Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978 KAFF/NU Vi a Einn — tveir og... Svona gratit varö hann pabbi þinn að borða á hverjum degi í 25 ár — gícymdu því ekki. Treystið okkur hér á spítalan- um. Við losiirn okkur við hann á skó'm minn ti'ma, hvernig sem við svo annars förum að því, frú mín. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Ein af árlegu verðlaunum, sem alþjóðasamband bridgefréttarit- ara úthlutar, eru Romex-verðlaun- in fyrir besta spil ársins. I lok Bridge-Ólympíuleikanna í New Orleans í sumar voru verðlaun þessi veitt tveim ungum Kanada- mönnum, Eric Kokish og Peter Nagy, fyrir spil frá sumarmóti N-Ameríku 1977. Og svo skemmti- lega vildi til, að við sama tilefni fengu þeir félagar silfurverðlaunin fyrir tvímenningshluta Ólympíu- mótsins. Verðlaunasagnirnar, norðurgaf, allir á hættu. Vestur Pter Nagy S. Á3 H. Á9 T. 76 L. ÁK109732 Austur Eric Kokish S. KS102 H. 5432 T. 8 L. D864 Suilur 1 II l' \cstur 21. U> 1 11 <:l> 1 <¦ (C> t' l> Norour 1T Austtir 1' 1 1. (2> 1 S C>) fi 1. (7) l)(l) f l' Sagnirnar voru ekki flóknar. (1) Allt annað væri afskræming — eðlileg sögn. (2) Hindrun, lýsti skiptingarhendi. (3) Langaði í slemmu, stöövar ekki tígulinn en á hjartaásinn. (4) Sennilega villa, norður átti útspilið hvort eð var. (5) Ekki sakaði að sýna styrk í spaðanum og lofaði óbeint fyrir- stöðu í tígli. Þar sem vitað var, að v'estur átti hana ekki. (6) Síðasta slemmutilraunin fyrir neðan gameið — vantaði aðeins smávegis til viðbótar. (7) Orugg tígulfyrirstaða, auka- styrkur í spaða og háspil í tromplitnum. Gastu búist við meiru? Athugasemdir þessar eru eftir Kokish og þótti honum sérstök ástæða til að benda á notkun fjögurra granda sagnarinnar, sem var ekki ásaspurning heldur lýsti alhliða áhuga á slemmunni. Skemmtilega eðlilegar og léttar sagnir. 7775 ^*^H COSPER. ^ J Réttu mér einhverja tusku .. n Þau hó'fðu farið í teikhúsíð kvöldið áður. Síðan höfðn þait hugsað sér að fá sér bita á veitingahúsi eins og allir aðrir, en hvarvetna var troðfullt vegna jólahátíðarinnar og þau urðu að fara heim án þess að hafa getað látið þetta eítir sér. I>au hófðu gengið arm í arm eins og alltaí þegar þau fóru út saman. i>að var að nálgast miðnætti þegar heim kom og það var með herkjumunum að þau höfðu rænu á að skiptast á jólagjöfunum. Pípa handa honum. Eins og venjan var. Hún fékk raf- magnskaffikðnnu af nýrri og endurba'ttrí gerð sem hana haíði lengi langað í og til að fylgja hefðinni cinnig sex útsaumaða vasaklúta. Hann tróð rólega í nýju pipuna sína. í húsinu hinum megin við gbtuna höfðu sumir rúllugardínur, aðrir ekki. Ekki var að sjá að margir væru komnir á stjá enn þá. Hér og hvar ljós í glugga. Sjálfsagt voru það börn sem höfðu rifið sig á fætur tii að skoða jólagjafirnar sínar og nýju leikföngin. Þau hb'fðu hugsað sér að eiga friðsælan dag, bara þau tvb'. Maigret hlakkaði tii að ráía um á sloppnum sínum og hann var líka staðráðinn í að láta það ógert að raka sig og svo myndi hann sitja frammi í ddhúsi hjá konunni sinni mcðan hún útbyggi hádegis- verðinn. Hann var ekki beinlínis niðurdrcginn. En draumurinn — sem hann gat engan veginn riíjað upp — hafði skilið eftir sig einhverja óræða tilfinn- ingu. Kannski var það ekki bara draumurinn. kannski voru það jólin ncm gáftt honum þessa tilfinningu. Þennan dag varð maður að vera scrdeilis orðvar, vega hvert orð og meta því að á jóiununt var frú Hvað kostar áfengisneyzlan? í tilefni af því sem blöð hafa sagt frá athugun Guðmundar Magnússonar prófessors á tekjum ríkissjóðs af tóbakssölu annars vegar og tilkostnaðar og tjóni ríkissjóðs og þjóðfélags vegna afleiðinga reykinga hins vegar óskaði Kristín M.J. Björnsson þess að ámóta úttekt væri gerð að því er áfengi snertir. Víst er ástæða til að taka undir þau orð og sannarlega væri gagnlegt að vita þar niðurstöður. Dæmi eru þess að fundir hafi ályktað að það væri verðugt verkefni fyrir félagsvísindadeild háskólans að reikna það dæmi, jafnvel þó ekki væri nema fjár- hagsstöðu ríkissjóðsins þegar at- hugaðar væru báðar hliðar. tekjur af áfengissölu og kostnaður vegna afleiðinga drykkjunnar. Háskólinn hefur svarað því til að hann hafi engin efni á að ráðast í slíkt verkefni. Til þess vanti peninga. Það er hægt að áætla ýmsa liði í þessu mikla dæmi. Þegar þess er gætt að um það bil helmingur þeirra geðsjúklinga sem í sjúkra- hús koma hér á landi eru bilaðir vegna drykkjuskapar er hægt að reikna kostnað við legudaga og þá virðist raunar liggja ljóst fyrir að við hefðum getað sparað okkur geðdeildina nýju við Landspítal- ann ef áfengi væri ekki drukkið. Hvar sem að er gáð í landinu er aðalstarf lögreglunnar í sambandi við drykkjuskap og afleiðingar hans. Samt er þetta dæmi óútreiknan- legt. Þó að við sleppum hinu ómetanlega getum við ekki leyst dæmið. Áfengisnautn er meðverk- andi í svo margri ógæfu að ómögulegt er að vita hversu stór hennar hlutur ér. Það er hægt að tíunda beinan og óvefengjanlegan manndauða vegna drykkjuskapar svo að skiptir tugum árlega en hver er hlutdeildin í hinu? Þrátt fyrir þetta er það mikið andvaraleysi og tómlæti að æðstu vísindastofnanir þjóðarinnar skuli ekki reyna að gera sér eitthvað ljóst í þessu sambandi. Áætlanir leikmanna um einstaka þætti þessara mála kynnu að geta ýtt við vísindamönnum. Því er kannski gott að slíkar áætlanir komi fram. Um það ér vert að hugsa. H.Kr." Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði. Maigret alltaf sérstaklega til- finninganæm. Svona nú! Ekki hugsa um það! Ekki segja neitt sem gæti beint hugsuninni í þá átt. Ekki líta of oft út á gb'tuna þar sem bbrnin yrðu innan stundar komin með lcikföngin sín. í flcstum íbúðiirmm bjuggu börn. kannski í öllum. Þau myndu heyra þau draga á eftir sér bílana, hjóla á nýju reiðhjólunum sínum og sjá þau bygsja ur kubbunum sínum úti á leikvejlinum. Telpurnar í mömmuleik með brúðurnar sínar og drengirnir skutu óspart af leikfangabyssunum sínum. Einu sinni fyrir nokkrum árttnt hafði hann sagt eins og ósjálfrátti — Bara ef maður gæti nú farið eitthvað í burtu yfir jólin? — Og íara hvert? haffti hun sagt af sínu venjulega raunsæi. Já. hvert ættu þau svo sem að fara. Heimsækja hvern? Þau áttu enga ættingja sem þau gætu farið til nema systur hennar sem bjó langt í burtu. Ætttt þau að fara á hÓtel í ókunnri borg eða á vertshús úti í sveit? Svona ná! Bezt að reka frá sér slíkar hugsanir. Brátt fengi hann sjóðandi heitt nýlagað kaffi og þá liði tionum áreiðan- lega mun betur. Hann komst aldrei alveg til lífsins fyrr en hann hafði reykt fyrstu pipu dagsins með fyrsta kaffibotla dagsins. Sem hann rétti fram höndina f áttina að hurðarhúninum opnuðiist dyrnar hljóðlaust og frú Maigret kom inn með bakka í höndunum, leit á tómt rúmið og síðan á hann. Hún var miður sín, na-stum með grát- stafinn í kverkunum. — Þú ert kominn fram úr! Hún var sjálf fullklædd og snyrt og grcidd og með Ijósa svuntu. — Ég sem hafði hiakkað svo til að færa þér morgunmat í rúmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.