Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978 I DAG er föstudagur 6. október, FÍDESMESSA, 279. dagur ársins 1978, ELDA- DAGUR. Árdegisflóo í Reykjavík er kl. 08.32 og síodegisflóð kl. 20.53. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.50 og sólarlag kl. 18.41. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.37 og sólarlag kl. 18.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.16 og tungliö í suðri kl. 16.56. (íslandsalmanakiö) Efni vort er paö sem var frá upphafi, pað sem vér höfum heyrt, pao sem vér höfum séð með augum vorum, pað sem vér horfðum á og hendur vorar preifuðu a, pað er orð lífsins. — (1. Jóh. 1,1) | KROSSGÁTA i ? 3 » ¦ ¦ 6 7 8 • jr ¦ I3 14 ¦ ¦ jm ™ i; _ I LÁRÉTT. 1. ísjóna, 5. tveir eins, 6. veggnr. 9. fæoi. 10. öþekktur. 11. frumefni. 12. vætia. 13. hávaöi. 15. lítil. 17. þvaðrar. LÓÐRÉTT. 1. leifar, 2. fífl. 3. land, 4. spfrur, 7. lengdareining. 8. ekki gtímul, 12. handlegKs. 14. fisk. 16. forfeður. Lausn síoustu krossgátui LÁRÉTT. 1. fjósin, 5. ró, G. ukrari. 9. æpa, 10. kóf. 11. ká. 13. ilin, 15. rola. 17. <>l«ur. LÓÐRÉTT, 1. froskar. 2. jók. 3. sksp. 4. N6i, 7. ræfill, 8. raki. 12. ánar. 14. laK. 16. oe. ARNAD HEIULA SEXTUGUR er í dag, 6. október, Sveinbjörn Bcnediktsson stöðvarstjóri Pósts og síma á Hellissandi. Hann er fæddur og uppalinn á Hellissandi og hefur dvalið þar alla sína tíð, gegnt þar mörgum trúnaðarstörfum í þáfíu sveitarfélagsins og m.a. setið um árabil í hrepps- nefndinni. Þá hefur hann verið virkur í útgerðarmálum staðarins, traustur maður og vinsæll. Hann hefur veitt Pósti og síma á Hellissandi forstöðu í yfir 30 ár. Kona hans er Ástrós Friðbjarnar- dóttir. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 6. október, frú Þóra Magnúsdóttir og Þorleifur Ágústsson fyrrum yfirfiski- matsmaður. Heimili þeirra var í Hrísey um 30 ára skeið. Nú dvelja þau á elliheimili Akureyrar. Gullbrúðkaupshjónin eru fjarverandi í dag. í DAG verður 75 ára Margit B. Guðmundsson, Kleppsvegi 52. Hún tekur á móti af- mælisgestum sínum á morg- un, laugardag, eftir kl. 15. ATTRÆÐ er í dag, 6. október, frú Sigríður ó. Húnfjörð, dvalarheimili aldraðra, Hrafnistu, í Hafnarfirði. Sigríður er ekkja Vilhjálms J. Húnfjörðs blikksmíðameistara, en þau bjuggu hér í Reykjavík í Ingólfsstræti 21 B. Sigríður tekur á móti afmælisgestum sínum í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Garðaflöt 15 í Garðabæ, milli klukkan 4—7 siðd. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom HEKLA til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Þá um kvöldið fðr LAXÁ íleiðis til útlanda og togarinn ÁSBJÖRN helt til veíða. Undir miðnætti þá um kvöldið fór BAKKAFOSS ok DETTIFOSS ileiðis til útlanda. I gærmorgun kom togarinn ÁSGEIR af vriðum ok landaði aflanum hér. DfSARFELL fór á ströndina í Kær ok SKAFTÁ lét úr höfn. í daK. fimmtudaK. er toKarinn HJÖR- LEIFUR væntanleKur af veiðum ok mun haníi landa aflanum. HEIMILISDÝR pAFAGAUKUR. grænn að llt. .dama eftir iillum sólarmerkjum að dæma". saKð) frúin. fannst í sunnudaKÍnn í svonefndu Snælandshverfi í KópavoKskaup- stað. EÍKandinn fær að vita nánar um fuKlinn sinn í sfma 43759. MESSUR A MQRGUN Þetta er engin stríðsyfirlýsing, en ég á eftir að góma ykkur öll, innflytjendur, skattsvikarar, fasteignabraskarar og heildsaíar! DÓMIRKJAN. Barnasamkoma í Vesturbæjarskðlanum við öldu- Kötu kl. 10.30 árd. á morKun. lauKardaK. Séra Hjalti Guðmiinds son. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. Á morKun. laugardaK Biblfurann- sðkn kl. 9.45 árd. Guðsþjðnusta kl. 11 írd. P. Peltonen prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista í Keflavík. Á morKun, lauKardaK. Biblfurannsókn kl. 10 iroVGuðs- þjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveins- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvcntista. Selfossi. Á morgun lauKardaK. Biblfurannsðkn kl. 10 árd. Guðs- þjðnusta kl. 11 árd. BjörKvin Snorrason prédikar. KVÖLD-. N.CTIIR »tt HELGARWÓNUSTA apotckanna f Reykjavík dairana f>. til 12. októbcr. að báðum dÖKUtn meotöldum. vcrður sem hór seitir. f LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess verður IIOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaKskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en hæKt er að iiá sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20-21 ok í laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. GönKudeiId er lokuð á helKÍdb'Kum. Á virkum dÖKum kl 8—17 cr hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok fri klukkan 17 i föstudöKum til klukkan 8 ird. i minudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Ninari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjðnustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i lauKardÖKUm ok helKÍdöKum kl. 17—18. ONÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK- UR i minudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fíksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokun er svarað f síma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Rcykjavík. cr opinn alla daKa kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaKa þi milli kl. 3—5 síðdeKÍs. ««'¦¦/••.¦¦¦'¦/¦ HEIMSÓKNARTfMAR. Und- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÖINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MinudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnud&Kum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 OK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVtTABANDIÐ. Minudaga til föstudaga k). 19 til kl. 19.30. Á sunnudö'Kum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. AUa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MinudaKa til lauKardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. .. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- linssalur (vegna heimlina) kl. 13—16, nema laugar- daKakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlinsdeild safnsins. Minud.- föstud. kl. 9-22, lauKardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDOGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, hingholísstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar linaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN - Sðlheimum 27. sími 36814. Mínud.-föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Minud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- ok talbékaþjónusta við fatlaða ok sjðndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagtitu 16. sfmi 27640. Minud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabðkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlina fyrir biirn. minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, ménud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-.- 16. B0KASAFN KOPAVOGS f Félagsheimilinu opið minudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTADIR - Sýning i verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minudaga—laugar da^a og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga ti) fiistudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ðkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnnd . þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- da^a, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið »11» daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnlð er opið sunnudaKa ok miðvikudaKa fri kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið minudag til föstudaKs frí kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlíð 23, er opið þriðjudaga ok fötudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa ok laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍUSEN-sýninKÍn í anddyri Safnahússins við UvcrfisKÍitu í tilcfni af 1"»0 ára aímæli skáldsins cr opin virka daKa kl. 9—19. ncma á lauKardöKum kl. fl —lfi. HALLGRfMSKIRKJUTURN. einn helzti útsýnis- staður yfir Rcykjavfk. er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þí kl. 3—5 síðd. Bll IUI...VT VAKTÞJÓNUSTA borKar ÐlLANAVAK I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i heÍKÍdðKum er svarað allan sðlarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borKarstarfs- I Mbl. t___• ¦ w ¦ ¦¦ 50 árum ('R samtali við þý/ka fluKstjór- ann Walter. som vrrið hafði fluKmaAur hjá FtufffHaKÍnu sum~ arlanKt. en tók ser far hcim til I>ý/kalands mcA I^ýru. — „flvert cr áiif yrtar á lurtiuíhiK velinni. sem fólk hefur séft hér yfir ojí virt hainn í haust? Mitt álit er ao hér sé um sjúnhlekkinKU ao ra-oa. Ku tel útilnkatV eins <>k viorao hefur nú upp á sfokastio. ao f IiijívóI sé hér á feroinni. jafnvel þó henni væri a-tlao ao flytja hannvarninií. eins <>g t.d. áfcniíi. til landsins. enda mundi þao ekki ^eta svarao kostnaoí. <¦"" GENGISSKRÁNING NR. 179. 5. október 1978 Eining Kl, 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 307,10 307,90 1 Sterlíngtpund 609,35 610,95* 1 Kanadadollai 258,40 299,00 100 Danskarkronur 5837,00 5652,20* 100 Norskar krónur 6107,110 6123,78* 100 Sænakar krónur 703SJW 7050,60* 100 Finnsk mörk 7691,00 7711,00* 100 Franaktr trankar 7171,00 7109,70 100 Belg. franksr 102730 103030* 100 Svissn. Irankar 19332,70 19383,10* 100 Gyllini 14911,40 14950,20 100 V.-Þýik mörk 16199,00 16241,20« 100 Lirur 37,52 3732 100 Austurr. Sch 2231,05 223735* 100 E»cudo« 677,20 678,90* 100 Pesetar 432,55 433,65* 100 Yep, 164,05 164,48* <•____ * BrRyling fré síöuslu skrámngu. "•¦—*"---------------------------------------------------------------------------------------------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 179-5. október 1978 Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 337.81 338,69 1 Sterhngspund 670,29 672,05* 1 Kanadadollar 284,24 284,00 100 Danskarkrónur 6420,70 6437,42* 100 Norskar krónur 8718,58 6736,07* 100 Saanskarkrónur 7735,42 7765,66* 100 Finnak mörk 8460,10 0462,10* 100 Fransk.r ..-ankar 7888,10 7908,67 100 Belg. frankar 1130,58 1133,55* 100 Svissn. frankar 21265,97 2132131* 100 Gyllini 1640234 1644542 100 V.'fýzk mórk 17818,90 17865,22 100 USritf 41,27 4138 10#i Auaturr. Seh. 2455.04 246132* 100 Eaeudm 744,92 746,7»* 100 Paaetar 47531 47732* 100 Ven 180,46 1*033* * Brayting fri síouslu akriníngu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.