Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAPIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
Korchnoi
kvefaður
Frá Uarry Golombek
í Baguio í gær
BIÐSKÁKINNI úr 29. skák
Korchnois og Karpovs síðan á
þriðjudag var enn frestað í dag
að beiðni Korchnois og hún
verður tefld á morgun,
laugardag.
Aðsoðarmaður Korchnois,
Raymond Keene, tilkynnti í
morgun að Korchnoi hefði viljað
fresta skákinni vegna kvefs.
Korchnoi hlýtur að hafa kvefazt
þegar hann fór á baðströnd í gær
ásamt aðstoðarmönnum sínum og
frú Petru Leeuwerik um 60 km frá
Baguio. Keene sagði að Korchnoi
hefði líka sólbrunnið.
Keppendurnir mega fresta skák-
um sínum þrisvar sinnum þar til
25 skákir hafa verið tefldar og
einni af hverjum átta skákum eftir
það. Korchnoi hefur notfært sér
þennan rétt sinn en Karpov getur
beðið einu sinni um frest.
skipum fækkar um 103
Athugasemd
PÉTUR Óskarsson á Neskaupstað
vildi koma á framfæri þeirri
athugasemd við frétt Mbl. sl.
miðvikudag, um að hann og
Ámundi Leifsson hefðu ekki viljað
ganga til sátta, að það væri ekki
rétt, heldur hefðu sáttaumleitanir
skipulagsstjóra strandaö á bæjar-
stjóranum. Sagði Pétur að þeir
hefðu fyrir sitt leyti getað fallist
strax á drög að sáttatillögu
skipulagsstjóra.
+
UNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
frá Sjólyst í Garói,
andaöist í Sjúkrahúsi Keflavíkur 4. október.
Aóstandendur.
t
Stjúpfaóir minn,
SIGFÚS GRÍMSSON,
trésmíóameistari,
Reynimel 23,
lézt þriöjudaginn 4. október aö Hátúni 10B.
Jón Sigurösson.
+ Maðurinn minn,
SIGURÐUR JÓHANNSSON,
Hraunbæ 51, frá Miökrika,
andaöist aö morgni 3. október. Fyrir hönd barna og barnabarna Sylvía Sigfúsdóttir.
+
Móöir okkar,
^ SVANBORG MARÍA JÓNSDÓTTIR,
Ólafsvík,
lézt 4. október s.l. (sjúkrahúsi Akraness.
Sigríður H. Stefánsdóttir, Fríóa Eyfjörð Stefánsdóttir,
horgils Stefánsson, Alexander Stefánsson,
Heióa Stefánsdóttir, Erla Stefánsdóttir.
FERÐASKRIFSTOFAN
mOVTIK
Iðnaðarhúsinu,
Hallveigarstíg 1.
Símar
28388 - 28580.
£ondon
5 dagar 12. og 26. okt.
9. og 23. nóv.
Innifalið: Flug, flugv.sk., gisting,
enskur morgunv.
+
Maöurinn minn,
JÓN SIGURDSSON,
Fremra Hálsi, Kjós,
veröur jarösettur frá Reynivöllum laugardaginn 7. október kl. 2 e.h.
Ingibjörg Eyvindsdóttir
og vandamenn.
+
Maöurinn minn
SIGURÐUR SNORRASON,
Gilsbakka,
veröur jarösunginn frá Gilsbakkakirkju laugardaginn 7. október kl. 14.00.
Anna Brynjólfsdóttir.
+
Maöurinn minn,
GUDNI MAGNÚSSON,
Hólmum Austur-Landeyjum,
veröur jarösettur frá Krosskirkju laugardaginn 7. október, klukkan 2. e.h.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Dvalarheimiliö Lund, Hellu.
Rósa Andrésdóttir.
+
Kveöjuathöfn um konu mína
SIGRÍDI OLGEIRSDÓTTUR
Kóngsbakka 1,
sem andaöist 27. sept. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. okt. kl.
13.30. Jarösett veröur í Stykkishólmi laugard. 7. okt. kl. 10.30.
F. h. aöstandenda
Trausti Árnason.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför
eiginmanns míns, bróöur og mágs
DAVÍDS GÍSLASONAR,
Suðurgötu 22, Keflavík.
Magnea Árnadóttir,
systkini og tengdasystkini.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns
míns, fööur, tengdafööur, fósturfööur, bróöur og afa
RÚNEBERGS ÓLAFSSONAR,
bónda,
Kárdalstungu, Áshreppi, A.-Hún.
Dýrunn Ólafsdóttir,
Ólafur Rúnebergsson, Sigrún Hjálmarsdóttir,
Ragnheíður Konráösdóttir,
Jóhanna Ólafsdóttir,
Hjálmar Ólafsson,
veröur haldin í lönaöarmannahúsinu viö Hallveigarstíg á
morgun, laugardag kl. 2 og sunnudag, ef birgðir endast. Meöal
vinninga utanlandsferö meö Útsýn til Lignano. Verðmæti 150
þús.
Fjöldi góöra vinninga frá Niöursuðuverksmiöjunni Ora og Heklu
h.f. m.a. Wigo kaffikanna aö verömæti 23 þús. kr. og Kenwood
hrærivél aö verömæti 21 þús. kr.
Fjöldi eigulegra vinninga — Þúsundir númera.
Enginn núll.