Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
I DAG er föstudagur 6.
október, FÍDESMESSA, 279.
dagur ársins 1978, ELDA-
DAGUR. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 08.32 og
síðdegisflóð kl. 20.53. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
07.50 og sólarlag kl. 18.41. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
07.37 og sólarlag kl. 18.23.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.16 og tunglið
í suðri kl. 16.56.
(íslandsalmanakið)
Efni vort er pað sem var
frá upphafi, pað sem vér
höfum heyrt, pað sem vér
höfum séð með augum
vorum, pað sem vér
horfðum á og hendur
vorar preifuðu á, pað er
orð lífsins. — (1. Jóh.
1.1.)
| KROSSGATA
LÁRÉTT. 1. ásjóna. 5. tveir ein.s,
6. vejfKur. 9. fæói. 10. óþekktur,
H. frumefni, 12. vætla. 13.
hávaði, 15. lítil, 17. þvaðrar.
LÓÐRÉTT. 1. leifar, 2. fífl, 3.
land, 4. spírur, 7. lenirdareininK,
8. ekki Kömul. 12. handlexjfs. 14.
fisk. 16. forfeður.
Lausn síöustu krossnátui
LÁRÉTT. 1. fjósin, 5. ró, 6.
okrari, 9. æpa, 10. kóf, 11. ká. 13.
ilin, 15. rola. 17. eÍKur.
LÓÐRÉTT. 1. froskar, 2. jók, 3.
sksp. 4. Nói, 7. ræfili, 8. raki, 12.
ánar. 14. laK. 16. oe.
ÁRfSlAO
MEILLA
SEXTUGUR er í dag, 6.
október, Sveinbjörn
Bcnediktsson stöðvarstjóri
Pósts ofí síma á Hellissandi.
Hann er fæddur og uppalinn
á Hellissandi og hefur dvalið
þar alla sína tíð, gegnt þar
mörgum trúnaðarstörfum í
þágu sveitarfélagsins og m.a.
setið um árabil í hrepps-
nefndinni. Þá hefur hann
verið virkur í útgerðarmálum
staðarins, traustur maður og
vinsæll. Hann hefur veitt
Pósti og síma á Hellissandi
forstöðu í yfir 30 ár. Kona
hans er Ástrós Friðbjarnar-
dóttir.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 6. október, frú Þóra
Magnúsdóttir og Þorleifur Agústsson fyrrum yfirfiski-
matsmaður. Heimili þeirra var í Hrísey um 30 ára skeið. Nú
dvelja þau á elliheimili Akureyrar. Gullbrúðkaupshjónin eru
fjarverandi í dag.
í DAG verður 75 ára Margit
B. Guðmundsson, Kleppsvegi
52. Hún tekur á móti af-
mælisgestum sínum á morg-
un, laugardag, eftir kl. 15.
Þetta er engin stríðsyfirlýsing, en ég á eftir að góma ykkur öll, innflytjendur, skattsvikarar,
fasteignabraskarar og heildsalar!
ÁTTRÆÐ er í dag, 6.
október, frú Sigríður Ó.
Húnfjörð, dvalarheimili
aldraðra, Hrafnistu, í
Hafnarfirði. Sigríður er
ekkja Vilhjálms J. Húnfjörðs
blikksmíðameistara, en þau
bjuggu hér í Reykjavík í
Ingólfsstræti 21 B. Sigríður
tekur á móti afmælisgestum
sínum í dag á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Garðaflöt 15 í Garðabæ, milli
klukkan 4—7 síðd.
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom HEKLA til
Roykjavíkurhafnar úr strandferfl.
I>á um kvöldiö lór LAXÁ áleiðis til
útlanda ok toKarinn ÁSBJÖRN
hélt til veiða. llndir miðnætti þá
um kvöldið fór BAKKAFOSS ok
DETTIFOSS áleiðis til útianda. í
KærmorKun kom toKarinn ÁSGEIR
a( veiðum ok landaði aflanum hér.
DÍSARFELL fór á ströndina f K»‘r
ok SKAFTÁ lét úr höfn. I daK.
fimmtudaK. er toKarinn IIJÖR-
LEIFUR væntaniegur af veiðum ok
mun hann landa aflanum.
HEIMILISDÝR |
PÁFAGAUKUR, Krænn að lit.
.dama eftir öllum sólarmerkjum að
da-ma". sagði frúin. fannst á
sunnudaginn f svonefndu
Snælandshverfi f KópavoKskaup-
stað. EÍKandinn fa*r að vita nánar
um fuKÖnn sinn f sfma 43759.
| MESSUR Á ÍVKDRGUrM ~~
DÓMIRKJANi Harnasamkomrt í
Vesturbæjarskólanum við öldu*
Kötu kl. 10.30 árd. á mortfun,
laugardag. Séra Hjalti Guðmunds-
son.
AÐVENTKIRKJAN, Reykjavíki Á
morgun. laugardag Biblíurann-
sókn kl. 9.45 árd, Guósþjónusta kl.
11 árd. P. Peltonen prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI adventista í
Keflavíki Á morgun, launardaKi
Biblíurannsókn kl. 10 árcUGuðs-
þjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveins-
son prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðventista.
Selfossii Á morgun laugardaKi
Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Björítvin
Snorrason prédikar.
KVÖLD-. N/F7TUR og IIFXGARbJÓNUSTA apt'itekanna í
Reykjavík dagana 6. til 12. október. aö háðum diigum
meótöldum. verður sem hér segiri í LAUGAVEGS
APÓTEKI. En auk þess verður IIOLTS APÓTEK opið til
kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á IauKardÖKum oK
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEfLSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
IIJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f
Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daKa kl.
2— 1 síðd.. nema sunnudaita þá milli kl. 3—5 síðdeKis.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
SJUKRAHUS spftalinn. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 OK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tll
kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaxa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöftum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR. Alla daKa kl. 14
til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudana
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ifafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
« LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu
SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9— 16.ílt-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar-
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - (ITI.ÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þinitholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti
29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
lauttard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640.
Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, lautcard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félasrsheimilinu opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR - SýninK á verkum Jóhannesar
S. Kjarvais er opin alla daKa nema mánudatta—lauttar
daKa og sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaca til
föstudaita 16—22. AðKanKur og sýninKarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. oK lauttard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa ki. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnlð er opið
sunnudaKa oK miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaK
til föstudaits frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opid
þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl.2-4 síðd.
ÍBSEN-sýn'ngin í anddyri Safnahússins við Hvcrfisgötu í
tilofni af 1 »0 ára afma li skáldsins or opin virka daga kl.
9—19. noma á laugardögum kl. 9—16.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis-
staður yfir Reykjavík. er opinn alla daga milli kl.
2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síðd.
.m.w-,,- VAKTÞJÓNUSTA borKar
DILANAVAVxT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
l’R samtali við þýzka ílugstjór
ann Waltor. som vorið hafði
flugmaður hjá Flugíélaginu sum-
arlangt. on tók sér far hoim tii
býzkalands moð Lýru. —
_IIvort or álit yðar á furðuflug-
vólinni. som fólk hofur séð hér
yfir og við haainn í haust?
Mitt álit or að hér sé um sjónhlokkingu að ra*ða. í)g tol
útilokað. oins og viðrað hofur nú upp á síðkastið. að flugvél
sé hér á forðinni. jafnvol þó honni væri ætlað að flytja
hannvarning. oins og t.d. áfongi. til landsins. onda mundi
það okki gota svarað kostnaði.
gengisskráning
NR. 179. 5. október 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandartkjadoilar 307,10 307,90
1 Sterlingspund 609,35 610,95*
1 Kanadadollar 258,40 259,00
100 Danskar krónur 5837,00 5852,20*
100 Norskar krónur 6107,80 6123,70*
100 Sænskar krónur 7032,20 7050,60*
100 Finnsk mörk 7891,00 7711,00*
100 Franskir trankar 7171.00 7189,70
100 Belg. frankar 1027,80 1030,50*
100 Svissn. frankar 19332,70 19383,10*
100 Gyllini 14911,40 14950,20
100 V.-»>ýzk mörk 16199,00 16241,20*
100 Lírur 37,52 37,62
100 Austurr. Sch. 2231,85 2237,65*
100 Escudos 677,20 678,90*
100 Pesetar 432,55 433,65*
100 Yen 164,05 164,48*
* Breyting frá síöustu skráningu.
GENGISSKRÁNING
NR. 179 - 5. októher 1978
Kaup Salo
337,81 338,69
«70,29 672,05'
284,24 284,90
Eining Kl. 12.00
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 Sænakar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franakir ,',-ankar
100 Bolg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þýzk mörk
100 Lirur
100. Austurr. Sch.
100 Eseudos
100 Pasetar
100 Ven
04ZU.ru o^sr,.z
8718.58 6738,07*
7735.42 7755,86*
8460.10 8482,10*
7888.10 7908,87
1130.58 1133,55*
21265,97 21321,41*
16402,54 16445,22
17818,90 17885,22
41,27 41,38
2455.04 246142*
744,92 748,79*
475,81 477,02*
180,48 180,93*
Breyting frá eióuetu ekráningu.