Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
27
Sími50249
Lifið og látiö
aðra deyja
(Live and let die)
Frábær James Bond mynd.
Roger Moore.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
VEITINGAHUSIÐ I
r •
'1 Sími 50184
Sæúlfurinn
Hörkuspennandi, ítölsk stór-
mynd, gerð eftir hinni sígildu
sjóferðasögu Jacks London.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
VALMÚINN
í kvöld kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
GLERHÚSIÐ
9. sýn. laugardag uppselt
Brún kort gilda
SKÁLD-RÓSA
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í lönó kl. 14—20.30
Sími 16620
BLESSAÐ
BARNALAN
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í kvöld kl. 23.30
laugardag kl. 23.30
Örfáar sýningar eftir
MIÐASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16—21.30.
SÍMI 11384.
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\t 'GLVSINGA-
SÍMINN KR:
22480
Matut Iramreiddur tra kl 19 00
Borðapantamr tra kl 16 00
w
SIMI 86220
Askil|um okkur rett til að
raðstata trateknum borðurr
ett.r kl 20 30
Spariklæðnaður
HÓTEL BORG
í fararbroddi í hálfa öld
í hádeginu bjóöum viö uppá
HRADBORÐIÐ
sett mörgum smáréttum,
heitum rétti, ostum, ávöxtum
og ábæti,
allt í einu veröi.
Einnig erum viö meö nýjan
sérréttaseðil meö fjölbreytt-
um og glæsilegum réttum.
UM KVOLDIÐ
Diskótekið Dísa
kynnir fjölbreytta danstónlist kl. 9—1 t.d. gömlu
dansana, rokkiö og nýjustu popplögin. Plötukynnir
Óskar Karlsson. Ljósashow.
Nú er gamla Borgarfjörið uppvakið.
Verið velkomin. Snyrtilegur klæðnaður.
Leikhúsgestir innan borgar sem utan byrjið ánægjulega
leikhúsferð með kvöldverði af okkar glæsilega réttamatseðli.
Framreiðum einnig hraðborðið fyrir hópa.
Kvöldverður framreiddur fri kl. 6.
Umhverfið er notalegt. Njótið góðrar helgar með okkur.
m
m
)
m
m
)<&
m
>:
■m
m
m
m
.*•
!m
m
m
m,
m
m
m
m
m
VELKOMIN
SUNNUHÁTÍÐ
Grísaveisla
Kanaríeyjakvöld Hótel Sögu
Sunnudagskvöld 8.10.
Kl. 19.00: húsiö opnar, spánskur veislumatur fyrir
aöeins kr. 3.500.00
Stutt ferðakynning, sagt frá mörgum spennandi >v
feröamöguleikum vetrarins, til Kanaríeyja og fleiri
staöa, stutt litkvikmynd frá Kanaríeyjum.
Tískusýning:
Karonstúlkur sýna þaö
nýjasta í kvenfatatískunni.
Guörún Á. Símonar
óperusöngkona syngur og
kemur öllum í gott skap meö
sinni frábæru snilld.
BINGO
3 sólarlandaferöavinningar.
Dansað til kl. 01.00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
og söngkonan Edda Siguröardóttir flytja meðal annárs
spánska músík.
Aukavinningur 16 daga Kanaríeyjaferö 13. okt í
ÓKEVPIS happdrætti fyrir þá gesti sem mættir eru fyrir
kl. 20.00.
Pantið borö tímanlega hjá yfirþjóni föstudag, laugardag
og sunnudag frá kl. 15.00 í síma 20221. if-
Allir velkomnir enginn aögangseyrir nema rúllugjaldiö.
Missið ekki af ódýrri og góöri skemmtun og spánskri
matarveislu.
uQ-
\3
ia
la
§
01
01
01
Elalala
Opiö 9—1.
Muniö grillbarinn á 2. hæö.
I01010I0101010101010101ÉÓ1G!
1
Galdrakarlar |
0.
01
01
og diskótek
jai|3|E]ElElE)E|l3|b1Ell3|b|E)ElE)ElE)IEll3jl3|E1E)S|ElE)EjElB]ElEll5H3l
Staöur hinna vandlátu
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseöill.
Boröapantanir í síma 23333.
Nedri hæd: Diskótek.
Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson.
Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa boröum eftir kl. 8.30
Spariklæönaöur eingöngu leyfður.