Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 30
? - 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTOBER 1978 Breytingar á UEFA-keppni FRA og með árinu 1980 taka gildi nýjar reglur varðandi þátttöku liða í UEFA-bikarkepjminni í knattspyrnu. í nýjasta íréttariti UEFA er greint frá reglum þessum og þær útskýrðar. Blökkumaður Sérstök tafla yfir frammistööu þjóðanna síöj^stu fimm árin fyrir hverja keppni verður notuð þegar liðum verður raðað niður í hin 64 lausu sæti. Liðum verða gefin stig fyrir frammistöðu sína í Evrópu- keppnunum þremur, meistara- keppninni, keppni bikarhafa og UEFA-keppninni. 2 stig verða veitt fyrir sigra, 1 stig fyrir jafntefli, en auðvitað ekkert fyrir tap. Komist lið í átta liða úrslit til Eyja? BLÖKKUMADURINN sem stadd- ur hefur verið hérlendis að undan- förnu ásamt bandaríska umboðs- manninum hefur að sögn áreiðan- legra heimilda verið að ræða við Vestmannaeyinga að undanförnu. Vestmannaeyingar leika í fyrstu deildinni í körfunni og hafa að sögn nokkurn hug á að fá banda- ríkjamanninn til liðs við sig. • Það var Örn Óskar.sson scm hér sést á myndinni sem kom ÍBV áfram í aðra umferð UEFA keppninnar í ár. eða lengra, fær það aukastig. Þær þjóðir sem hafna i 3 fyrstu sætunum mega tefla fram 4 féiagsliðum, þjóðirnar í sætum 4 til 8 fá 3 lið í keppnina, þjóðir í sætum 9 til 21, 2 liðum, og að lokum mega þær þjóðir sem skipa sætin frá 22 til 32 aðeins tefla fram einu liði í keppninni. Er raðað verður niður fyrir UEFA-keppnina árið 1980—81 verður stuðst við afrekstöflurnar fyrir árin 1974-5 til 1977—79. Fyrir keppnina 1981—82 verður stíðan stuðst við árin 1975—76 til 1979-80 og síðan koll af kolli. í riti UEFA eru settar upp afrekaskrár svipaðar þeim sem byggt verður framvegis á og kemur þar fram, aö ísland er allt frá því að vera í 31. sæti og upp í það að vera í 27. sæti þegar best lætur. Er því ólíklegt, að í framtíðinni muni íslánd bæta við sig liði til þátttöku. Reglur þessar virðast vera settar til þess að raska hinum hefðbundna þátttökufjölda þjóða, þ.e.a.s. að gefa þjóðum, sem hafa átt færri fulltrúa en aorar, möguleika á því að fjölga þátt- tökuliðum sínum, með því að byggja á frammistöðu fyrri ára. Sýnist þetta vera sanngjarnt. Hraðbraut Grænn 2 EgilsstaÓir >ein slétt og breið í 4 km hæð yfir sjávarmáli. Útsýni ómótstæðilegt og Fokker Friendship flytur þig þægilega og örugglega á áfangastað á einni klukkustund. Fullkomin leiósögutæki vísa beina og örugga leið FLUCFÉLAC ÍSLANDS INNANLANDSFLUG SUNDSAMBAND íslands er nú að fara af stað með ttiikla herferð til eflingar sundíþrðtt- inni í landinu. Sundsambandið er nú hlaðið skuldum og lítið er um tekjustofna. i>ví hcíur sambandið hleypt af stað happadrætti með glæsiiegum vinningum. Útjiefnir miðar í liappadra'ttinu eru aðeihs 48 þúsund en heildarverðaiæti vinninga um 4 milljónir. Ér mikið í húfi að velunnarar siindíþróttarinnar í landinu taki því f jársiif nuninni vel. M mun verða haldinn sér- stakur fjáröflunardagur 9. des. n.k. Slagorð Sundsam- liandsins í fjáro'flunarherferð- inni er« JM fyrir sundið og sundið fyrir þig.** Leik UBK og Þór frestað 'LEIK Þórs frá Akureyri o« UBK úr Kópavogi sem fram átti að fara n.k. laugardag hefur verið frestað um eina viku, fram til laugardagsins 14. okt. Ástæðan er sú að ekki náöist samkomulag um tekju- skiptingu af leiknum. HSÍ mun hafa ætlað að fá aðgangseyrinn af leiknum til að standa straum af kostnaðí UBK norður en það vildu Þórsarar ekki sætta sig við. Nú er verið að reyna að ná samkomulagi um þetta deilu- mál. þr. Reykjavíkur- mót í blaki UKYKJAVÍKURMÓT í blaki helst (immtudaginn tólfta oklóbor. Kíppt vcrftur í karla- og kvcnnaflokki. Fjðgur ttI»k senda lið tii keppni að þes«u sinni. tcikskrá, Kimmtudagur 12. <>kt. ki. 18.00-23.00. Mf. kvenna VíkinKur • Þréttur. Mf. karia VíkinBur - Þróttur Mf. karla Fram - fþróttafélaií studenta. Þriðiudaitur 17. okt. kl. 1S.00~23.00. Mf. kvenna Þróttur - íþróttaf. stúdenta Mf. karla Vfkingur - íþróttaf. stúdenta Ml. karla Fram - Þrðttur. Mánudai?ur 23. okt. kl. 18.00-23.00. Mf. kvenna VíkjiiKiir - fþróttaf. stúdenta Mf. karla Vfkingur • Fram Mf. karla Þróttur - íþróttaf. ntíidenta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.