Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 9
Barnastarf
í Hall-
grímskirkju
BARNASTARF Hallgrímskirkju
hefst n.k. laugardag 7. okt. með
kirkjuskólanum. sem verður eins
og undanfarin ár hvern laugar-
dag kl. 11 í gömlu kirkjunni.
Ilefst hann með helgistund. börn-
in munu heyra sögur. læra um
Jesúm Krist. læra söngva. bænir
og vers og einfalt föndur.
A sunnudögum verða fjölskyldu-
messur kl. 14, einfaldar guðsþjón-
ustur sem ætlaðar eru ungum sem
öldnum og er sérstaklega óskað
eftir að foreldrar komi með
börnum sínum, svo fjölskyldan
eigi hátíð saman í Guðs húsi. Á
forskólaaldrinum er lagður grund-
völlur að vexti og þroska barn-
anna. Því er afstaða og umönnun
foreldranna sérstaklega mikilvæg
á þeim aldri. Á fyrstu árunum er
barninu mun þýðingarmeira það
sem það sér og reynir en það sem
það heyrir, t.d. er það sér að
foreldrarnir elska og virða hvort
annað, biðja, sækja kirkju, eru
hjálpfús og umhyggjusöm o.s.frv.
Nú er það svo að margir
foreldrar treysta sér ekki til að
koma með börn sín í kirkju af ótta
við að þau trufli. Hér er fjöl-
skyldumessunum ætlað að koma
til móts við þennan vanda og gera
börnunum kleift að sjá og upplifa
guðsþjónustuna ásamt foreldrum
sínum og læra þannig að líta á
kirkjugöngu á sunnudegi sem
sjálfsagðan þátt í trúarlífi krist-
-inna manna. Sóknarprestarnir.
Samkoma
í kvöld í
Neskirkju
í KVÖLD og annað kviild verða
tvær samkomur, hin fyrri í
Neskirkju og sú síðari í húsi
KFUM og K við Amtmannsstíg,
og eru þær í framhaldi af
predikunum Billy Grahams í
Neskirkju fyrr í vikunni.
Félögin, sem stóðu að þeim
samkomum, ákváðu að efna til
þessara tveggja samkoma nú og
eru ræðumenn Gunnar Sigurjóns-
son og Helgi Hróbjartsson. Á
þessum samkomum verður m.a.
greint frá hvernig félögin hyggjast
bjóða upp á biblíulestra og verður
nánar greint á samkomunum hvar
og hvernig þeim verður háttað.
Þær hefjast kl. 20:30 bæði kvöldin.
29555
íbúðir á byggingarstigi:
2ja og 3ja herbergja íbúðir í
fimmbýlishúsi við Vitastíg til
afhendingar í apríl n.k.
Teikningar og upplýsingar á
skrifstofunni.
írabakki
4ra herbergja mjög góð íbúð á
1. haeð. Verð og útborgun
tilboð.
Suðurgata
Hafnarfj.
Mjög góð 3ja herbergja íbúð.
Álmholt,
Mosfellssveit
2—3 herbergja ný 90 fm
jarðhæð.
Skipasund
2—3ja herbergja kjallaraíbúð.
Kaupendur leitið upplýsinga
um eignir á skrá þar sem fjöldi
eigna er ekki auglýstur.
Seljendur: Verðmetum eignir
án skuldbindinga, yður að
kostnaðarlausu. Skráið eignina
hjá okkur.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vid Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Sölumenn:
tárus Helgason,
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
26600
Ásbraut
4ra herb. ca. 102 fm íbúð (endi)
á 4. hæð í blokk. Vel um
gengin, góð ibúð. Suður svalir.
Mikið útsýni. Verð: 14.0 millj.
Útb.: 9.5 millj.
Ásgarður
Raðhús rúmir 100 fm, tvær
hæðir og kjallari. Suður svalir.
Verð 18.5—19.0 millj. Útb. 12.0
millj.
Flúðasel
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2.
hæö í enda. Ekki alveg fullfrá-
gengin íbúð. Selst í skiptum
fyrir 4ra herb. íbúð í Laugar-
neshverfi. Verð: 15.0—16.0
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Mikið útsýni.
Mikið tréverk í íbúðinni. Suöur
svalir. Verð: 13.5—14.0 millj.
Útb.: 9.0—9.5 millj.
Hraunbær
4ra herb. ca. 104 fm íbúö á 1.
hæö í 3ja hæöa blokk. Herb. í
kjallara fylgir. íbúð í góðu
ástandi. Verð: 16.5 millj. Utb.:
11.0 millj.
Hringbraut
2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Verö: 10.5 millj.
Útb.: 7.0—7.5 millj.
Hverfisgata
3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 3ju
hæð í steinhúsi. Verð:
13.0—14.0 millj.
Kríuhólar
3ja—4ra herb. ca. 95 fm íbúð á
3ju hæð í litlu sambýlishúsi.
Suður svalir. Sér þvottaherb. í
íbúðinni. Ný teþpi. íbúðin er
mjög vel um gengin.
Kjarrhólmi
3ja—4ra herb. ca. 97 fm íbúð í
blokk. Búr í íbúðinni. Fullfrá-
gengin. Verð: 16.0 millj.
Útb.: 10.5 millj.
Móabarð
3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Suður
svalir. Laus 1. júní 1979. Verð:
12.5 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj.
Nökkvavogur
2ja herb. ca. 65 fm íbúð í
tvíbýlishúsi (kjallaraíbúð). íbúð-
in gæti losnað fljótlega. Verð:
8.0 millj. Útb.: 5.5 millj.
Norðurbær
Hafnarfiröi
6 herb. ca 140 fm íbúð á efstu
hæð í 3ja hæða blokk. Tvennar
stórar svalir. Mjög vel um
gengin íbúð.
Skipasund
Parhús ca. 140—150 fm á
tveim hæðum. Falleg lóð. Verð:
19.0 millj. Útb.: 12.5 millj.
Vesturberg
4ra—5 herb. ca. 106 fm íbúð á
4. hæð í blokk. Snyrtileg íbúð.
Verð: 16.5 millj. Útb.: 11.0 millj.
Seljahverfi
Fokhelt einbýlishús með tvö-
földum innbyggðum bílskúr.
Húsið er til afhendingar nú
þegar. Teikningar og nánari
upþlýsingar á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 {Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söiuskrá.
Fasteignasabn
EK3NABORG sf
Hafnarfjörður
til sölu m.a.
Suðurbær
2ja herb. risíbúö í steinhúsi.
Verð 6 millj.
Norðurbær
3ja herb. sem ný og glæsileg
íbúö. Bílgeymsla fylgir.
Suöurbær
5 herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir.
Vesturbær
Verzlunarhúsnæði um 150 fm á
hornlóð á góðum stað.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
3ja herb. stór og góð íbúö
á 3. haeö í háhýsi viö Asparfell. Tvöföld stofa, tvö rúmgóö
svefnherb., vönduð harðviöarinnrétting. Óvenju mikil og góö
sameign. Mikið útsýni.
Nýleg hæð viö Njálsgötu
3ja herb. stór og mjög góö efsta hæö um 90 ferm. Nýleg
meö haröviðarinnréttingu, nýjum teppum og sér hitaveitu.
Suður svalir, mikið útsýni.
Einbýlishús á Selfossi — skipti
Glæsilegt hús um 130 ferm. í smíðum. Fokhelt með
miöstöð, gleri og járni á Þaki. Skipti möguleg á íbúö í
Reykjavík eða nágrenni.
Gott timburhús — byggingarlóð
Timburhús í austurbænum í Kópavogi meö miklu útsýni.
Húsiö er meö 3ja herb. íbúö 80 ferm. vel meö farið. Stór lóð
meö byggingarrétti.
Þurfum að útvega
góöa 4ra—5 herb. íbúö. Ýmsir staöir koma til greina.
I Vesturborginni eða Hlíðunum óskast 4ra—5 herb. íbúö.
Skipti möguleg á góöri 3ja herb. íbúð í Vesturborginni.
Góð sér hæö óskast
í Kópavogi.
AIMENNA
FAST EIG WASAL AM
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
2)^33220^3 23323S32123233 235i©23a233a
23St?2332^7223
Kennsla hefst mánudaginn 9. okt.
í Bústöðum.
Innritun daglega í síma 36141.
Henny Hermannsdóttir.