir fundi 1. desember. í
fréttatilkynningunni kemur fram,
að nefndin hyggist einnig beita sér
fyrir aðgerðum nú 1. desember
undir kjörorðunum:
Verjum sjálf-
stæði íslands; Gegn erlendri stór-
iðju; Island úr NATO-herinn burt
og Gegn heimsvaldastefnu og
stríðsundirbúningi risaveldanna,
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.
ORÐ í EYRA
SELTJARNARNESIÐ
(Alla Þórbergur)
Seltjarnarnesið er lítið
og lágt;
lifa þar margir sem eiga bágt
og aldrei ná drykkjum áfengum
án þess að standa í biðröðum.
I bæjarstjórn margur er
býsna klár
og brögðin og ráðin veit upp
á hár
og ekkert sér hollara íbúum
þar
en áfengissölu og kláðabar.
Fyllisvín ramba þar eitt
og eitt.
Ösköp leiðist oss það að sjá
að fleiri skuli ekki falla
á kné
fyrir kóng vorum Bakkuse.
Já, Seltjarnarnesið er
lítið og lágt;
lifa þó sumir dálítið hátt.
Á kvöldin heyrast þar kynja-
hljóð:
Ég komst ekki í ríkið,
frú mín góð!
JUDO
í Gerplu
ER ÆÐI
eykur orku
og lipurö.
Innritun ísíma 74925
*